Aðrir vetrarleikar Spretts fóru fram í blíðskapar veðri í dag. Margir komu og fylgdust með og fengu að sjá geysiharða keppni í öllum flokkum. Mótanefnd
þakkar öllum þátttökuna og styrktaraðilum fyrir veittan stuðning. Myndir frá mótinu munu birtast í myndasafni á heimasíðunni.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Pollar teymdir
Helga Nína Þórðardóttir Piltur f. Skeggjastöðum
Ian Óliver Davíðsson Dís f. Reykjum
Dagur Markan Benónýson Ösp f. Staðarbakka
Kristín Elka Svansdóttir Tiltrú
Hulda Ingadóttir Röðull f. Miðhjáleigu
Laufey Þórsdóttir Tvistur f. Bergstöðum
Nanna Hlín Þórsdóttir Gáski f. Bergstöðum
Guðmundur Orri Sveinbjörnsson Miðill f. Sauðárkróki
Gunnar Logi Guðmundsson Bangsi f. Kálfhóli
Snædís Hekla Svansdóttir Ás f. Arnastaðarkoti
Pollar
Alfreð Ásgeirsson Goði f. Blesastöðum
Jón Þór Valdimarsson Eldur
Ásta Hólmfríður Flygill f. Bjarnarnesi
Thelma Margrét Sigurðardóttir Brá f. Eystri-hól
Herdís Björg Jóhannsdóttir Sóllilja f. Hróarsholti
Elva Rún Jónsdóttir Amadeus f. Bjarnarhöfn
Guðný Dís Jónsdóttir Hvati f. Saltvík
Þorbjörg Sveinbjörnsdóttir Embla f. Bakka
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Bylur f. Einhamri
Eygló Eyja Bjarnadóttir Hildingur f. E-fróðholti
Tanja Rut Guðmundsdóttir Gráni f. Kálfholti
Börn: Holtabrún Hrossarækt
1.Kristófer Darri Sigurðsson Rönd f. Enni
2.Sunna Dís Heitmann Hrappur f. Bakkakoti
3.Sigurður Baldur Fjalar f. Kalastaðarkoti
4.Bryndís Kristjánsdóttir Garpur f. Bjarnastöðum
5.Þorleifur Leifsson Hekla f. Hólkoti
Unglingar: KAR/Bílastjarnan bílasprautun og réttingar
1.Jónína Sigsteinsdóttir Bambi f. Hrafnsholti
2.Karen E. Jóhannsdóttir Fóstri f. Bessastöðum
3.Herdís Lilja Björnsdóttir Arfur f. Tungu
4.Anna Þöll Haraldsdóttir Gassi f. Valstrýtu
5.Bríet Guðmundsdóttir Hrafn f. Kvistum
Ungmenni: Alp/Gák
1.María Gyða Pétursdóttir Rauður f. Syðri Löngumýri
2.Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull f. Hólkoti
3.Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting f. Djúpadal
4.Þórey Guðjónsdóttir Vordís f. Valstrýtu
5.Elín Rós Hauksdóttir Húmor f. Hvanneyri
Konur 2: Hópbílar hf.
1.Guðrún Pálína Jónsdóttir Örn f. Holtmúla
2.Hafdís Svava Níelsdóttir Draumur f. Ólafsbergi
3.Lilja Sigurðsdóttir Alvara f. Kópavogi
4.Ásrún Óladóttir Abbadís f. Bergstöðum
5.Margrét Ásmundsdóttir Bikar f. Kálfsholti
Karlar 2: Lautarsmári ehf
1.Magnús Alfreðsson Birta f. Lambanesreykjum
2.Björn Magnússon Kostur f.Kollaleiru
3.Ólafur Blöndal Þruma f. Hrólfstaðarhelli
4.Magnús Kristinsson Kátína f. Gafli
5.Gestur Magnússon Kraftur f. Holtsmúla
Heldri menn og konur: Glitur bílamálum og réttingar
1.Sigurður Tyrfingsson Völusteinn f. Skúfslæk
2.Siguður E. L. Guðmundsson Tjörvi f. Tjarnarlandi
3.Sigfús Gunnarsson Ösp f. Húnstöðum
4.Hrafnhildur Pálsdóttir Ylfa f. Hala
5.Svanur Halldósson Baugur f. Efri-Þverá
Konur 1: Vagnar og þjónusta
1.Petra Björk Mogensen Kelda f. Laugarvöllum
2.Brynja Viðarsdóttir Kolbakur f. Hólshúsum
3.Ásgerður Gissurarsdóttir Írena f. Þórunúpi
4.Stella Björg Kristinsdóttir Bjartur f. Köldukinn
5.Elín Guðmundsdóttir Dúx f. Útnyrðingsstöðum
Karlar 1: Stjörnublikk
1.Hannes Hjartarson Sólon f. Haga
2.Gunnar Már Þórðarson Stika f. Votamýri
3.Þórir Hannesson Sumarliði f. Haga
4.Jóhann Ólafsson Vinur f. Reykjavík
5.Sigurður Helgi Ólafsson Drymbill f. Brautarholti
Opinn flokkur: Bilaumboðið Askja
1.Ríkharður Flemming Freyja frá Traðarlandi
2.Erla Guðný Gylfad Draumur f. Hofsstöðum
3.Ingimar Jónsson Birkir f. Fjalli
4.Sveinbjörn Sveinbjörnsson Hrani f. Hruna
5.Jón Ó. Guðmundsson Dímon f. Hofsstöðum