Þriðju vetrarleikar Spretts fóru fram í blíðskapar veðri nú síðdegis. Mótið var það síðast í þriggja móta raðar og var nú keppt á hringvelli þar sem sýnt var
hægt tölt og fegurðartölt. Stigahæstu knaparnir í hverjum flokki voru verðlaunaðir. Það er gaman af því hvað unga kynslóðin er dugleg að taka þátt í þessum mótum og að þessu sinni voru 22 pollar skráðir til leiks. Mótanefnd Spretts þakkar öllum þátttökuna og styrktaraðilum stuðninginn. Úrslit urðu eftirfarandi:
Pollar teymdir
Styrmir Freyr Snorrason Sunna frá Austurkoti
Hulda Ingadóttir Röðull frá Miðhjáleigu
Bjarki Ingason Frans frá Feti
Gunnar Logi Guðmundsson Brúnki frá Votamýri
Elías Óli Tinnu-Björnsson Gráni frá Votumýri
Pollar
Jón Þór Valdimarsson Eldur frá Strandarhöfða
Arnþór Hugi Snorrason Sunna frá Austurkoti
Thelma Margrét Sigurðardóttir Brá frá Eystri-Hól
Guðný Dís Jónsdóttir Hvati frá Saltvík
Elva Rún Jónsdóttir Amadeus frá Bjarnarhöfn
Eygló Eyja Bjarnadóttir Hildingur frá Eystra-Fróðholti
Herdís Björg Jóhannsdóttir Sóllilja frá Hróarsholti
Helga Nína Þórðardóttir Piltur frá Skeggjastöðum
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Bylur frá Einhamri
Ales Máni Alexeison Gosi frá Arakoti
Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Sölvi frá Tjarnarlandi
Maríanna Mist Björnsdóttir Þengill frá Votumýri
Tanja Rut Guðmundsdóttir Brúnki frá Votumýri
Viðar Darri Egilsson Leiftur frá Mosfellsbæ
Hanna Einarsdóttir Snör frá Svignaskarði
Hekla Dögg Einarsdóttir Blesi frá Skriðlandi
Barnaflokkur. Holtabrún Hrossarækt
1. Kristófer Darri Sigurðsson Rönd f. Enni
2. Sunna Dís Heitmann Hrappur frá Bakkakoti
3. Sigurður Baldur Ríkharðsson Linda f. Traðarlandi
4. Þorleifur Einar Leifsson Hekla f. Hólkoti
5. Bryndís Kristjánsdóttir Gustur f. Efsta Dal
Stigahæsti knapi: Kristófer Darri Sigurðsson
Unglingaflokkur
1. Krístín Hermannsdóttir Hrói f. Skeiðháholti
2. Bríet Guðmundsdóttir Hervar f. Haga
3. Særós Ásta Birgisdóttir Gustur f. Neðri-Svertingsstöðum
4. Anna Þöll Haraldsdóttir Gassi f. Valstrýtu
5. Hildur Berglind Jóhannsdóttir Geisli frá Keldulandi
Stigahæsti knapi: Jónína Sigsteinsdóttir
Ungmenni Alp/Gák
1. María Gyða Pétursdóttir Rauður f. Syðri Löngumýri
2. Ellen María Gunnarsdóttir Röst f. Flugumýri
3. Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull f. Hólkoti
4. Arnar Heimir Lárusson Lúkas f. Vatnsleysu
Stigahæsti knapi: María Gyða Pétursdóttir
Konur 2
1. Guðrún Pálína Jónsdóttir Örn f. Holtmúla
2. Hafdís Níelsdóttir Sveipur frá Árbæ
3. Jóhanna Ólafsdóttir Teresa f. Grindavík
4. Margrét Ingunn Jónsdóttir Gosi f. Arakoti
5. Matthildur Kristjánsdóttir Sprella f. Ysta Mói
Stigahæsti knapi: Guðrún Pálína Jónsdóttir
Karlar 2
1. Þorbergur Gestsson Stjörnufákur f. Blönduósi
2. Snorri Garðarsson Glíma Frá Flugumýri
3. Ólafur Blöndal Þruma f. Hróstaðahelli
4. Magnús Alfreðsson Náttfari f. Kjarnholtum
5. Björn Magnússon Kostur f. Kollaleiru
Stigahæsti knapi: Magnús Alfreðsson
Heldri menn og Konur. Deloitte
1. Sigurður E. L. Guðmundsson Flygill f. Tjarnarlandi
2. Sigurður Tyrfingsson Völusteinn f Skúfslæk
3. Níels Ólason Krónos f. Bergi
4. Lárus Finnbogason Áni f. Enni
5. Ívar Harðason Bylur frá Hofi
Stigahæsti knapi: Sigurður Tyrfingsson
Konur 1.Vagnar og þjónusta
1. Lydía Þorgeirsdóttir Smári f. Forsæti
2. Theódóra Þorvaldsdóttir Sómi f. Böðvarshólum
3. Brynja Viðarsdóttir Kolbakur f. Hólshúsum
4. Stella Björg Kristinsdóttir Hlökk f. Enni
5. Hulda G. Geirsdóttir Róði f. Torfastöðum
Stigahæsti knapi: Lydía Þorgeirsdóttir
Karlar 1. Stjörnublikk
1. Sigurður Helgi Ólafsson Drymbill frá Brautarholti
2. Hannes Hjartarson Sólon frá Haga
3. Gunnar Már Þórðarson Atli f. Meðalfelli
4. Jóhann Ólafsson Alvara frá Hömluholti
5. Símon Orri Sævarsson Darri f Vorsabæjarhjáleigu
Stigahæsti knapi:Sigurður Helgi Ólafsson
Opinn flokkur. Bílaumboðið Askja
1. Ríkharður Flemming Freyja f.Traðarlandi
2. Erla Guðný Gylfadóttir Draumur frá Hofsstöðum
3. Ragnheiður Samúelsdóttir Djásn f. Útnyrðingsstöðum
4. Ingimar Jónsson Birkir f. Fjalli
5. Birna Tryggvadóttir Stássa f. Naustum
Stigahæsti knapi: Erla Guðný Gylfadóttir