Stjórn hmf Spretts hefur ákveðið að fresta aðalfundi Spretts 2020 sem átti að vera í kvöld. 24.mars 2021. Ástæða frestunar er mikil auking Covid smita í samfélaginu.
Stjórn hmf Spretts