Hið sívinsæla Kvennatölt var haldið undir merkjum Spretts í fyrsta skipti í dag í hinni nýju og glæsilegu reiðhöll félagsins á Kjóavöllum. Öllu var til tjaldað og þátt tóku á annað hundrað frábærir knapar og hestar. Aðalstyrktaraðilar mótsins voru Silkiprent, Lýsi og Mustad, auk þess sem Wow Air, Kálfholt, Land og Hestar og Íshestar gáfu veglega ferðavinninga.
Keppnin gekk vel fyrir sig og voru knapar prúðbúnir á vel hirtum hestum. Margar góðar sýningar sáust eins og einkunnir bera með sér og hart barist í öllum flokkum. Stemmingin var góð og áhorfendur nutu dagsins ekki síður en keppendur, en Kvennadeild Spretts stóð fyrir veitingasölu og í hádegishléinu sýndu þær mæðgur Súsanna Sand Ólafsdóttir, formaður FT, og dóttir hennar Súsanna Katarína hvernig þær þjálfa og leika sér með hrossunum í sínu daglega starfi. Skemmtilegt innslag í dagskránna. Fjöldi fyrirtækja gaf veglega vinninga og vill mótsnefndin þakka þeim sérstaklega fyrir aðstoð við að gera mótið svo glæsilegt. Þá er öllu starfsfólki og öðrum þeim er lögðu hönd á plóg færðar kærar þakkir.
En úrslit mótsins urðu eftirfarandi:
Opinn flokkur – A úrslit:
1. Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 7,61
2-4. Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 7,50
2-4. Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugarvöllum 7,50
2-4. Lena Zielinski / Melkorka frá Hárlaugsstöðum 7,50
5. Erla Guðný Gylfadóttir / Draumur frá Hofsstöðum 7,33
6. Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum 7,22
7. Alexandra Montan / Tónn frá Melkoti 7,06
Glæsilegasta parið í þessum flokki voru þau Anna Björk Ólafsdóttir og Reyr og hlaut Anna björk flug fyrir tvo með WOW Air til London eða Kaupmannahafnar í verðlaun. www.wowair.is
Meira vanar – A úrslit:
1. Kristín Ísabella Karelsdóttir / Sleipnir frá Árnanesi 7,50
2. Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 6,83
3-5. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Léttir frá Lindarbæ 6,50
3-5. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Meiður frá Miðsitju 6,50
3-5. Brynja Viðarsdóttir / Kolbakur frá Hólshúsum 6,50
6. María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri- Löngumýri 6,39
Glæsilegasta parið í þessum flokki voru þau Kristín Ísabella og Sleipnir og í verðlaun var Valkyrjuferð frá Hestaferðum í Kálfholti. www.kalfholt.is
Minna vanar – A úrslit:
1. Stella Björg Kristinsdóttir / Drymbill frá Brautarholti 6,28
2-4. Elín D.W. Guðmundóttir / Jökull frá Hólkoti 6,06
2-4. Guðrún Hauksdóttir / Seiður frá Feti 6.06
2-4. Þórunn Ansnes Bjarnardóttir / Ósk frá Hafragili 6,06
5-6. Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Högni frá Þjóðólfshaga 5,89
5-6. Soffía Sveinsdóttir / Vestri frá Selfossi 5,89
Glæsilegasta parið í þessum flokki voru þau Stella Björg Kristinsdóttir og Drymbill og í verðlaun hlaut hún Prinsessuferð frá Landi og Hestum. www.hestakrain.is
Byrjendaflokkur – A úrslit:
1. Arndís Sveinbjörnsdóttir / Sigríður frá Feti 6,33
2. Hrefna Margrét Karlsdóttir / Hlynur frá Mykjunesi II 6.08
3. Hrönn Gauksdóttir / Þula frá Garðabæ 6,00
4. Nanna Sif Gísladóttir / Heikir frá Keldudal 5,83
5. Guðrún Pálína Jónsdóttir / Örn frá Holtsmúla 5,58
6. Joan Hansen / Þökk frá Velli 5,42
Glæsilegasta parið í þessum flokki voru Hrönn Gauksdóttir og Þula, og hlaut hún í verðlaun glæsilega 3ja daga lúxus Þórsmerkurferð frá Íshestum. www.ishestar.is
Opinn flokkur – B úrslit:
6-7. Erla Guðný Gylfadóttir / Draumur frá Hofsstöðum 7,17
6-7. Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum 7,17
8. Julia Lindmark / Lómur frá Langholti 6,94
9. Sarah Höegh / Glæðir frá Auðsholtshjáleigu 6,61
10. Bylgja Gauksdóttir / Dagfari frá Eylandi 6,50
Meira vanar – B úrslit:
6. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Léttir frá Lindarbæ 6,50
7. Karen Sigfúsdóttir / Litla-Svört frá Reykjavík 6,06
8. Maríanna Rúnarsdóttir / Óðinn frá Ingólfshvoli 6,00
9. Sandra Pétursdotter Jonsson / Kóróna frá Dallandi 5,94
10. Tinna Rut Jónsdóttir / Hemla frá Strönd I 5,89
11. Ásta Björnsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti 5,83
Minna vanar – B úrslit:
6. Soffía Sveinsdóttir / Vestri frá Selfossi 5,67
7. Gréta Rut Bjarnadóttir / Prins frá Kastalabrekku 5,50
8. Sóley Birna Baldursdóttir / Lukkudís frá Dalbæ II 5,44
9. Seraina Demarzo / Týr frá Brúnastöðum II 5,44
10. Maja Roldsgaard / Hnyðja frá Hrafnkelsstöðum I 5,11
Byrjendaflokkur – B úrslit:
6. Nanna Sif Gísladóttir / Heikir frá Keldudal 5,42
7. Hafdís Svava Níelsdóttir / Sveipur frá Árbæ 5,33
8. Guðrún Elín Guðlaugsdóttir / Þruma frá Hrólfsstaðahelli 5,25
9. Valgerður Kummer Erlingsdóttir / Svarthamar frá Ásmundarstöðum 5,25
10. Ólöf Rún Tryggvadóttir / Sproti frá Mörk 4,50
Opinn flokkur – Heildarniðurstöður úr forkeppni:
1. Lena Zielinski / Melkorka frá Hárlaugsstöðum II 7,20
2. Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 7,13
3. Lena Zielinski / Hrísey frá Langholtsparti 7,10
4. Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 7,07
5. Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 6,87
6. Alexandra Montan / Tónn frá Melkoti 6,83
7-10. Sarah Höegh / Glæðir frá Auðsholtshjáleigu 6,73
7-10. Julia Lindmark / Lómur frá Langholti 6,73
7-10. Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum 6,73
7-10. Erla Guðný Gylfadóttir / Draumur frá Hofsstöðum 6,73
11. Bylgja Gauksdóttir / Dagfari frá Eylandi 6,67
12. Birna Tryggvadóttir / Stássa frá Naustum 6,40
13. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Glitnir frá Margrétarhofi 6,37
14-15. Vilfríður Sæþórsdóttir / Óson frá Bakka 6,33
14-15. Bylgja Gauksdóttir / Sparta frá Akureyri 6,33
16. Kolbrún Grétarsdóttir / Stapi frá Feti 6,30
17. Kristín Lárusdóttir / Prýði frá Laugardælum 6,23
18-19. Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Syrpa frá Laugarbökkum 6,03
18-19. Alma Gulla Matthíasdóttir / Starkaður frá Velli II 6,03
