Þar voru m.a. veitt ræktunarverðlaun fyrir efstu hross í 4 flokkum auk ræktunarmanns ársins og ræktunarbús ársins. Að neðan má sjá efstu hross í hverjum flokki og ræktunarbúa sem tilnefnd eru.
Skv okkar reglum er fylgt reglum RML nema það þarf 2 hross (ekki 4) í 1 verðlaun. Það miðað við að hrossarækt hjá félagsmönnum í Hrossaræktarfélagi Sprett er minni í sniðum en hjá þeim sem hafa slíkt að atvinnu.
Ræktunarbú ársins 2021 er Gröf í V.-Hún. Eigandi Ásmundur Ingvarsson.
Ræktunarmaður ársins 2021 Ársæll Jónsson Kraftur f. Eystra-Fróðholti.
Kynbótasýningar – árangur 2021.
4v hestar Ræktandi:
Lótus f. Efsta-Seli IS2017186644 B: 8,25 H: 8,01 AE:8,09 Daníel Jónss./Hilmar Sæmundsson
5v hestar.
Logi f. Valstrýtu IS2016180713 B:8,38 H:8,12 AE:8,21 Guðjón Árnason
Tolli f. Ólafsbergi IS2016101130 B:8,16 H:8,03 AE:8,08 Logi Ólafss./Randý Friðjónsd.
5v hryssur.
Snilld f. Eystri-Hól IS2016280470 B:8,24 H:8,38 AE:8,33 Hestar ehf.
List f. Efsta-Seli IS2016286644 B:8,3 H:8,3 AE: 8,3 Daníel Jónss./Hilmar Sæmundsson
Hrauney f. Flagbjarnarh. IS2016286652 B:8,34 H:9,02 AE 8,13 Sveinbjörn Bragas./Þórunn Hannesd.
6v. hestar.
Kraftur f. Eystra-Fróðholti IS2015186182 B:8,39 H:8,43 AE:8,42 Ársæll Jónsson
Vísir f. Ytri-Hól IS2015180526 B:8,3 H:8,38 AE:8,36 Sigrún Sig/Þorvaldur Þorvaldsson
6v. hryssur.
Toppa f. Gröf IS 2015255010 B: 8.16 H: 8.36 AE: 8,29 Ásmundur Ingvarsson
Sara f. Vindási IS2015284980 B: 8.19 H:8,32 AE:8.28 Auður Stefánsdóttir
Melódía f. Hrístjörn IS2015280693 B:8,19 H:8,26 AE:8,24 Axel Geirss./Ásgerður Gissurard.
7v. hryssur.
Glíma f. Gröf IS2013255011 B: 8.29 H:8.35 AE:8.33 Ásmundur Ingvarsson
Heilun f. Holtabrún IS201328165 B:8,39 H: 8,29 AE: 8,33 Hulda Geirsdóttir
Fjalladís f. Fornusöndum IS2014284174 B:8.09 H:8.28 AE:8,22 Tryggvi Geirsson
Ræktunarmaður ársins 2021
Ársæll Jónsson Kraftur f. Eystra Fróðholti
Ræktunarbú ársins 2021.
5 bú með tilskilin fjölda sýndra afkvæma skv.reglum Hrossaræktarfélags Spretts.
Gröf meðaleinkunn aldursleiðrétt 8,33
Efsta-Sel ------------------------------ 8,29
Ytri-Hóll --------------------------------- 8,22
Fornusandar --------------------------------- 8,14
Eystri-Hóll --------------------------------- 8.098