Unglingaflokkur
1.maí var Æskulýðsmót Spretts haldið. Mótið er haldið í samhengi við keppnisnámskeið sem börnum, unglingum og ungmennum í félaginu stendur til boða. Á þessu móti fá þáttakendur umsögn og ábendingar frá dómara fyrir hvern þátt sem þau sýna í keppni, gott veganesti í undirbúningi fyrir Landsmót td.
Þáttakan var góð hjá ungu kynslóðinni. Veðrið lék við þáttakendur og aðstandendur sem sátu í brekkunni og fylgdust með. Að móti loknu var boðið uppá grillaðar pulsur og svala.
Hér eru úrslitin
Barnaflokkur
1. Sunna Dís Heitmann Hrappur frá Bakkakoti 8,25 2. Kristófer Darri Sigurðsson Rönd frá Enni 8,20 3. Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi 8,06 4. Þorleifur Einar Leifsson Hekla frá Hólkoti 7,93 5. Bryndís Kristjánsdóttir Gustur frá Efsta Dal 7,78
Unglingaflokkur
1. Særós Ásta Birgisdóttir Gustur Neðri-Svertingsstöðum 8,18
2. Hafþór Hreiðar Birgisson Dímon frá Hofstöðum 8,11
3. Anna Þöll Haraldsdóttir Gassi frá Valstrýtu 7,98
4. Kristín Hermannsdóttir Sprelli frá Ysta-Mói 7,96
5. Bríet Guðmundsdóttir Krækja frá Votmúla 7,95
5. Matthías Ásgeir Ramos Blær frá Bjarnarnesi 7,95
Ungmennaflokkur
1. María Gyða Pétursdóttir Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,28
2. Helena Ríkey Leifsdóttir Dúx frá Útniðringsstöðum 8,22
3. Arnar Heimir Lárusson Vökull Hólabrekku 8,14
4. Rósa Kristinsdóttir Jarl frá Ytra-Dalsgerði 8,11
5. Fanney Jóhannsdóttir Birta frá Böðvarshólum 8,07