Um ný liðna helgi var árlegt Metamót Spretts haldið, mótið tókst með ágætum, veðrið lék við hesta og menn á föstudag og laugardag, vegna slæmrar veðurspár þá flýttum við úrslitum á sunnudeginum og byrjuðum daginn snemma.
Frábær hestakostur var á mótinu og gaman að sjá hvern gæðinginn á fætur öðrum í braut.
Við viljum þakka sjálfboðaliðunum okkar fyrir sína óeigingjörnu vinnu fyrir og á mótinu og einnig þeim fjölmörgu styrktaraðilum sem komu að mótinu. Kærar þakkir til ykkar allra.
Við viljum einnig þakka https://www.alendis.tv/ fyrir frábært samstarf á Metamótinu og Síðsumars móti Spretts sem var haldið fyrir stuttu.
Fyrirtækja tölt var riðið á laugardagskvöldi í blíðu veðri, þökkum við þeim sem styrktu og tóku þátt í þessari skemmtilegu grein.
1. Hannes Sigurjónsson keppti fyrir Hamarsey
2. Auður Stefánsdóttir keppti fyrir Nýmót
3. Linda Björk Gunnlaugsdóttir keppti fyrir Smyril Line
4. Guðni Halldórsson keppti fyrir Íslensk Verðbréf
5. Ásta F Björnsdóttir keppti fyrir Ásbjörn Ólafson ehf
6. Björgvin Þórisson keppti fyrir Drösul ehf
7. Sverrir Einarsson keppti fyrir Útfarastofu Íslands
A flokkur
Gæðingaflokkur 1
Sérstök forkeppni
1 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,72
2 Villingur frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,71
3 Kaldalón frá Kollaleiru Teitur Árnason Grár/jarpureinlitt Fákur 8,61
4 Laxnes frá Ekru Konráð Valur Sveinsson Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,51
5 Heiðdís frá Reykjum Matthías Leó Matthíasson Brúnn/mó-einlitt Trausti 8,47
6 Hrannar frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson Brúnn/milli-skjótt Sprettur 8,44
7 Tinna frá Lækjarbakka Lea Schell Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,43
8 Myrkvi frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,42
9 Kári frá Korpu Arnar Bjarki Sigurðarson Grár/brúnnstjörnótt Sprettur 8,41
10 Ás frá Kirkjubæ Hjörvar Ágústsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,40
11 Árvakur frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sprettur 8,36
12 Daggrós frá Hjarðartúni Auðunn Kristjánsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,33
13-14 Eysteinn frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,30
13-14 Sigur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,30
15 Þekking frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson Rauður/milli-blesótt Sprettur 8,28
16 Valdís frá Ósabakka Daníel Gunnarsson Grár/óþekktureinlitt Sprettur 8,21
17 Sara frá Skipaskaga Leifur George Gunnarssonn Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,21
18 Míla frá Staðartungu Jón Pétur Ólafsson Grár/óþekktureinlitt Sprettur 8,19
19 Kopar frá Vatnsenda Auðunn Kristjánsson Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,14
20 Elding frá Hafnarfirði Sindri Sigurðsson Rauður/milli-blesótt Sörli 8,13
21 Hraunsteinn frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Rauður/sót-tvístjörnótt Skagfirðingur 8,03
22 Rómur frá Þjóðólfshaga 1 Sölvi Sigurðarson Bleikur/fífil-blesótt Geysir 8,03
23 Lausn frá Ytra-Hóli Nína María Hauksdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,92
24 Sproti frá Sauðholti 2 Svavar Örn Hreiðarsson Rauður/sót-einlitt Hringur 0,00
B úrslit
8 Myrkvi frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,58
9 Daggrós frá Hjarðartúni Auðunn Kristjánsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,50
10 Árvakur frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sprettur 8,49
11 Ás frá Kirkjubæ Hjörvar Ágústsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,40
12 Þekking frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson Rauður/milli-blesótt Sprettur 8,32
13 Eysteinn frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,26
14 Kári frá Korpu Arnar Bjarki Sigurðarson Grár/brúnnstjörnótt Sprettur 8,01
15 Sigur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 0,57
A úrslit
1 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,76
2 Villingur frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,64
3 Kaldalón frá Kollaleiru Teitur Árnason Grár/jarpureinlitt Fákur 8,64
4 Laxnes frá Ekru Konráð Valur Sveinsson Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,60
