Fyrstu vetrarleikar Spretts 2022 fóru fram í dag.
Skráning var mjög góð, gaman að sjá áhorfendur á pöllunum, fjöllmennt var í vöfflukaffinu að vetrarleikunum loknum, greinilegt að Sprettarar voru ánægðir með að geta loksins sest niður saman. Hlökkum til að sjá sem felsta á næstu vetrarleikum þann 13.mars nk.
Þeir sem ekki tóku við verðlaununum sínum í dag geta haft samband við framkvæmdastjóra til þess að nálgast þau.
Hér eru úrslit dagsins og þátttakendur í pollaflokkunum.
Pollar teymdir
Andri Snær Róbertsson Seifur frá Kópavogi Brúnblesóttur
Hafdís Járnbrá Atladóttir Kapall frá Signýarstöðum rauður
Ingiberg Þór Atlason Kjós frá Varmadal Brún
Erik Þórisson Hera frá Haga rauður
Alexandra Gautadóttir Gustur frá Gunnarshólma Skjóttur
Heiða Marlene Jónsdóttiir Gjóla frá Langholti brún
Hafþór Daði Sigurðsson Hera frá Hólabaki Rauður
Guðmundur Svavar Ólasson Eldur frá Bjarnaholti rauður-tvistjörnóttur
Una dís Freysteinsdóttir Kolfinna frá Nátthaga Brún
Breki Rúnar Freysteinsson Kostur frá Kollaleiru Brúnn
Eysteinn Oddur Guðmundsson Gustur frá Laugavöllum Jarpur
Steinar Logi Svansson Kjúka frá Laugarhlíð Brún
Saga Hrafney Hannesdóttir Hera frá Hábæ Rauðskjótt
Elísa B Andradóttir Kappi frá Holtsmúla Brúnn
Erik Máni Evert Andrason Húfa frá Vakursstöðum Brúnskjótt.
Marino Magni Halldórsson Karius frá Feti brúnn
Frosti Már Ívarsson Geysir frá Tjaldhólum
Nökkvi Þór Ívarsson Heiða frá Hólkoti
Pollar riða sjálf
Kári Eyþórsson Elding frá Akranesi
Freyja Júliana Ágústadóttir Ljósbrá frá Mosfellsbæ Bleikálótt
Birkir Snær Sigurðsdóttir Ás frá Arnarstaðakoti jarpur
Katla Síf Ketilsdóttir Sóla fra Hæli rauð
Patrekur Magnús Halldórsson Karius frá Feti brúnn-stjörnóttur
Börn minna vön
Sólveig Dögg Haraldsdottir Gullsveinn frá Bjarnarnesi jarpur
Halldór Frosti Svansson Kjúku frá Brúarhlíð Brúnn
Matthias Ingi Swan Össurarsson Yrpa frá Hrísakoti jörp
Kristín Rut Jónsdóttir Gýgur frá Hofsstöðum Garðabær brúnn
Börn Meira vön
Apríl Björk Þórisdóttir Bruni frá Varmá rauður
Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Bragi frá Efri Þverá brúnn
Kristín Elka Svansdóttir Vordís Frá Vatnsholti Rauðstj
Íris Thelma Halldórsdóttir Sólvar frá Lynghóli jarpur
Unglingar minna Vanir
Hulda Ingadóttir Sævar frá Ytri-skógum Móálóttur
María Mist Siljudóttir Sigurfari frá Miklaholti Brúnn
Ágústína Líf Siljudóttir Spurning frá Lágmúla Rauð blesótt
Unglingar Meira Vanir
Hekla Rán Hannesdóttir Agla frá Fákshólum Jörp
Guðný Dís Jónsdóttir Pipar frá Ketilsstöðum bleikálóttur
Elva Rún Jónsdóttir Rauðhetta frá Hofi 1 rauð
Þórdís Agla Jóhannsdóttir Salvör frá Efri-hömrum Rauðskjótt
Þorbjörg Helga Sveinsbjörnsdóttir Askur frá Hofsstöðum Garðabær brúnn
Ungmenni
Marín Imma Richards Eyja frá Garðsauka brúnskjótt
Júlía Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti Rauðstj.
Viktoría Brekkan Gleði frá Krossum sótrauðskjótt
Konur 2 – minna Vanir
Eygló anna Ottesen Örn frá Kirkjufelli
Sigríður Áslaug Björnsdóttir Stapi fra Efri Brú brún-stjörnóttur
Sigríður Eiríksdóttir Virðing frá Tungu brún
Erla Magnúsdóttir Toppur frá Runnum brúnn
Jónína Björk Vilhjálmsdóttir Radius frá Hofsstöðum Brún-stjörnóttur
Karlar 2 – minna Vanir
Sævar Kristjánsson Herkúles frá Laugamýri
Gunnar Þór Ólafsson Staka frá Skeiðháholti bleikur
Hermann Vilmundarsson Þokkadís frá Rutstaðakoti brún
Halldór Kristinn Guðjónsson Baktus frá Skeggjastöðum brúnn
Styrmir Sigurðsson Nóadís frá Garðabær brúnskjótt
Heldri menn og konur
Guðmundur Skúlason Erpur frá Blesastöðum 2a Jarpskjóttur
Hannes Hjartarson Herdís frá Haga Jörp
Björn Magnússon Kostur frá Kollaleiru Brúnn
Konur 1 – Meira Vanir
Inga Cristina Campos Krafla frá Hamarsey Brún
Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi móalótt
Birna Sif Sigurðardóttir Dimmir frá Hárlauggsstöðum brúnn
Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum rauður
Erna Jökulsdóttir Darri frá Auðholtshjáleigu jarpur
Karlar 1 – Meira Vanir
Hannes Sigurjónsson Halla frá Kverná bleik blesótt
Sigurður Tyrfingsson Leiknir frá Litlu Brekku brúnn
Guðmundur Hreiðarsson Júni frá Reykjavík brúnn
Halldór Svansson Hugur frá Efri-þverá Brúnstj.
Björgvin Þórisson Tvistur frá Hólabaki Skjóttur
Opinn flokkur
Þórdís Anna Gylfadóttir Fálki frá Oddhól Grár
Nína María Hauksdóttir Stúdent frá Gauksmýri Rauður
Brynja Viðarsdóttir Kolfinna frá Nátthaga Brún
Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum Brúnn
Arnhildur Halldórsdóttir Hvellur frá ásmundarstöðum 3 Rauðstjörnóttur