Ágætu Sprettarar nú líður að árlegu Metamóti Spretts og ætlum við að bjóða fyrirtækjum og hrossaræktarbúum að kaupa auglýsingar á mótinu.
Bein útsending verður frá mótinu hjá www.alendis.tv og mun "logo" fyrirtækisins eða hrossaræktarbúsins sem birtist í útsendingunni. Einnig er hægt að kaupa lifandi skjáauglýsingar sem birtast í útsendingunni,þeir sem hafa áhuga á að kaupa auglýsingu senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Uppboðs sæti verða að venju í boði í A úrslitum í A og B flokkum, uppboðið mun fara fram á Facebookviðburði mótsins, https://www.facebook.com/events/3343339492399985. Einnig verður boðið uppá hið vinsæla fyrirtækjatölt sem verður á sunnudeginum 6.sept.
Hægt verður að setja inn upplýsingar um söluhesta sem birtast í útsendingunni, upplýsingar sem þurfa að koma fram eru nafn, is nr, tengiliður (netfang eða símanr), þeir sem vilja nýta sér þetta senda upplýsingar um hrossin á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir fimmtudaginn 3.sept.
Metamótsnefnd