Nú liggur fyrir dagskrá og ráslistar fyrir fimmganginn og slaktaumatöltið sem fram fer fram næstkomandi laugardag í Blue Lagoon mótaröðinni. Fyrirkomulagið er þannig að 6 efstu knapar fara í úrslit en ekki verða riðin B úrslit.
Knapar í barna- og unglingaflokki safna stigum í gegnum mótaröðina og verða veitt verðlaun fyrir stigahæstu knapana í hverjum flokki á síðasta mótinu.
Dagskrá laugardagsins er sem hér segir.
13:30 mótið hefst.
· Fimmgangur barnaflokkur
· Fimmgangur unglingaflokkur
· Slaktaumatölt barnaflokkur
· Slaktaumatölt unglingaflokkur
· Úrslit fimmgangur barnaflokkur
· Úrslit fimmgangur unglingaflokkur
· Úrslit slaktaumatölt barnaflokkur
· Úrslit slaktaumatölt unglingaflokkur
Hvetjum þá sem vilja koma og setjast á pallana að mæta í Samskipahöllina til að sjá þessa framtíðarknapa okkar. Mótin verða fjögur í Blue Lagoon en dagsetningarnar eru sem hér segir:
18. febrúar – fjórgangur (lokið)
26. febrúar – fimmgangur og slaktaumatölt
12. mars – tölt
25. mars – gæðingakeppni
Ráslistarnir eru sem hér segir:
Nr. Holl Hönd Knapi Litur Félag knapa Hestur Litur Aldur Félag eiganda Eigandi Faðir Móðir
Fimmgangur F2 Barnaflokkur
1 1 H Hrefna Kristín Ómarsdóttir 1 - Rauður Fákur Yrsa frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt 16 Fákur Anika Hrund Ómarsdóttir, Sara Ástþórsdóttir Baldur Freyr frá Búlandi Ylfa frá Álfhólum
2 1 H Kristín Eir Hauksdóttir Holake 2 - Gulur Borgfirðingur Dalvar frá Dalbæ II Moldóttur/d./draugeinlitt 12 Borgfirðingur Bryndís Brynjólfsdóttir Fálki frá Geirshlíð Bón frá Leysingjastöðum II
3 1 H Gabríel Liljendal Friðfinnsson 3 - Grænn Fákur Garún frá Vorsabæjarhjáleigu Rauður/milli-tvístjörnótt 21 Fákur Gabríel L Friðfinnsson Hrynjandi frá Hrepphólum Vera frá Borgarhóli
4 2 V Kristín Eir Hauksdóttir Holake 1 - Rauður Borgfirðingur Bragi frá Skáney Bleikur/fífil-stjörnótt 22 Borgfirðingur Margrét Birna Hauksdóttir Kjarval frá Sauðárkróki Iðunn frá Kletti
5 2 V Þórhildur Helgadóttir 2 - Gulur Fákur Hörpurós frá Helgatúni Jarpur/rauð-einlitt 8 Fákur Gunnhildur Sveinbjarnardóttir, Helgi Gíslason Spuni frá Vesturkoti Hörpudís frá Kjarnholtum I
Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
1 1 V Guðný Dís Jónsdóttir 1 - Rauður Sprettur Hind frá Dverghamri Grár/rauðurblesa auk leista eða sokka 13 Sprettur Fákar og fólk ehf Huginn frá Haga I Tíbrá frá Selfossi
2 1 V Júlía Björg Gabaj Knudsen 2 - Gulur Sörli Hamarsey frá Hjallanesi 1 Jarpur/milli-skjótt 7 Sörli Guðjón Sigurðsson Atlas frá Hjallanesi 1 Hrund frá Reykjavík
3 1 V Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir 3 - Grænn Sprettur Áróra frá Seljabrekku Brúnn/milli-einlitt 17 Sprettur Sveinbjörn Berentsson, Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Adam frá Ásmundarstöðum Kolfreyja frá Gunnarsholti
4 2 H Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir 1 - Rauður Snæfellingur Gosi frá Staðartungu Brúnn/mó-einlitt 17 Snæfellingur Erna Sigurðardóttir Víðir frá Prestsbakka Hremmsa frá Hafnarfirði
5 2 H Herdís Björg Jóhannsdóttir 2 - Gulur Sprettur Snædís frá Forsæti II Brúnn/mó-einlitt 9 Sprettur Herdís Björg Jóhannsdóttir Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti Prinsessa frá Skíðbakka I