20. Iðunn Svansdóttir / Fjöður frá Ólafsvík 6,00
21. Ragnheiður Samúelsdóttir / Djásn frá Útnyrðingsstöðum 5,67
22. Inga María Stefánsdóttir / Herdís frá Feti 5,33
Meira vanar - Heildarniðurstöður úr forkeppni:
1 Kristín Ísabella Karelsdóttir / Sleipnir frá Árnanesi/6,70
2 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri/6,43
3 Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal /6,40
4 Brynja Viðarsdóttir / Kolbakur frá Hólshúsum/6,27
5 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Meiður frá Miðsitju /6,20
6-7 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Léttir frá Lindarbæ/6,17
6-7 Sandra Pétursdotter Jonsson / Kóróna frá Dallandi/6,17
8-11 Tinna Rut Jónsdóttir / Hemla frá Strönd I /6,00
8-11 Ásta Björnsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti /6,00
8-11 Karen Sigfúsdóttir / Litla-Svört frá Reykjavík /6,00
8-11 Maríanna Rúnarsdóttir / Óðinn frá Ingólfshvoli /6,00
12-13 Nína María Hauksdóttir / Rökkvadís frá Hofi I/5,97
12-13 Helena Ríkey Leifsdóttir / Hrani frá Hruna/5,97
14 Petra Björk Mogensen / Kelda frá Laugavöllum/5,90
15-16 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Glói frá Varmalæk 1/5,87
15-16 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Loki /5,87
17-18 Brynja Viðarsdóttir / Stjörnufákur frá Blönduósi 5,83
17-18 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrímar frá Lundi 5,83
19-20 Herdís Rútsdóttir / Piparmey frá Efra-Hvoli 5,80
19-20 Svava Kristjánsdóttir / Kolbakur frá Laugabakka 5,80
21 Drífa Harðardóttir / Skyggnir frá Álfhólum 5,77
22 Guðlaug Jóna Matthíasdóttier / Fjöður frá Hellulandi 5,73
23 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Ás frá Tjarnarlandi 5,67
24 Ólöf Guðmundsdóttir / Snilld frá Reyrhaga 5,60
25 Tinna Rut Jónsdóttir / Bubbi frá Þingholti 5,57
26 Geirþrúður Geirsdóttir / Myrkur frá Blesastöðum 1A 5,50
27 Lára Jóhannsdóttir / Naskur frá Úlfljótsvatni 5,40
28 Jessica Elisabeth Westlund / Dýri frá Dallandi 5,37
29 Oddný Erlendsdóttir / Gjóla frá Bjarkarey 5,30
30 Freyja Þorvaldardóttir / Magni frá Spágilsstöðum 5,10
31 Marina Gertrud Schregelmann / Diddi 5,07
32 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hákon frá Brekku 4,97
33-35 Theódóra Þorvaldsdóttir / Sómi 4,87
33-35 Elín Urður Hrafnberg / Hríma 4,87
33-35 Linda Björk Gunnlaugsdóttir / Sigurlín
36 Oddný Erlendsdóttir / Hrafn frá Kvistum 4,83
37 Rosemarie Þorleifsdóttir / Fursti frá Vestra-Geldingaholti 4,80
38 Rósa Emilsdóttir / Fálki frá Geirshlíð 4,73
39 Sara Lind Ólafsdóttir / Arður frá Enni 4,57
40 Linda Björk Gunnlaugsdóttir / Snædís frá Blönduósi 4,47
41 Eydís Þorbjörg Indriðadóttir / Jökull frá Heiði 4,33
42 Íris Ósk Gunnarsdóttir / Amorella frá Kópavogi 4,30
43 Lára Jóhannsdóttir / Skírnir frá Svalbarðseyri 3,57
44 Þórunn Kristjánsdóttir / Kveikja frá Vatnsleysu 3,50
Minna vanar - Heildarniðurstöður úr forkeppni :
1 Elín Deborah Wyszomirski / Jökull frá Hólkoti 6,07