5 Myrkvi frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,58 (b úrslit)
6 Hrannar frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson Brúnn/milli-skjótt Sprettur 8,55
7 Tinna frá Lækjarbakka Lea Schell Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,49
8 Heiðdís frá Reykjum Matthías Leó Matthíasson Brúnn/mó-einlitt Trausti 8,48
Gæðingaflokkur 2
Sérstök forkeppni
1 Völundur frá Skálakoti Sanne Van Hezel Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,36
2-3 Framrás frá Efri-Þverá Sigurður Halldórsson Sprettur 8,35
2-3 Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jón Ó Guðmundsson Rauður/milli-blesótt Sprettur 8,35
4 Styrkur frá Skagaströnd Annabella R Sigurðardóttir Brúnn/milli-skjótt Sprettur 8,28
5 Ísafold frá Velli II Jóhann Ólafsson Grár/brúnntvístjörnótt Fákur 8,25
6 Sónata frá Efri-Þverá Trausti Óskarsson Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Sindri 8,22
7 Hringur frá Fákshólum Ólafur Guðni Sigurðsson Jarpur/dökk-stjörnótt Sprettur 8,15
8 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,09
9 Kraftur frá Breiðholti í Flóa Hafdís Arna Sigurðardóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,07
10 Þór frá Minni-Völlum Sigurður Ævarsson Jarpur/ljóseinlitt Sörli 8,04
11 Elliði frá Hrísdal Jón Ó Guðmundsson Jarpur/milli-einlitt Sprettur 7,95
12 Silfurperla frá Lækjarbakka Kristinn Már Sveinsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Hörður 7,92
13 Kufl frá Grafarkoti Elmar Ingi Guðlaugsson Brúnn/milli-skjótt Fákur 7,86
14 Dagmar frá Kópavogi Jóhann Þór Jóhannesson Rauður/milli-tvístjörnóttglófext Hörður 7,78
15 Depla frá Laxdalshofi Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,72
16 Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson Sörli 7,68
17 Erill frá Hveravík Sigurður Kristinsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 7,67
18 Eldey frá Útey 2 Arna Snjólaug Birgisdóttir Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Fákur 7,64
19 Vala frá Eystri-Hól Jón Ó Guðmundsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 0,00
A-Úrslit
1 Völundur frá Skálakoti Sanne Van Hezel Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,41
2 Sónata frá Efri-Þverá Trausti Óskarsson Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Sindri 8,33
3 Ísafold frá Velli II Jóhann Ólafsson Grár/brúnntvístjörnótt Fákur 8,32
4 Styrkur frá Skagaströnd Annabella R Sigurðardóttir Brúnn/milli-skjótt Sprettur 8,26
5 Kraftur frá Breiðholti í Flóa Hafdís Arna Sigurðardóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,25
6 Framrás frá Efri-Þverá Sigurður Halldórsson Sprettur 8,19
7 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,14
8 Hringur frá Fákshólum Ólafur Guðni Sigurðsson Jarpur/dökk-stjörnótt Sprettur 8,10
9 Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jón Ó Guðmundsson Rauður/milli-blesótt Sprettur 0,00
B flokkur
Gæðingaflokkur 1
Sérstök forkeppni
1 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 8,80
2 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,73
3 Narfi frá Áskoti Sigurður Sigurðarson Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,69
4 Hending frá Eyjarhólum Bjarney Jóna Unnsteinsd. Jarpur/milli-einlitt Sindri 8,61
5 Katla frá Fornusöndum Elvar Þormarsson Rauður/milli-einlitt Geysir 8,59
6 Flugar frá Morastöðum Anna Björk Ólafsdóttir Rauður/milli-stjörnótt Sörli 8,54
7 Kolbakur frá Morastöðum Sylvía Sigurbjörnsdóttir Jarpur/dökk-einlitt Fákur 8,50
8 Lukka frá Heimahaga Teitur Árnason Grár/óþekktureinlitt Fákur 8,50
9 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,49
10 Bylur frá Kirkjubæ Friðdóra Friðriksdóttir Rauður/milli-einlitt Sörli 8,49
11 Askur frá Enni Þórdís Erla Gunnarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,46
12 Heppni frá Þúfu í Landeyjum Eygló Arna Guðnadóttir Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,46
13 Glaumur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,45
14 Njörður frá Flugumýri II Þórdís Inga Pálsdóttir Bleikur/ál/kol.einlitt Skagfirðingur 8,43
15 Ísafold frá Kirkjubæ Hanna Rún Ingibergsdóttir Rauður/milli-blesótt Sprettur 8,42
16-17 Framsókn frá Austurhlíð 2 Sigurbjörn Bárðarson Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,40