6 3 H Sara Dís Snorradóttir 1 - Rauður Sörli Djarfur frá Litla-Hofi Brúnn/milli-einlitt 8 Sörli Sara Dís Snorradóttir Arion frá Eystra-Fróðholti Fluga frá Litla-Hofi
7 3 H Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson 2 - Gulur Sprettur Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt 11 Sprettur Hulda María Sveinbjörnsdóttir Fláki frá Blesastöðum 1A Vænting frá Hruna
8 3 H Sigrún Helga Halldórsdóttir 3 - Grænn Fákur Dís frá Flugumýri II Rauður/milli-tvístjörnótt 13 Fákur Eggert Pálsson Káinn frá Flugumýri II Rós frá Flugumýri
9 4 V Hekla Rán Hannesdóttir 1 - Rauður Sprettur Halla frá Kverná Bleikur/fífil-blesótt 12 Sprettur Hekla Rán Hannesdóttir, Hrossaræktarbúið Hamarsey Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Dögg frá Kverná
10 4 V Selma Leifsdóttir 2 - Gulur Fákur Þula frá Stað Bleikur/fífil-einlitt 8 Fákur Leifur Einar Arason, Þórður Kristleifsson Stáli frá Kjarri Reynd frá Holtsmúla 1
11 4 V Glódís Líf Gunnarsdóttir 3 - Grænn Máni Gyðja frá Læk Brúnn/milli-einlitt 15 Máni Helena Rán Gunnarsdóttir Ægir frá Litlalandi Hekla frá Vatni
12 5 V Lilja Dögg Ágústsdóttir 1 - Rauður Geysir Tindur frá Þjórsárbakka Jarpur/milli-einlitt 14 Geysir Lilja Dögg Ágústdóttir Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Mirra frá Skáney
13 5 V Hulda Ingadóttir 2 - Gulur Sprettur Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/milli-blesótt 14 Sprettur Elva Rún Jónsdóttir, Guðný Dís Jónsdóttir, Jón Ólafur Guðmundsson, Kristín Rut Jónsdóttir Glotti frá Sveinatungu Vending frá Holtsmúla 1
14 5 V Lilja Rún Sigurjónsdóttir 3 - Grænn Fákur Frekja frá Dýrfinnustöðum Brúnn/milli-einlitt 9 Fákur Sigurjón Rúnar Bragason Sjóður frá Kirkjubæ List frá Vatnsleysu
15 6 V Elva Rún Jónsdóttir 1 - Rauður Sprettur Rauðhetta frá Hofi I Rauður/milli-einlitt 8 Sprettur Kristín Hermannsdóttir, Matthildur R Kristjánsdóttir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Vaka frá Hofi I
16 6 V Guðný Dís Jónsdóttir 2 - Gulur Sprettur Pipar frá Ketilsstöðum Bleikur/álóttureinlitt 10 Sprettur Erla Guðný Gylfadóttir Stáli frá Kjarri Djörfung frá Ketilsstöðum
17 6 V Júlía Björg Gabaj Knudsen 3 - Grænn Sörli Nagli frá Grindavík Brúnn/milli-einlitt 11 Sörli Júlía Björg Gabaj Knudsen Auður frá Lundum II Fura frá Holtsmúla 1
Tölt T4 Barnaflokkur
1 1 V Kristín Elka Svansdóttir 1 - Rauður Sprettur Kjúka frá Brúarhlíð Brúnn/milli-einlitt 13 Sprettur Svanur Snær Halldórsson Þytur frá Stekkjardal Óðný frá Brúarhlíð
2 1 V Gabríel Liljendal Friðfinnsson 2 - Gulur Fákur Þokki frá Egilsá Jarpur/milli-einlitt 14 Fákur Hilmar Jónsson Leiknir frá Vakurstöðum Hylling frá Vorsabæjarhjáleigu
3 2 H Apríl Björk Þórisdóttir 1 - Rauður Sprettur Bruni frá Varmá Rauður/milli-einlitt 11 Sprettur Áslaug Pálsdóttir Barði frá Laugarbökkum Mörk frá Hrafnkelsstöðum 1
4 3 V Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir 1 - Rauður Sprettur Gjafar frá Hæl Grár/brúnneinlitt 23 Sprettur Petra Björk Mogensen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson Sokki frá Skollagróf Harpa frá Steðja
