Landsmót 2014 markar tímamót fyrir Hestamannafélagið Sprett þar sem félagið sendir í fyrsta skipti keppendur á Landsmót undir nafni Spretts. Árið er því sérstaklega spennandi fyrir félagið og ekki er spennan minni þegar skoðaður er hesta- og knapakosturinn sem keppir fyrir félagið. Við eigum mikið að mjög hæfileikaríkum börnum, unglingum og ungmennum sem hafa lagt mikið á sig í vetur við þjálfun og æfingar og keppninn var hörð í þessum flokkum.
Í félaginu er líka mikill hestakostur og það sjáum við þegar skoðaður er listinn yfir hesta sem keppa fyrir Sprett í A- og B-Flokki. Formlegri skráningu í mótakerfi Landsmóts 2014 er lokið og hér er listinn yfir þá hesta og knapa sem keppa á fyrsta Landsmóti fyrir Hestamannafélagið Sprett.
Við óskum öllum knöpum og eigendum hesta velfarnaðar í keppninni.
Barnaflokkur:Kristófer Darri Sigurðsson / Flóki frá Flekkudal 8,39
Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 8,38
Sunna Dís Heitmann / Bjartur frá Köldukinn 8,34
Þorleifur Einar Leifsson / Hekla frá Hólkoti 8,25
Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 8,08
Sylvia Sara Ólafsdóttir / Vísir frá Efri-Hömrum 7,93
Bryndís Kristjánsdóttir / Gustur frá Efsta-Dal II 7,35
Kristína Rannveig Jóhannsdótti / Rán frá Hofsstöðum, Garðabæ 0,00
Unglingaflokkur:Hafþór Hreiðar Birgisson / Ljóska frá Syðsta-Ósi 8,49
Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,42
Særós Ásta Birgisdóttir / Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum 8,28
Anna Þöll Haraldsdóttir / Gassi frá Valstrýtu 8,22
Nina Katrín Anderson / Heimdallur frá Dallandi 8,21
Bríet Guðmundsdóttir / Nunna frá Bjarnarhöfn 8,21
Kristín Hermannsdóttir / Sprelli frá Ysta-Mó 8,20
Matthías Ásgeir Ramos Rocha / Logi frá Reykjavík 8,173
Varahestar:
Anna Diljá Jónsdóttir / Mózart frá Einiholti 8,17
Herborg Vera Leifsdóttir / Dúx frá Útnyrðingsstöðum 8,07
Ungmennaflokkur:María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,51
Helena Ríkey Leifsdóttir / Jökull frá Hólkoti 8,48
Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 8,45
Arnar Heimir Lárusson / Vökull frá Hólabrekku 8,38
Fanney Jóhannsdóttir / Erró frá Lækjamóti 8,34
Rósa Kristinsdóttir / Jarl frá Ytra-Dalsgerði 8,30
B-FlokkurLeggur frá Flögu / Ríkharður Flemming Jensen 8,60
Ákafi frá Brekkukoti / Sigurður Vignir Matthíasson 8,55
Freyja frá Traðarlandi / Ríkharður Flemming Jensen 8,53
Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ / Jakob Svavar Sigurðsson 8,53
Krít frá Miðhjáleigu / Leó Geir Arnarson 8,47
Stjörnufákur frá Blönduósi / Leó Geir Arnarson 8,47
Húna frá Efra-Hvoli / Lena Zielinski 8,45
Veigur frá Eystri-Hól / Ævar Örn Guðjónsson 8,45
Varahestar:
Glettingur frá Stóra-Sandfelli 2 / Sigurður Sigurðarson 8,44
Ilmur frá Fornusöndum / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,44
Sólarorka frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,44
A-FlokkurSpuni frá Vesturkoti / Þórarinn Ragnarsson 8,92
Klara frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit / Steingrímur Sigurðsson 8,65
Gjöll frá Skíðbakka III / Leó Geir Arnarson 8,60
Gnýr frá Árgerði / Leó Geir Arnarsson 8,57
Smári frá Tjarnarlandi /Sigurður Vignir Matthíasson 8,46
Umsögn frá Fossi / Ævar Örn Guðjónsson 8,33
Dan frá Hofi / Ævar Örn Guðjónsson 8,33
Lektor frá Ytra-Dalsgerði / Erling Ó. Sigurðsson 8,27
Varahestar:
Seifur frá Flugumýri II / Jón Ó Guðmundsson 8,25
Spaði frá Hvoli / Sigurjón Gylfason 8,19