Síðsumarsmót Spretts - uppfærð dagskrá
Hér að neðan er uppfærð dagskrá fyrir síðsumarsmót Spretts.
Breytingin varðar dagskrá föstudags en henni hefur verið seinkað um 45 mín.
Föstudagur 21. ágúst
Kl. 15:45: Fjórgangur V1 Meistaraflokkur
Kl. 17:55 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
20 mín. hlé eftir tíu hesta
Laugardagur 22. ágúst
9:00 Fjórgangur V2 Barnaflokkur
9:15 Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
9:45 Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur
10.30 Fjórgangur V2 2 flokkur
11:00 Fjórgangur V2 1 flokkur
11:50 Tölt T7 2 flokkur
12:05 Hlé
12:45 Tölt T4 Ungmennaflokkur
13:05 Tölt T4 1 flokkur
13:20 Tölt T2 Meistaraflokkur
14:20 Tölt T3 Unglingaflokkur
14:50 Tölt T3 Ungmennaflokkur
15:20 Tölt T3 2 flokkur
15:40 Hlé
16:00 Tölt T3 1 flokkur
17:00 Tölt T1 Meistaraflokkur
18:05 B-úrslit Fimmgangur F1 meistaraflokkur
Sunnudagur 23. ágúst
9:00 B-úrslit Tölt T3 1 flokkur
A-úrslit Tölt T4 Ungmenni
A-úrslit Tölt T4 1 flokkur
A-úrslit Tölt T2 Meistaraflokkur
A-úrslit Fjórgangur V2 Barnaflokkur
A-úrslit Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
A-úrslit Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur
A-úrslit Fjórgangur V2 2 flokkur
12:30 Hádegishlé
13:00 A-úrslit Fjórgangur V2 1 flokkur
A-úrslit Fjórgangur V1 Meistaraflokkur
A-úrslit Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
A-úrslit Fimmgangur F2 1 flokkur
A-úrslit Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
15:30 Hlé
15:45 A-úrslit Tölt T7 2 flokkur
A-úrslit Tölt T3 Unglingaflokkur
A-úrslit Tölt T3 Ungmennaflokkur
A-úrslit Tölt T3 2 flokkur
A-úrslit Tölt T3 1 flokkur
A-úrslit Tölt T1 Meistaraflokkur