Nú er lokið sterkum fjórgangi í Opna Blue Lagoon mótaröðinni sem fram fór í Spretti í kvöld.
Það var hart barist bæði í barnaflokki og í unglingaflokki. Í unglingaflokkinum sigraði Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal á hestinum Jökli frá Rauðalæk með einkunnina 7,1 og komu þeir félagar að norðan til að taka þátt á mótinu.
Í barnaflokki sigraði fáksfélaginn Þórhildur Helgadóttir á hestinum Kóngi frá Korpu með einkunnina 6,47. Það voru glæsilegar sýningar í kvöld og verður spennandi að sjá alla þessa efnilegu knapa keppnisbrautinni í vor.
Við viljum þakka styrktaraðila okkar Blue Lagoon fyrir að styrkja mótaröðina en í kvöld gaf Lífland einnig ábreiður fyrir hesta í efstu sætin.
Dregið var úr heppnum keppendum og voru aukalega fjórir keppendur sem unnu sér inn ábreiður.
Myndir frá mótinu verða settar inn á Facebook síðu Spretts á næstu dögum.
Næsta mót fer fram laugardaginn 26. febrúar en þar verður keppt í fimmgangi og slaktaumatölti.
Skráning er opin en henni lýkur að miðnætti þriðjudagsins 22.febrúar.
Dagsetningar mótanna eru eftirfarandi:
18. febrúar – fjórgangur
26. febrúar – fimmgangur og T2
12. mars – tölt
25. mars – gæðingakeppni
Það eru 6 efstu knapar fara í úrslit en það verða ekki riðin B-úrslit.
Knapar í barna- og unglingaflokki safna stigum í gegnum mótaröðina og verða veitt verðlaun fyrir stigahæstu knapana í hverjum flokki á síðasta mótinu.
Eftirfarandi flokkar og greinar eru í boði næstkomandi laugardag:
Barnaflokkur (10 – 13 ára) – fimmgangur F2
Unglingaflokkur (14 – 17 ára) – fimmgangur F2
Barnaflokkur (10 – 13 ára) – slaktaumatölt T4
Unglingaflokkur (14 – 17 ára) – slaktaumatölt T4
Hér að neðan eru öll úrslit kvöldsins bæði A úrslit og forkeppni.
Fjórgangur V2
Unglingaflokkur
Forkeppni
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Goði frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-einlitt Máni 6,80
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk Grár/brúnneinlitt Þytur 6,77
3 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,73
4 Helena Rán Gunnarsdóttir Baldursbrá frá Ketilsstöðum Rauður/dökk/dr.einlitt Máni 6,30
5 Helena Rán Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum Jarpur/milli-einlitt Máni 6,27
6 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/mó-einlitt Þytur 6,23
7 Guðlaug Birta Davíðsdóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,20
8-9 Bjarney Ásgeirsdóttir Glanni frá Hofi Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 6,13
8-9 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Göldrun frá Hákoti Rauður/milli-stjörnótt Geysir 6,13
10 Hulda Ingadóttir Sævar frá Ytri-Skógum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,97
11-12 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Sprettur 5,93
11-12 Elva Rún Jónsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,93
13 Matthildur Lóa Baldursdóttir Ríma frá Gafli Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,77
14 Kristín Karlsdóttir Loki frá Laugavöllum Rauður/milli-stjörnótt Fákur 5,73
15 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Salvör frá Efri-Hömrum Rauður/milli-skjótt Sprettur 5,70
16 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Hvinur frá Varmalandi Grár/brúnneinlitt Sprettur 5,67
17 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Askur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,60
18 Júlía Björg Gabaj Knudsen Alexandra frá Kópavogi Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,47
19 Hekla Rán Hannesdóttir Krafla frá Hamarsey Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,97
20-21 Aldís Arna Óttarsdóttir Þrándur frá Sauðárkróki Vindóttur/jarp-blesótt Léttir 0,00
20-21 Jessica Ósk Lavender Gjöf frá Brenniborg Rauður/milli-einlittglófext Sörli 0,00
A úrslit
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk Grár/brúnneinlitt Þytur 7,10
2 Glódís Líf Gunnarsdóttir Goði frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-einlitt Máni 6,83
3 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,80
4 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/mó-einlitt Þytur 6,33
5 Guðlaug Birta Davíðsdóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,27
6 Helena Rán Gunnarsdóttir Baldursbrá frá Ketilsstöðum Rauður/dökk/dr.einlitt Máni 6,20
Barnaflokkur
Forkeppni
1 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Erró frá Höfðaborg Fákur 6,30
2 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,10
3 Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir Bragi frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,00
4 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Bleikur/fífil-blesótt Sprettur 5,97
5 Róbert Darri Edwardsson Viðar frá Eikarbrekku Rauður/milli-einlitt Geysir 5,83
6 Apríl Björk Þórisdóttir Bruni frá Varmá Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,77
7 Kristín Elka Svansdóttir Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Sprettur 5,53
8 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,37
9 Íris Thelma Halldórsdóttir Toppur frá Runnum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,23
10 Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 5,13
11 Íris Thelma Halldórsdóttir Sólvar frá Lynghóli Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,10
12 Kristín Elka Svansdóttir Vordís frá Vatnsholti Rauður/milli-einlitt Sprettur 3,90
A úrslit
1 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,47
2 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Erró frá Höfðaborg Fákur 6,40
3 Róbert Darri Edwardsson Viðar frá Eikarbrekku Rauður/milli-einlitt Geysir 6,13
4 Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir Bragi frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,10
5 Kristín Elka Svansdóttir Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Sprettur 5,83
6 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Bleikur/fífil-blesótt Sprettur 5,27