16-17 Veröld frá Dalsholti Eyrún Ýr Pálsdóttir Brúnn/milli-einlitt Logi 8,40
18 Snæþór frá Enni Eyrún Ýr Pálsdóttir Leirljós/Hvítur/milli-blesótt Skagfirðingur 8,39
19 Drottning frá Vakurstöðum Matthías Leó Matthíasson Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt Trausti 8,38
20 Stofn frá Akranesi Benedikt Þór Kristjánsson Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,38
21 Andvari frá Skipaskaga Sigurbjörn Bárðarson Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,37
22 Sigursteinn frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússon Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 8,36
23 Sigur Ósk frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,36
24 Sonur frá Reykjavík Þórdís Erla Gunnarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,35
25 Hólmi frá Kaldbak Ragnar Rafael Guðjónsson Grár/óþekktureinlitt Geysir 8,33
26 Mír frá Akranesi Þórdís Fjeldsteð Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,31
27-28 Garpur frá Miðhúsum Adolf Snæbjörnsson Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 8,26
27-28 Heiða frá Skúmsstöðum Rakel Sigurhansdóttir Rauður/milli-stjörnótt Fákur 8,26
29 Megas frá Seylu Glódís Rún Sigurðardóttir Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 8,25
30 Freyþór frá Mosfellsbæ Finnur Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Logi 8,23
31 Alvör frá Kollaleiru Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,09
32 Glanni frá Þjóðólfshaga 1 Rakel Sigurhansdóttir Rauður/milli-blesótt Fákur 7,93
33 Fjöður frá Álftanesi Gunnar Halldórsson Brúnn/milli-skjótt Borgfirðingur 7,82
34-36 Gná frá Hólateigi Benjamín Sandur Ingólfsson Jarpur/rauð-einlitt Sindri 0,00
34-36 Toppur frá Sæfelli Friðdóra Friðriksdóttir Jarpur/milli-skjótt Sörli 0,00
34-36 Rauðhetta frá Borg Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Rauður/sót-einlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Fákur 0,00
B úrslit
8 Askur frá Enni Þórdís Erla Gunnarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,58
9 Lukka frá Heimahaga Teitur Árnason Grár/óþekktureinlitt Fákur 8,55
10 Glaumur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,52
11 Ísafold frá Kirkjubæ Hanna Rún Ingibergsdóttir Rauður/milli-blesótt Sprettur 8,50
12-13 Bylur frá Kirkjubæ Friðdóra Friðriksdóttir Rauður/milli-einlitt Sörli 8,47
12-13 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,47
14 Njörður frá Flugumýri II Þórdís Inga Pálsdóttir Bleikur/ál/kol.einlitt Skagfirðingur 8,45
15 Heppni frá Þúfu í Landeyjum Eygló Arna Guðnadóttir Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,43
A úrslit
1 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 9,11
2 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,78
3 Narfi frá Áskoti Sigurður Sigurðarson Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,72
4 Hending frá Eyjarhólum Bjarney Jóna Unnsteinsd. Jarpur/milli-einlitt Sindri 8,67
5 Katla frá Fornusöndum Elvar Þormarsson Rauður/milli-einlitt Geysir 8,67
6 Flugar frá Morastöðum Anna Björk Ólafsdóttir Rauður/milli-stjörnótt Sörli 8,53
7 Askur frá Enni Þórdís Erla Gunnarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,53 (B-úrslit)
8 Kolbakur frá Morastöðum Sylvía Sigurbjörnsdóttir Jarpur/dökk-einlitt Fákur 8,50
Gæðingaflokkur 2
Sérstök forkeppni
1 Pálína frá Gimli Sævar Leifsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,47
2 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Vilborg Smáradóttir Rauður/milli-skjótt Sindri 8,42
3 Blær frá Prestsbakka Elín Árnadóttir Brúnn/milli-einlitt Sindri 8,37
4 Veigar frá Sauðholti 2 Magnús Ólason Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 8,36
5 Óskar frá Tungu Jóhann Ólafsson Brúnn/mó-einlitt Fákur 8,28
6 Kraftur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,24
7-8 Ósvör frá Reykjum Kristinn Már Sveinsson Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt Hörður 8,21
7-8 Dugur frá Tjaldhólum Arnhildur Halldórsdóttir Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,21
9 Grunnur frá Hólavatni Elmar Ingi Guðlaugsson Bleikur/álóttureinlitt Fákur 8,19
10 Selja frá Gljúfurárholti Sævar Örn Eggertsson Jarpur/korg-einlitt Borgfirðingur 8,18
