Flott forkeppni fór fram í Spretti í dag þar sem glæsilegir gæðingar börðust um sæti á Landsmóti hestamanna sem fram fer á Hellu nú í sumar. Margir voru spenntir fyrir gæðingnum Spuna frá Vesturkoti og má með sanni segja að Sprettssvæðið fylltist af áhorfendum og bílum þrátt fyrir úrhellisrigningu.
Sýningu Spuna má sjá á meðfylgjandi hlekk.
Meðfylgjandi mynd er tekin af Spuna frá Vesturkoti sem stendur efstur í A flokki gæðinga.
Úrslit hefjast á morgun kl 10:00 með úrlitum í B-flokki áhugamanna. Hér að neðan má sjá dagskrá morgundagsins.
Kl.10:00 B- flokkur Áhugamannafokkur:
1. Karen Sigfúsdóttir og Litla Svört
2. Brynja Viðarsdóttir og Kolbakur
3. Arnhildur og Glíma
4. Guðrún Hauksdóttir og Seiður
5. Sverrir Einarsson og Kraftur
6. Jóhann Ólafsson og Alvara
7. Ingimar Jónsson og Birkir
8. Sigurður Helgi Ólafsson og Drymbill
kl. 10:30 B- flokkur:
1. Ríkharður Flemming Jensen og Leggur
2. Sigurður Vignir Matthíasson og Ákafi
3. Ríkharður Flemming Jensen og Freyja
4. Jakob Svavar Sigurðsson og Ás
5. Leó Geir Arnarsson og Krít
6. Leó Geir Arnarsson og Stjörnufákur
7. Ævar Örn Guðjónsson og Eik
8. Lena Zielinski og Húni
9. Ævar Örn Guðjónsson og Veigur
Kl.11:00 Barnaflokkur:
1. Kristófer Darri Sigurðsson og Flóki
2. Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðdís
3. Sunna Dís Heitman og Bjartur
4. Þorleifur Einar Leifsson og Hekla
5. Hulda María Sveinbjarnardóttir og Skyggnir
6. Sylvia Sara Ólafsdóttir og Vísir
7. Bryndís Kristjánsdóttir og Gustur
Kl. 11:30 Unglingaflokkur:
1.Hafþór Hreiðar Birgisson og Ljóska
2. Birna Ósk Ólafsdóttir og Kolbeinn
3. Særós Ásta Birgisdóttir og Gustur
4. Anna Þöll Haraldsdóttir og Gassi
5. Nína Katrin Anderson og Heimdallur
6. Bríet Guðmundsdóttir og Nunna
7. Kristín Hermannsdóttir og Sprelli
8. Matthías Ásgeir Ramos Rocha og Logi
Matarhlé
Kl:13:00 pollaflokkur
Kl: 13:30 Ungmennaflokkur:
1. María Gyða Pétursdóttir og Rauður
2. Helena Ríkey Leifsdóttir og Jökull
3. Ellen María Gunnarsdóttir og Lyfting
4. Arnar Heimir Lárusson og Vökull
5. Rósa Kristinsdóttir og Jarl
6. Fanney Jóhannesdóttir og Birta
Kl. 14:00 A- flokkur:
1. Þórarinn Ragnarsson og Spuni
2. Steingrímur Sigurðsson og Klara
3. Leó Geir Arnarsson og Gjöll
4. Leó Geir Arnarsson og Gnýr
5. Ævar Örn Guðjónsson
6. Sigurður Vignir Matthíasson og Valur
7. Ævar Örn Guðjónsson og Umsögn
8. Erling Ó. Sigurðsson og Lektor