Mótið hefst á laugardaginn 31.maí kl.8:30. Þeir sem ætla að vera í áhugamannaflokk í A eða B flokk þurfa að senda póst á
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Í A og B flokk ríða áhugamenn og opinn flokkur saman en sér úrslit eru í þessum flokkum
8 hestar fara í úrslit í hverjum flokki.
Skráning í pollaflokk fer fram á sunnudeginum kl: 12:00 í reiðhöllinni
Hér að neðan má sjá ráslista og dagskrá mótsins.
Laugardagur:
kl. 08:30 A-flokkur
kl. 11:15 Börn
kl. 12:15 Matur
kl.13:00 unglingar
kl 14:30 Ungmenni
kl.15.10 Kaffihlé 45 mín
kl 15:25 B-Flokkur
kl.19:25 Matur
kl.20:00 150m skeið
100m flugskeið
Sunnudagur:
10:00 Úrslit B-flokkur áhugamanna
10:30 Úrslit B-flokkur
11:00 Úrslit Barnaflokkur
11:30 Úrslit Unglingaflokkur
12:00 Matarhlé (Skráning í pollaflokk fer fram í matarhléi)
13:00 Pollaflokkur
13:30 Úrslit Ungmennaflokkur
14:00 Úrslit A-flokkur áhugamenn
14:30 Úrslit A-flokkur
A-flokkur
Hross Knapi
1 Gnýr frá Árgerði Leó Geir Arnarson
2 Dan frá Hofi Ævar Örn Guðjónsson
3 Glaðvör frá Hamrahóli Arnar Heimir Lárusson
4 Boði frá Breiðabólsstað Birgir Már Ragnarsson
5 Djörfung frá Skúfslæk Camilla Petra Sigurðardóttir
6 Kveikja frá Vatnsleysu Ævar Örn Guðjónsson
7 Lektor frá Ytra-Dalsgerði Erling Ó. Sigurðsson
8 Kaldi frá Efri-Þverá Halldór Svansson
9 Flaumur frá Ytra-Dalsgerði Ingimar Jónsson
10 Seifur frá Flugumýri II Jón Ó Guðmundsson
11 Baugur frá Efri-Þverá Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
12 Gríma frá Efri-Fitjum Lárus Sindri Lárusson
13 Umsögn frá Fossi Ævar Örn Guðjónsson
14 Hektor frá Stafholtsveggjum Leó Geir Arnarson
15 Kráka frá Bjarkarey Ragnar Tómasson
16 Tími frá Efri-Þverá Sigurður Halldórsson
17 Smári frá Tjarnarlandi Sigurður Vignir Matthíasson
18 Spaði frá Hvoli Sigurjón Gylfason
19 Klara frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit Steingrímur Sigurðsson
20 Spuni frá Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson
21 Valur frá Úlfsstöðum Ævar Örn Guðjónsson
22 Gjöll frá Skíðbakka III Leó Geir Arnarson
B-flokkur
Hross Knapi
1 Eik frá Vatnsleysu Ævar Örn Guðjónsson
2 Evelyn frá Litla-Garði Leó Geir Arnarson
3 Glettingur frá Stóra-Sandfelli 2 Birgir Már Ragnarsson
4 Kolbakur frá Hólshúsum Brynja Viðarsdóttir
5 Ás Eyfjörð frá Bakka John Sigurjónsson
6 Garpur frá Skúfslæk Camilla Petra Sigurðardóttir
7 Alvara frá Hömluholti Jóhann Ólafsson
8 Kiljan frá Tjarnarlandi Lárus Sindri Lárusson
9 Askur frá Laugamýri Ragnheiður Samúelsdóttir
10 Freyja frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen
11 Ákafi frá Brekkukoti Sigurður Vignir Matthíasson
12 Kjarkur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson
13 Hrafnhetta frá Steinnesi Þórarinn Ragnarsson
14 Gletta frá Laugarnesi Erling Ó. Sigurðsson
15 Myrkur frá Blesastöðum 1A Geirþrúður Geirsdóttir
16 Seiður frá Feti Guðrún Hauksdóttir
17 Glíma frá Flugumýri Arnhildur Halldórsdóttir
18 Léttir frá Lindarbæ Guðrún Margrét Valsteinsdóttir
19 Lindi frá Kópavogi Halldór Svansson
20 Þórhildur frá Efra-Hvoli Herdís Rútsdóttir
21 Birkir frá Fjalli Ingimar Jónsson
22 Glennir frá Syðra-Skörðugili Ingvar Freyr Ingvarsson
23 Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Jakob Svavar Sigurðsson
24 Ilmur frá Fornusöndum Jóhann Kristinn Ragnarsson
25 Stjörnufákur frá Blönduósi Leó Geir Arnarson
26 Dímon frá Hofsstöðum, Garðabæ Jón Ó Guðmundsson
27 Litla-Svört frá Reykjavík Karen Sigfúsdóttir
28 Jökull frá Ytra-Dalsgerði Kristinn Hugason
29 Húna frá Efra-Hvoli Lena Zielinski
30 Snægrímur frá Grímarsstöðum Linda Rún Pétursdóttir