11 Laufi frá Gimli Sævar Leifsson Jarpur/milli-stjörnótt Sprettur 8,15
12 Faxi frá Hólkoti Helena Ríkey Leifsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,14
13 Ferming frá Hvoli Bjarni Sigurðsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,11
14 Sylvía frá Skálakoti Sanne Van Hezel Rauður/ljós-stjörnótt Sprettur 8,10
15 Storð frá Skálakoti Sanne Van Hezel Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,09
16 Tinna frá Laugabóli Arnhildur Halldórsdóttir Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 8,08
17 Hárekur frá Sandhólaferju Jóhann Ólafsson Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,07
18 Sóley frá Skjólbrekku Viggó Sigursteinsson Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 8,05
19 Polki frá Ósi Guðrún Fjeldsted Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,05
20-21 Prins frá Njarðvík Edda Sóley Þorsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,02
20-21 Tíbrá frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,02
22 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,02
23 Ylur frá Ási 2 Íris Dögg Eiðsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,98
24 Krummi frá Efsta-Dal II Snæbjörn Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,95
25 Gjóska frá Hvoli Bjarni Sigurðsson Brúnn/milli-stjörnóttvagl í auga Sprettur 7,89
26 Kemba frá Ragnheiðarstöðum Smári Adolfsson Grár/brúnneinlitt Sörli 7,88
27 Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 Þorvarður Friðbjörnsson Grár/rauðurstjörnótt Sprettur 0,00
B úrslit
9 Selja frá Gljúfurárholti Sævar Örn Eggertsson Jarpur/korg-einlitt Borgfirðingur 8,29
10 Grunnur frá Hólavatni Elmar Ingi Guðlaugsson Bleikur/álóttureinlitt Fákur 8,25
11 Sylvía frá Skálakoti Sanne Van Hezel Rauður/ljós-stjörnótt Sprettur 8,19
12 Faxi frá Hólkoti Helena Ríkey Leifsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,15
13 Ferming frá Hvoli Bjarni Sigurðsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,15
14 Sóley frá Skjólbrekku Viggó Sigursteinsson Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 8,01
15 Polki frá Ósi Guðrún Fjeldsted Brúnn/milli-einlitt Sprettur 0,00
A úrslit
1 Blær frá Prestsbakka Elín Árnadóttir Brúnn/milli-einlitt Sindri 8,47
2 Pálína frá Gimli Sævar Leifsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,45
3 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Vilborg Smáradóttir Rauður/milli-skjótt Sindri 8,34
4 Óskar frá Tungu Jóhann Ólafsson Brúnn/mó-einlitt Fákur 8,33
5 Selja frá Gljúfurárholti Sævar Örn Eggertsson Jarpur/korg-einlitt Borgfirðingur 8,31 (b-úrslit)
6 Veigar frá Sauðholti 2 Magnús Ólason Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 8,31
7 Ósvör frá Reykjum Kristinn Már Sveinsson Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt Hörður 8,28
8 Kraftur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,24
9 Dugur frá Tjaldhólum Arnhildur Halldórsdóttir Rauður/milli-einlitt Sprettur 7,38
Tölt T3
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
1 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Rós frá Breiðholti í Flóa Bleikur/fífil-stjörnótt Fákur 7,33
2-3 Hjörvar Ágústsson Hrafnfinnur frá Sörlatungu Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,80
2-3 Helga Una Björnsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti Rauður/milli-skjótt Þytur 6,80
4 Hinrik Bragason Hvinur frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 6,70
5 Lea Schell Silfá frá Húsatóftum 2a Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Geysir 6,63
6 Hanna Rún Ingibergsdóttir Gríma frá Brautarholti Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,57
7-8 Elvar Þormarsson Heilun frá Holtabrún Brúnn/milli-skjótt Geysir 6,50
7-8 Hanna Rún Ingibergsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesótt Sörli 6,50
9 Magnús Bragi Magnússon Sigur Ósk frá Íbishóli Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 6,37
10 Þórdís Fjeldsteð Mír frá Akranesi Jarpur/milli-einlitt Borgfirðingur 6,30
11 Ríkharður Flemming Jensen Trymbill frá Traðarlandi Sprettur 6,27
12 Vilfríður Sæþórsdóttir Vildís frá Múla Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,23
13 Rakel Sigurhansdóttir Slæða frá Traðarholti Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,87