2 Stella Björg Kristinsdóttir / Drymbill frá Brautarholti 5,93
3 Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Högni frá Þjóðólfshaga 1 5,67
4 Guðrún Hauksdóttir / Seiður frá Feti 5,60
5 Þórunn Ansnes Bjarnadóttir / Ósk frá Hafragili 5,53
6 Soffía Sveinsdóttir / Vestri frá Selfossi 5,40
7 Gréta Rut Bjarnadóttir / Prins frá Kastalabrekku 5,37
8 Seraina Demarzo / Týr frá Brúnastöðum 2 5,17
9 Stella Björg Kristinsdóttir / Hlökk frá Enni 5,13
10 Sóley Birna Baldursdóttir / Lukkudís frá Dalbæ II 5,10
11 Maja Roldsgaard / Hnyðja frá Hrafnkelsstöðum 1 5,00
12 Edda Sóley Þorsteinsdóttir / Selja frá Vorsabæ 4,87
13 Erla Magnúsdóttir / Völusteinn frá Skúfslæk 4,83
14 Hólmfríður Ruth Guðmundsdóttir / Lóðar frá Tóftum 4,80
15 Eyrún Jónasdóttir / Freyr frá Ytri-Skógum 4,77
16 Inga Vildís Bjarnadóttir / Ljóður frá Þingnesi 4,57
17-18 Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur frá Reykjavík 4,50
17-18 Ágústa Rut Haraldsdóttir / Fáni frá Seli 4,50
19 Berglind Karlsdóttir / Buska frá Kvíarholti 4,43
20 Margrét Dögg Halldórsdóttir / Þorri frá Svalbarða 4,37
Byrjendaflokkur - Heildarniðurstöður úr forkeppni:
1 Hrefna Margrét Karlsdóttir / Hlynur frá Mykjunesi 2 6,13
2 Arndís Sveinbjörnsdóttir / Sigríður frá Feti 6,10
3 Hrönn Gauksdóttir / Þula frá Garðabæ 5,93
4 Joan Hansen / Þökk frá Velli 5,80
5 Guðrún Pálína Jónsdóttir / Örn frá Holtsmúla 1 5,53
41797 Hafdís Svava Níelsdóttir / Sveipur frá Árbæ 5,43
41797 Nanna Sif Gísladóttir / Heikir frá Keldudal 5,43
8 Valgerður Kummer Erlingsdóttir / Svarthamar frá Ásmundarstöðum 5,27
9 Guðrún Elín Guðlaugsdóttir / Þruma frá Hrólfsstaðahelli 5,20
10 Ólöf Rún Tryggvadóttir / Sproti frá Mörk 5,10
41955 Guðborg Hildur Kolbeins / Bersi frá Kanastöðum 5,00
41955 Ragna Björk Emilsdóttir / Orkusteinn frá Kálfholti 5,00
13 Brenda Pretlove / Abbadís frá Reykjavík 4,93
14 Ragnhildur Ösp Sigurðardóttir / Skíma frá Hvítanesi 4,87
15 Valgerður J Þorbjörnsdóttir / Megas frá Oddhóli 4,80
16 Dagmar Evelyn Gunnarsdóttir / Hraunar frá Ármóti 4,77
17 Jóna Ingvarsdóttir / Sverrir frá Feti 4,70
18 Dagmar Evelyn Gunnarsdóttir / Ás frá Akrakoti 4,63
19 Brynja Blumenstein / Bakkus frá Söðulsholti 4,60
20 Elísabet Ágústsdóttir / Júpíter frá Skarði 4,53
21-22 Hörn Guðjónsdóttir / Viska frá Höfðabakka 4,37
21-22 Jóhanna Ólafsdóttir / Teresa frá Grindavík 4,37
23 Guðborg Hildur Kolbeins / Kveikur frá Kjarnholtum I 4,27
24 Ingibjörg Stefánsdóttir / Hali frá Dýrfinnustöðum 4,20
25 Bryndís Jónsdóttir / Garpur frá Bjarnastöðum 4,10
26-27 Ulrike Schubert / Sigurdís frá Fornusöndum 3,27
26-27 Sólrún Sæmundsen / Rauðhetta frá Bergstöðum 3,27
28 Kim Maria Viola Andersson / Gæs frá Dýrfinnustöðum 2,83
Myndir af mótinu munu birtast á heimasíðu Spretts fljótlega
Á meðfylgjandi mynd sérst Arndís Sveinbjörnsdóttir sem sigraði í byrjendaflokki og með henni á myndinni eru Petra Mogensen úr mótsnefnd, Hermann Vilmundarson stjórnarmaður og Linda Björk Gunnlaugsdóttir formaður Spretts.