Stjórn Spretts og framkvæmdastjóri hafa ákveðið að halda opið íþróttamót helgina 21.-23. ágúst á félagssvæði Spretts í Garðabæ og Kópavogi. Skráningar opna á næstu dögum og drög að dagskrá verða auglýst.
Hið árlega Metamót Spretts verður haldið 4.-6.september næstkomandi. Nánari upplýsingar um skráningar og dagskrá verða auglýst síðar.
Á báðum þessum mótum munum við að sjálfsögðu fara eftir reglum stóttvarnarlæknis.