14 Steinn Haukur Hauksson Agnes frá Oddhóli Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,67
15 Guðjón G Gíslason Abel frá Hjallanesi 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,60
16 Vilfríður Sæþórsdóttir Viljar frá Múla Brúnn/milli-einlitt Fákur 0,00
A úrslit
1 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Rós frá Breiðholti í Flóa Bleikur/fífil-stjörnótt Fákur 7,61
2 Hjörvar Ágústsson Hrafnfinnur frá Sörlatungu Brúnn/milli-einlitt Geysir 7,00
3 Hanna Rún Ingibergsdóttir Gríma frá Brautarholti Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,94
4 Hinrik Bragason Hvinur frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 6,78
5-6 Lea Schell Silfá frá Húsatóftum 2a Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Geysir 6,72
5-6 Elvar Þormarsson Heilun frá Holtabrún Brúnn/milli-skjótt Geysir 6,72
7 Hanna Rún Ingibergsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesótt Sörli 0,00
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
1 Elín Árnadóttir Prýði frá Vík í Mýrdal Bleikur/fífil-blesótt Sindri 6,73
2 Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 6,20
3 Kristinn Már Sveinsson Ósvör frá Reykjum Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt Hörður 6,13
4 Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,00
5-6 Jóhann Ólafsson Hárekur frá Sandhólaferju Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,93
5-6 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,93
7 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,80
8 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Mábil frá Votmúla 2 Rauður/milli-nösótt Sprettur 5,77
9 Elmar Ingi Guðlaugsson Grunnur frá Hólavatni Bleikur/álóttureinlitt Fákur 5,67
10 Sævar Leifsson Laufi frá Gimli Jarpur/milli-stjörnótt Sörli 5,57
11 Jóhann Ólafsson Von frá Bjarnanesi Rauður/sót-einlitt Fákur 5,50
12 Sverrir Einarsson Tíbrá frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,43
13 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Prins frá Njarðvík Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,23
14 Guðrún Fjeldsted Polki frá Ósi Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 5,07
15 Snæbjörn Sigurðsson Drangur frá Efsta-Dal II Brúnn/milli-skjótt Sprettur 4,53
A úrslit
1 Elín Árnadóttir Prýði frá Vík í Mýrdal Bleikur/fífil-blesótt Sindri 6,83
2 Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 6,44
3 Kristinn Már Sveinsson Ósvör frá Reykjum Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt Hörður 6,39
4-5 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Mábil frá Votmúla 2 Rauður/milli-nösótt Sprettur 6,17
4-5 Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,17
6 Jóhann Ólafsson Hárekur frá Sandhólaferju Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,11
Skeið 250m P1
Opinn flokkur – 1. flokkur
1 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 21,23
2 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II Brúnn/milli-einlitt Fákur 21,36
3 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sleipnir 21,84
4 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Fákur 21,85
5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 22,02
6 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli Rauður/dökk/dr.einlitt Geysir 22,25
7 Jóhann Magnússon Fröken frá Bessastöðum Jarpur/dökk-einlitt Þytur 22,30
8 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 22,90
9 Bjarni Bjarnason Glotti frá Þóroddsstöðum Rauður/milli-blesóttglófext Trausti 23,16
10 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga Brúnn/milli-einlitt Máni 23,65
11 Páll Bragi Hólmarsson Vörður frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Sleipnir 24,08
12 Bjarni Bjarnason Jarl frá Þóroddsstöðum Rauður/milli-tvístjörnótt Trausti 24,50
13-16 Svavar Örn Hreiðarsson Hnoppa frá Árbakka Bleikur/fífil-blesótt Hringur 0,00
13-16 Hinrik Bragason Drottning frá Hömrum II Brúnn/milli-einlitt Fákur 0,00
13-16 Teitur Árnason Bandvöttur frá Miklabæ Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 0,00
13-16 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási Jarpur/milli-einlitt Fákur 0,00
Skeið 150m P3
Opinn flokkur – 1. flokkur
