Þorvaldur Kristjánsson fyrrverandi ábyrgðarmaður hrossaræktar var með mat á kynbótahrossum og fræðslu um byggingardóma 13. febrúar síðiastliðinn. Einstaklega fróðlegt og lærdómsríkt fyrir ræktendur.
Mætt var með 21 hryssu og 1 stóðhest. Þorvaldur hélt síðan mjög fræðandi fyrirlestur í veislusal Samskipahallar um þróun íslenska hrossastofnins , helstu forfeður hans og fleira.