Í dag fóru fram aðrir vetrarleikar Spretts og Camper Iceland, góð þátttaka var og gaman að sjá mörg góð hross í braut.
Þriðju og síðustu vetrarleikarnir verða svo 10. apríl, stefnan er að vera úti á velli og að mótinu loknu verður boðið uppá grillaðar pylsur.
Hér eru úrlsit dagsins. Þökkum öllum þátttakendum fyrir daginn í dag.
Pollar teymdir
Breki Rúnar Freysteinsson Kolfinna frá Nátthaga Brún 8
Marinó Magni Halldórsson Karíus frá Feti Brúnstjörnóttur 22
Una dís freysteinsdóttir Ernir frá Reykjavík Jarpur 9
Ísabella Mist Róbertsdóttir Glóð frá Forsæti Rauð 17
Andri Snær Róbertsson Seifur frá Kópavogi Brúnblesóttur 21
Hafdís Járnbrá Atladóttir Kapall frá Signýjarstöðum Rauður 23
Ingiberg Þór Atlason Kjós frá Varmadal Brún 16
Edda Laufey Benediktsdóttir Fljóð frá Giljahlíð Jörp 17
Brynja Björg Jónasdóttir Daði frá Oddakoti Brúnn 5
Óðinn Váli Tamzsokson Lokur frá Forsgerði jarpur 11
Ásta Berg Sigurðardóttir Viljar frá Hestheimum Rauðstjórnóttur 18
Hildur Inga Árnadóttir Sólstjarna frá Sauðárkróki Brúnstjörnóttur 7
Thelma Rún Árnadóttir Fengur frá Sauðárkróki Rauðblesóttur 11
Aron Kristinn Hauksson Huginn frá Höfða Rauður 12
Harpa Rún Sveinbjörnsdóttir Gjafar frá Hæl Grár 23
Björt Snævarsdóttir Mirra frá Laugarbakka Rauður 11
María Smith Forseti frá Traðarlandi Jarpur 12
Frosti Leó Eyþórsson Snúður frá Svignaskarði Jarpstjörnóttur 14
Saga Hannesdóttir Halla frá Kverná Bleikblésótt 10
Helgi Týr Sigurðsson Ösp frá Húnsstöðum Brún 18
Pollar ríðandi
Patrekur Magnús Halldórssson Karíus frá Feti Brúnstjörnóttur 22
Katla Sif Ketilisdóttir Sóla frá Hæli Rauð 10
Þórdís Blöndal Jónsdóttir Loki frá Syðra-Velli Jarpur 11
Börn minna vön
1.Kristín Rut Jónsdóttir Bruni frá Varmá
2.Hilmir Hannessson Deigla frá Þúfu
3.Sólveig Dögg Haraldsdóttir Gullsveinn frá Bjarnarnesi
4.Lilja Berg Sigurðardóttir Viljar frá Hestheimum
Börn meira vön
1.Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu
2.Íris Thelma Halldórsdóttir Toppur frá Runnum
Unglingar
1.Hekla Hannesdóttir Agla frá Fákshólum
2.Guðný Dís Jónsdóttir Pipar frá Ketilsstöðum
3.Þórdís Agla Jóhannsdóttir Salvör frá Efri-Hömrum
4.Hulda Ingadóttir Sævar frá Ytri-Skógum
5.Matthildur Lóa Baldursdóttir Ríma frá Gafli
Ungmenni
1.Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum
2.Júlía Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti
3.Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 2
4.Marín Imma Eyja frá Garðsauka
5.Viktoría Brekkan Gleði frá Krossum
Konur II
1.Hrafnhildur Arngrímsdóttir Loki frá Syðra-Velli
2.Sigríður Áslaug Björnsdóttir Stapi frá Efri brú
3.Matthildur Kristjánsdóttir Þokkadís frá Rútstaða-norðurkoti
4.Eygló Annna Guðlaugsdóttir Örn frá Kirkjufelli
5.Gunnhildur Ýrr Hansdotter Tjörvi frá Ragnheiðarstöðum
KarlarII
1.Aron Óskarsson Gusta frá Skipaskaga
2.Atli Rúnar Bjarnason Andvari frá Bláfelli
3.Þorri Ólafsson Ösp frá Vindási
4.Ármann Magnússon Hátign frá Önundarholti
Heldri menn og konur
1.Guðmundur Skúlason Erpir frá Blesastöðum 2a
2.Oddný M Jónsdóttir Stormur frá Þorlákshöfn
3.Hannes Hjartarson Herdís Frá Haga
4.Viðar Finnsson Sóldögg frá Haga
Konur I
1.Ásgerður Svava Gissurardóttir Losti Frá Hrístjörn
2.Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási
3.Elín Guðmundsdóttir Sóley frá Hólkoti
4.Birna Sif Sigurðardóttir Dimmir frá Hárlaugsstöðum 2
5.Inga Kampos Halla frá Kverná
Karlar I
1.Hannes Sigurjónsson Krafla frá Hamarsey
2.Gunnar Þór Ólafsson Staki frá Skeiðháholti
3.Sævar Kristjánsson Herkúles frá Laugarmýri
4.Björn Rúnar Magnússon Kostur frá Kollaleiru
5.Guðmundur Hreiðarssson Júní frá Reykjavík
Opinn flokkur
1.Hermann Arason Gustur frá Miðhúsum
2.Þórdís Anna Gylfadóttir Fálki frá Oddhól
3.Brynja Viðarsdóttir Kolfinna frá Nátthaga
4.Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum í Garðabæ
5.Arnhildur Halldórsdóttir Daníel frá Skíðbakka