5 3 V Kristín Elka Svansdóttir 2 - Gulur Sprettur Vordís frá Vatnsholti Rauður/milli-einlitt 15 Sprettur Svanur Snær Halldórsson Ylur frá Vatnsholti Fanndís frá Staðarbakka
6 3 V Þórhildur Helgadóttir 3 - Grænn Fákur Dugur frá Tjaldhólum Rauður/milli-einlitt 11 Sprettur Arnhildur Halldórsdóttir, Guðni Steinarr Guðjónsson Arion frá Eystra-Fróðholti Alsýn frá Árnagerði
Tölt T4 Unglingaflokkur
1 1 H Júlía Björg Gabaj Knudsen 1 - Rauður Sörli Svala frá Oddsstöðum I Grár/brúnneinlitt 10 Sörli Sigurður Oddur Ragnarsson Neisti frá Oddsstöðum I Sefja frá Oddsstöðum I
2 1 H Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir 2 - Gulur Sprettur Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt 11 Sprettur Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Sindri frá Leysingjastöðum II Æra frá Grafarkoti
3 1 H Guðný Dís Jónsdóttir 3 - Grænn Sprettur Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt 14 Sprettur Erla Guðný Gylfadóttir Álfur frá Selfossi Brúnka frá Varmadal
4 2 V Matthildur Lóa Baldursdóttir 1 - Rauður Sprettur Ríma frá Gafli Brúnn/mó-einlitt 10 Sprettur Dagný Egilsdóttir, Magnús Kristinsson Arnþór frá Auðsholtshjáleigu Flís frá Feti
5 2 V Lilja Dögg Ágústsdóttir 2 - Gulur Geysir Kandís frá Eyvindarmúla Rauður/milli-einlittglófext 8 Geysir Inga Stumpf, Stephan Mantler Klerkur frá Bjarnanesi Hylling frá Eyvindarmúla
6 2 V Sigrún Helga Halldórsdóttir 3 - Grænn Fákur Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli-einlitt 16 Fákur Eggert Pálsson Hágangur frá Narfastöðum Gola frá Bjargshóli
7 3 H Glódís Líf Gunnarsdóttir 1 - Rauður Máni Glaðnir frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt 8 Máni Helena Rán Gunnarsdóttir Arður frá Brautarholti Gróska frá Dallandi
8 3 H Unnur Erla Ívarsdóttir 2 - Gulur Fákur Víðir frá Tungu Brúnn/milli-stjörnótt 11 Fákur Unnur Erla Ívarsdóttir Smári frá Skagaströnd Vænting frá Tungu
9 3 H Sara Dís Snorradóttir 3 - Grænn Sörli Eldey frá Hafnarfirði Brúnn/milli-einlitt 10 Sörli Anna Björk Ólafsdóttir Arður frá Brautarholti Brynja frá Skjólbrekku
10 4 H Þórhildur Lotta Kjartansdóttir 1 - Rauður Geysir Særún frá Múla Brúnn/milli-einlitt 11 Fákur Sæþór Fannberg Jónsson Toppur frá Auðsholtshjáleigu Rúna frá Neðra-Vatnshorni
11 4 H Hulda Ingadóttir 2 - Gulur Sprettur Sævar frá Ytri-Skógum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 15 Sprettur Ingi Guðmundsson Sær frá Bakkakoti Gná frá Ytri-Skógum
12 4 H Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir 3 - Grænn Sprettur Askur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Auður Björgvinsdóttir Alur frá Lundum II Brúnka frá Varmadal
13 5 V Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir 1 - Rauður Snæfellingur Baltazar frá Stóra-Kroppi Brúnn/milli-einlitt 17 Snæfellingur Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Berserkur frá Stykkishólmi Kvika frá Laugardælum
14 5 V Hekla Rán Hannesdóttir 2 - Gulur Sprettur Halla frá Kverná Bleikur/fífil-blesótt 12 Sprettur Hekla Rán Hannesdóttir, Hrossaræktarbúið Hamarsey Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Dögg frá Kverná