Fréttir
Frétt frá Landsmótsnefnd Spretts
Landsmótsnefnd hefur starfað fyrir félagið og undirbúið ýmis atriði fyrir keppendur félagsins, hér eru nokkrir punktar sem gott er fyrir félagsmenn sem eru á leið á Landsmót að vita af.
Ef eh spurningar vakna þá er hægt að hafa samband við Erlu Guðný This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða Lilju Sig. This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Aðstaða á Sprettssvæði fyrir landsmótsfara$1
- Hesthús á Heimsenda 1, ef fólki vantar pláss fyrir hrossin sín fram að Landsmóti er hægt að fá pláss.$1
- Girðing sem hægt er að nýta sér stutta stund í einu (ekki næturhólf).
Búið er að reka niður staura en á eftir að ,,spotta“ hana. Hugsunin var að landsmótsfarar tækju sig saman og kláruðu það verk.Keppnisbúnaður$1
- Hægt er að leigja svarta keppnisjakka hjá Ástund$1
- Ef eh. vantar stígvél, hvítar reiðbuxur – félagar tala sig saman um þau mál, til í mörgum hesthúsum$1
- Sprettsmerkið í félagsjakkana – er í vinnslu, verður auglýst þegar það verður tilbúið$1
- Grátt bindi/slifsiAðstaða fyrir hesta á ,,landsmótsstað“$1
- Árbæjarhjáleiga II stendur til boða fyrir landsmótshesta, bæði inni-og útiaðstaða, börn, unglingar og ungmenni ganga fyrir með þessi pláss.$1
- Mögulegt er að fá aðstöðu á sérstöku tjaldstæði fyrir keppendur og keppnishross á sama stað á mótsstað$1
- Þeir hestar sem ekki munu halda áfram í milliriðla geta fengið útiaðstöðu/beit fyrir keppnishesta sína hjá Brynju Viðarsd. í Holtsmúla eða Lilju Sigurðard í Kaldárholti$1
- Þátttakendur tali sig saman með flutning á svæði og á milli staða.Æfingar fyrir Landsmót og á Landsmóti$1
- 2-3 æfingar verða á Sprettsvellinum fyrir Landsmót, framhald af keppnisnámskeiði sem boðið var uppá í vetur fyrir börn, unglinga og ungmenni, hvetjum alla í þessum flokkum að nýta sér þessa aðstoð.$1
- 1-2 æfingar verða á Landsmótsstað (lau/sun fyrir Landsmót)$1
- Aðstoð á keppnisdegi á LM
Landsmótsnefnd Spretts