Gæðingamót Spretts og Fáks lauk í dag með úrslitum í öllum flokkum.
Í A-flokki gæðinga varð Árni Björn Pálsson efstur á Jökli frá Breiðholti í Flóa en hann hlaut í aðaleinkunn 8.78.
Efstur í B-flokki varð Ævar Örn Guðjónsson og Vökull frá Efri-Brú en þeir hlutu í úrslitum 9.14 í aðaleinkunn.
Veitt eru verðlaun í minningu Jónínu í Topphestum árlega á Gæðingamóti Spretts, þau verðlaun eru veitt knapa í yngri flokkum sem mætir til keppni á vel hirtum hesti og sýnir góða reiðmennsku. Þessi verðlaun voru veitt í fjórða skiptið í ár og að þessu sinni hlaut Kristín Elka Svansdóttir Jónínu styttuna, en keppti hún í barnaflokki á hestinum Loka frá Syðra-Velli.
Þar að auki var Svansstyttan veitt, en hún er veitt þeim knapa sem klæðist félagsbúning og þykir ávallt til fyrirmyndar hvað varðar prúðmannlega reiðmennsku, klæðaburð og hirðingu hests, utan vallar sem innan. Að þessu sinn hlaut Rúnar Freyr Rúnarsson styttuna. Innilega til hamingju bæði tvö.
Hér eru úrslit mótsins.
A-flokkur gæðinga
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Jökull frá Breiðholti í Flóa Árni Björn Pálsson Fákur 8,78
2 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Fákur 8,76
3 Forleikur frá Leiðólfsstöðum Hlynur Guðmundsson Glaður 8,66
4 Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ Ævar Örn Guðjónsson Sprettur 8,52
5 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur 8,52
6 Blíða frá Ytri-Skógum Bjarney Jóna Unnsteinsd. Hornfirðingur 8,44
7 Snækollur frá Selfossi Bjarni Sveinsson Sleipnir 8,36
8 Halla frá Kverná Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur 7,60
B-flokkur gæðinga
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Vökull frá Efri-Brú Ævar Örn Guðjónsson Sprettur 9,14
2 Ljósvaki frá Valstrýtu Árni Björn Pálsson Sprettur 9,10
3 Þröstur frá Kolsholti 2 Helgi Þór Guðjónsson Sprettur 8,90
4 Viðja frá Geirlandi Ævar Örn Guðjónsson Sprettur 8,67
5 Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Bríet Guðmundsdóttir Sprettur 8,66
6 Sproti frá Ytri-Skógum Nína María Hauksdóttir Sprettur 8,46
7-8 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson Fakur 0,00
7-8 Styrkur frá Stokkhólma Rúnar Freyr Rúnarsson Sprettur 0,00
B-flokkur gæðinga – 2. flokkur
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon Sörli 8,79
2 Vinur frá Sauðárkróki Hrafnhildur Jónsdóttir Fákur 8,38
3 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Fákur 8,36
4 Kraftur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Sprettur 8,29
5 Tinna frá Laugabóli Arnhildur Halldórsdóttir Sprettur 8,28
6 Laki frá Hamarsey Edda Eik Vignisdóttir Sprettur 8,16
7 Baltasar frá Haga Hannes Hjartarson Sprettur 8,12
8 Ljúfur frá Skjólbrekku Viggó Sigursteinsson Sprettur 7,34
B-flokkur ungmenna
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Líf frá Kolsholti 2 Sóti 8,18
2 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Sprettur 8,15
3 Marín Imma Richards Krækja frá Votmúla 2 Sprettur 7,82
4 Rakel Kristjánsdóttir Kara frá Skúfslæk Sprettur 7,69
Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Fákur 8,62
2 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 8,52
3 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti Sprettur 8,34
4 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Fákur 8,32
5 Júlía Ósland Guðmundsdóttir Fákur frá Ketilsstöðum Fákur 8,29
6 Ágústína Líf Siljudóttir Spurning frá Lágmúla Sörli 8,15
7 Andrea Óskarsdóttir Hermann frá Kópavogi Fákur 7,89
8 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Gimsteinn frá Röðli Sprettur 7,15
Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ragnar Snær Viðarsson Nótt frá Lynghóli Fákur 8,61
2 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Göldrun frá Hákoti Geysir 8,40
3 Arnar Þór Ástvaldsson Hlíðar frá Votmúla 1 Fákur 8,29
4 Þórhildur Helgadóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Fákur 8,22
5 Kristín Elka Svansdóttir Loki frá Syðra-Velli Sprettur 8,11
6 Íris Thelma Halldórsdóttir Hekla frá Hólkoti Sprettur 8,09
7 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Frami frá Heimahaga Fákur 8,06
8 Elva Rún Jónsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur 4,77
Gæðingatölt – 1. flokkur
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Þoka frá Hamarsey Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur 8,62
2 Kúla frá Laugardælum Guðný Dís Jónsdóttir Sprettur 8,42
Gæðingatölt – 2. flokkur
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Leiknir frá Litlu-Brekku Erna Jökulsdóttir Sprettur 8,41
2 Mábil frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Sprettur 8,34
3 Heiðrós frá Tvennu Arnhildur Halldórsdóttir Sprettur 8,33
4-5 Blæja frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Fákur 8,21
4-5 Saga frá Hrístjörn Ásgerður Svava Gissurardóttir Sprettur 8,21
6 Laki frá Hamarsey Edda Eik Vignisdóttir Sprettur 8,20
7 Herdís frá Haga Hannes Hjartarson Sprettur 8,18