Hrossaræktarfélag Spretts hélt aðalfund í Samskipahöllinni 21.jan. 2021.
Þar voru m.a. veitt verðlaun fyrir besta árangur í kynbótasýningum ársins í 4 flokkum hryssna og hesta auk þess veitt verðlaun fyrir ræktunarmann ársins og ræktunarbú ársins, sjá meðfylgjandi lista. Auk þess er hægt að sjá myndband af þessum hrossum á heimasíðu Eiðfaxa.
Kynbótasýningar – árangur 2020
Ræktunarbú ársins 2020.
11 bú með tilskilin fjölda sýndra afkvæma skv. reglum Hrossaræktarfélags Spretts. 3 bú tilnefnd.
Flagbjarnarholt: meðaleinkunn aldursleiðrétt 8,503, fjöldi 3, stig 5
Efsta-Sel : meðaleinkunn aldursleiðrétt 8.414, fjöldi 5, stig 5
Eystra Fróðholt: meðaleinkunn aldursleiðrétt 8,248, fjöldi 6, stig 5.
Ræktunarmaður ársins 2020: 3 efstu
Magnús Einarsson: Rauðskeggur f. Kjarnholtum I 8,87 (fær ekki leiðréttingu)
Sveinbjörn Bragason: Fold frá Flagbjarnarholti 8,73 (fær ekki leiðréttingu)
Gunnar Már Þórðarson: Már f. Votumýri 8,55 (fær 7 stig í leiðréttingu var 8,48)
Kynbótahross í 4 flokkum hryssna og hesta – 3 efstu hross.
4v. hestar:
Logi frá Valstrýtu IS 2016180713 AE: 7,77
4v.hryssur:
List frá Efsta-Seli IS2016286644 AE: 8,28
Flugsvinn f. Ytra-Dalsgerði IS2016265792 AE:8,01
5v hestar:
Hilmir frá Hamarsey IS2015182313 AE: 8,35 – AE án skeiðs 8,74
Kraftur frá Eystra-Fróðholti IS2015186182 AE: 8,35- AE án skeiðs 8,33
Náttfari frá Neðra-Seli IS2015186820 AE 8,00
5v. hryssur:
Dimma frá Efsta-Seli IS2015286044 AE: 8,37
Hrund frá Efsta-Seli IS2015286202 AE:8,31
Sara frá Vindási IS2015284980 AE: 8,17
6v hestar:
Már frá Votumýri IS2015187937 AE: 8,48
Bliki frá Vesturkoti IS2014187870 AE: 8,08
6v. hryssur
Fjöður frá Flagbjarnarholti IS2014286654 AE:8,46
Vala frá Eystra-Fróðholti IS2014286185 AE:8,39
Bryðja frá Barkarstöðum IS2014280708 AE:8,36
7v hestar og eldri
Rauðskeggur frá Kjarnholtum IS2011188560 AE: 8,87
7v hryssur og eldri:
Fold frá Flagbjarnarholti IS IS2012286654 AE:8,73
Sif frá Eystra-Fróðholti IS2010286200 AE: 8,38
Þoka frá Hamarsey IS2011282319 AE: 8,37