1 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II Brúnn/milli-einlitt Fákur 14,06
2 Árni Björn Pálsson Seiður frá Hlíðarbergi Jarpur/milli-einlitt Fákur 14,11
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi Jarpur/milli-stjörnótt Fákur 14,19
4 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sörli 14,42
5 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum Bleikur/fífil-stjörnótt Sleipnir 14,49
6 Eyrún Ýr Pálsdóttir Sigurrós frá Gauksmýri Bleikur/fífil-blesótt Skagfirðingur 14,52
7 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði Rauður/milli-stjörnótt Fákur 14,65
8 Bjarni Bjarnason Þröm frá Þóroddsstöðum Rauður/milli-stjörnótt Trausti 14,72
9 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum Jarpur/milli-stjörnótt Fákur 15,25
10 Ævar Örn Guðjónsson Spori frá Ytra-Dalsgerði Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Sprettur 15,38
11 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Jarpur/milli-skjótt Fákur 15,53
12 Sigurbjörn Bárðarson Hvanndal frá Oddhóli Jarpur/milli-einlitt Fákur 15,53
13 Rakel Sigurhansdóttir Dögun frá Mosfellsbæ Jarpur/milli-einlitt Fákur 15,59
14 Guðmar Freyr Magnússon Brimar frá Varmadal Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 15,73
15 Ævar Örn Guðjónsson Ögri frá Dísarstöðum 2 Bleikur/fífil-skjótt Sprettur 15,83
16 Bjarni Bjarnason Hljómur frá Þóroddsstöðum Bleikur/álótturskjótt Trausti 15,90
17 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Auðna frá Hlíðarfæti Rauður/sót-stjörnótt Sprettur 16,00
18 Elvar Þormarsson Tígull frá Bjarnastöðum Jarpur/milli-einlitt Geysir 16,01
19 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli Rauður/milli-einlitt Hörður 16,55
20 Guðjón G Gíslason Harpa frá Sauðárkróki Rauður/milli-einlitt Fákur 16,81
21 Ævar Örn Guðjónsson Elísa frá Efsta-Dal II Brúnn/milli-einlitt Sprettur 16,83
22 Adolf Snæbjörnsson Magnea frá Staðartungu Bleikur/álóttureinlitt Sörli 16,87
23 Trausti Óskarsson Skúta frá Skák Brúnn/dökk/sv.einlitt Sindri 0,00
Flugskeið 100m P2
Opinn flokkur – 1. flokkur
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Fákur 7,33
2 Jóhann Magnússon Fröken frá Bessastöðum Jarpur/dökk-einlitt Þytur 7,48
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 7,61
4 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli Rauður/dökk/dr.einlitt Geysir 7,71
5 Svavar Örn Hreiðarsson Hnoppa frá Árbakka Bleikur/fífil-blesótt Hringur 7,79
6 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum Bleikur/fífil-stjörnótt Sleipnir 7,83
7 Teitur Árnason Bandvöttur frá Miklabæ Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 7,88
8 Guðmar Freyr Magnússon Brimar frá Varmadal Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 7,90
9 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi Jarpur/milli-stjörnótt Fákur 7,94
10 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sleipnir 7,99
11 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,04
12 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga Brúnn/milli-einlitt Máni 8,07
13 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sörli 8,11
14 Svavar Örn Hreiðarsson Sproti frá Sauðholti 2 Rauður/sót-einlitt Hringur 8,19
15 Guðmar Freyr Magnússon Rikki frá Stóru-Gröf ytri Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 8,29
16 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum Grár/rauðurstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 8,37
17 Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum Rauður/milli-einlitt Sörli 8,45
18 Jón Pétur Ólafsson Míla frá Staðartungu Grár/óþekktureinlitt Léttir 8,47
19 Rakel Sigurhansdóttir Dögun frá Mosfellsbæ Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,47
20 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Frekja frá Dýrfinnustöðum Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,53
21 Elmar Ingi Guðlaugsson Kufl frá Grafarkoti Brúnn/milli-skjótt Fákur 9,35
22 Guðjón G Gíslason Harpa frá Sauðárkróki Rauður/milli-einlitt Fákur 9,90
23-25 Lilja Maria Suska Viðar frá Hvammi 2 Brúnn/milli-skjótt Neisti 0,00
23-25 Kjartan Ólafsson Stoð frá Vatnsleysu Brúnn/milli-einlitt Hörður 0,00
23-25 Eyrún Ýr Pálsdóttir Sigurrós frá Gauksmýri Bleikur/fífil-blesótt Skagfirðingur 0,00