31 Liba frá Vatnsleysu Ævar Örn Guðjónsson
32 Loftur frá Vindási Ragnar Tómasson
33 Sólarorka frá Álfhólum Sara Ástþórsdóttir
34 Snædís frá Blönduósi Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson
35 Drymbill frá Brautarholti Sigurður Helgi Ólafsson
36 Þokkadís frá Efra-Seli Lárus Sindri Lárusson
37 Stefnir frá Akureyri Jóhann Ólafsson
38 Sigríður frá Feti John Sigurjónsson
39 Askja frá Hofsstöðum, Garðabæ Þórdís Anna Gylfadóttir
40 Bjartur frá Haga Þórir Hannesson
41 Djásn frá Útnyrðingsstöðum Ragnheiður Samúelsdóttir
42 Leggur frá Flögu Ríkharður Flemming Jensen
43 Urður frá Grímarsstöðum Sigurður Vignir Matthíasson
44 Kraftur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson
45 Þytur frá Sámsstöðum Þórarinn Ragnarsson
46 Krít frá Miðhjáleigu Leó Geir Arnarson
47 Spes frá Vatnsleysu Birgir Már Ragnarsson
48 Veigur frá Eystri-Hól Ævar Örn Guðjónsson
Barnaflokkur
Hross Knapi
1 Auðdís frá Traðarlandi Sigurður Baldur Ríkharðsson
2 Flóki frá Flekkudal Kristófer Darri Sigurðsson
3 Bjartur frá Köldukinn Sunna Dís Heitmann
4 Gustur frá Efsta-Dal II Bryndís Kristjánsdóttir
5 Skyggnir frá Álfhólum Hulda María Sveinbjörnsdóttir
6 Rán frá Hofsstöðum, Garðabæ Kristína Rannveig Jóhannsdótti
7 Linda frá Traðarlandi Sigurður Baldur Ríkharðsson
8 Vísir frá Efri-Hömrum Sylvia Sara Ólafsdóttir
9 Hekla frá Hólkoti Þorleifur Einar Leifsson
10 Hrappur frá Bakkakoti Sunna Dís Heitmann
11 Rönd frá Enni Kristófer Darri Sigurðsson
12 Fjalar frá Kalastaðakoti Sigurður Baldur Ríkharðsson
Unglingaflokkur
Hross Knapi
1 Mózart frá Einiholti Anna Diljá Jónsdóttir
2 Arða frá Kanastöðum Bríet Guðmundsdóttir
3 Hringur frá Hólkoti Matthías Ásgeir Ramos Rocha
4 Hrói frá Skeiðháholti Kristín Hermannsdóttir
5 Gassi frá Valstrýtu Anna Þöll Haraldsdóttir
6 Rauðhetta frá Bergstöðum Elsa Karen Þorvaldsd. Sæmundse
7 Kolbeinn frá Sauðárkróki Birna Ósk Ólafsdóttir
8 Ljóska frá Syðsta-Ósi Hafþór Hreiðar Birgisson
9 Dúx frá Útnyrðingsstöðum Herborg Vera Leifsdóttir
10 Arfur frá Tungu Herdís Lilja Björnsdóttir
11 Geisli frá Keldulandi Hildur Berglind Jóhannsdóttir
12 Skuggi frá Fornusöndum Jónína Ósk Sigsteinsdóttir
13 Heimdallur frá Dallandi Nina Katrín Anderson
14 Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum Særós Ásta Birgisdóttir
15 Ólympía frá Staðarbakka II Anna Diljá Jónsdóttir
16 Nunna frá Bjarnarhöfn Bríet Guðmundsdóttir
17 Logi frá Reykjavík Matthías Ásgeir Ramos Rocha
18 Sprelli frá Ysta-Mó Kristín Hermannsdóttir
Ungmennaflokkur
Hross Knapi
1 Birta frá Böðvarshólum Fanney Jóhannsdóttir
2 Vökull frá Hólabrekku Arnar Heimir Lárusson
3 Lyfting frá Djúpadal Ellen María Gunnarsdóttir
4 Jökull frá Hólkoti Helena Ríkey Leifsdóttir
5 Rauður frá Syðri-Löngumýri María Gyða Pétursdóttir
6 Jarl frá Ytra-Dalsgerði Rósa Kristinsdóttir
7 Erró frá Lækjamóti Fanney Jóhannsdóttir
Skeið 100m flugskeið
Hross Knapi
1 Þöll frá Haga Ragnar Tómasson
2 Fágun frá Efri-Þverá Sigurður Halldórsson
3 Örvar frá Ketilsstöðum Árni Sigfús Birgisson
4 Surtsey frá Fornusöndum Axel Geirsson
5 Nn frá Efsta-Dal I Guðrún Elín Jóhannsdóttir
6 Gletta frá Stóra-Vatnsskarði Hans Þór Hilmarsson
7 Viljar frá Skjólbrekku Helgi Eyjólfsson
8 Baugur frá Efri-Þverá Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Skeið 150m
Hross Knapi
1 Stormur frá Steinum Axel Geirsson
2 Askur frá Efsta-Dal I Guðrún Elín Jóhannsdóttir
3 Funi frá Hofi Þórarinn Ragnarsson
4 Hnikar frá Ytra-Dalsgerði Erling Ó. Sigurðsson
5 Þöll frá Haga Ragnar Tómasson
6 Tign frá Fornusöndum Axel Geirsson
7 Eskja frá Efsta-Dal I Guðrún Elín Jóhannsdóttir