Vel heppnaður Þrauta og leikjadagur Spretts fór fram á föstudaginn langa þann 18.4.2014. Frábær mæting frá ungu knöpunum okkar en alls voru 47 börn skráð til leiks. Mikil keppni var um besta tímann í brautinni og stóðu knapar og hestar sig með miklum sóma. Eftir þrautabrautina var grillað og allir knapar leystir út með páskaeggjum í tilefni af páskahátíðinni. Töframaður mætti á svæðið og skemmtil börnum og foreldrum. Frábær og vel heppnaður dagur í Spretti og efnilegur hópur ungra Sprettara.
Myndir eru komnar
inn í myndasafnið okkar en
hér má sjá myndband af krökkunum í Spretti á þessum skemmtilega degi.
Bestu tímarnir í brautinniTeymdir pollar
- Vilhjálmur Árni
- Lilja Sigurðardóttir
- Kolfinna
9 ára og yngri
- Halldór Ásgeir
- Eygló Eyja
- Ásta Hólmfríður
10 ára og eldri
- Bryndís
- Áslaug
- Kristín Rannveig
Flottustu búningarnir Strákar
- Jón Þór
- Haukur Ingi
- Ragnar Bjarki
Flottustu búningarnir Stelpur
- Hulda María
- Jóhanna Sigurlilja
- Snædís Hekla