Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðdís frá Traðarlandi
Í dag voru forkeppnir í B-flokk, barnaflokk og ungmennaflokk.
Sprettarar stóðu sig vel í öllum flokkum og eigum við fulltúra í milliriðlum í öllum flokkum.
Í B-flokk er fulltrúar félagsins tveir inn í milliriðil.
20-22. Stjörnufákur frá Blönduósi / Leó Geir Arnarson 8,568
30. Húna frá Efra-Hvoli / Lena Zielinski 8,542
40. Freyja frá Traðarlandi / Ríkharður Flemming Jensen 8,502
41. Veigur frá Eystri-Hól / Ævar Örn Guðjónsson 8,500
45. Leggur frá Flögu / Ríkharður Flemming Jensen 8,470
56. Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ / Jakob Svavar Sigurðsson 8,406
65.-66. Sólarorka frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,376
89. Ákafi frá Brekkukoti / Sigurður Vignir Matthíasson 8,236
í barnaflokk stóðu Sprettsbörnin sig frábærlega hér koma niðurstöður barnanna eftir forkeppni.
14. Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 8,406
16-17. Þorleifur Einar Leifsson / Hekla frá Hólkoti 8,398
20. Sunna Dís Heitmann / Bjartur frá Köldukinn 8,388
32. Kristófer Darri Sigurðsson / Flóki frá Flekkudal 8,264
40. Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 8,192
55. Bryndís Kristjánsdóttir / Gustur frá Efsta-Dal II 8,04
60-61. Kristína Rannveig Jóhannsdótti / Rán frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,964
Frábær árangur hjá þeim öllum.
Gaman er að segja frá því að þrjár Sprettsskvísur eru í þrem af fimm efstu sætum í ungmennaflokk.
2. María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,592
4. Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 8,508
5. Helena Ríkey Leifsdóttir / Jökull frá Hólkoti 8,504
41. Rósa Kristinsdóttir / Jarl frá Ytra-Dalsgerði 8,320
76-77. Arnar Heimir Lárusson / Vökull frá Hólabrekku 8,044
Á morgun þriðjudag fer fram forkeppni í A-flokk og unglingaflokk, óskum við Sprettsfélögum góðs gengis þar.