Á ný afstöðnu Reykjavíkurmeistarmóti Fáks tóku fjölmargir Sprettar þátt. Þátttaka keppenda í yngri flokkum var frábær og gaman að sjá hversu vel ríðandi unga kynslóðin er, fallegar sýningar og vönduð reiðmennska sem er okkur Spretturum til sóma.
Við óskum öllum Spretturum innilega til hamingju með árangur sinn á mótinu.
Barnaflokkur tölti T3:
Elva Rún Jónsdóttir og Straumur frá Hofstöðum í Garðabæ þau komu efst inn í úrslit eftir forkeppni og sigruðu svo úrslitin með einkunina 7.06
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson á Polku frá Tvennu og urðu þau í 6.-7.sæti eftir forkeppni
Inga Fanney Hauksdóttir á Mirru frá Laugarbökkum og urðu þær í 9.-10 sæti eftir forkeppni
Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir á Kommu frá Traðarlandi og urðu þær 11.sæti eftir forkeppni
Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir á Laufa frá Syðri-Völlum og urðu þau í 12 eftir forkeppni
Barnaflokkur fjórgangur V2:
Elva Rún Jónsdóttir og Straumur frá Hofstöðum í Garðabæ þau komu eftst inní úrsliti eftir forkeppni og sigruðu svo úrlslitin með einkunina 6,87
Elva Rún Jónsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaðanorðurkoti urðu í 5.sæti eftir forkeppni.
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson og Gjafar frá Hæl urðu í 6.sæti eftir forkeppni og enduðu í 5.sæti í úrslitum með einkunina 6,27
Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir og Komma frá Traðarlandi urðu í 12.sæti eftir forkeppni
Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir og Laufi frá Syðri-Völlum urðu í 14.sæti eftir forkeppni
Barnaflokkur slaktaumatölt T4:
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson og Gjafar frá Hæl urðu þeir í 5.sæti eftir forkeppni þeir enduðu í 2.sæti í úrslitum með einkunina 6.42
Elva Rún Jónsdóttir og Kraka frá Hofstöðum í Garðabæ urðu þær í 4.sæti eftir forkeppni þær enduðu í 5.sæti í úrslitum með einkunina 5.79
Elva Rún Jónsdóttir og Straumur frá Hofstöðum í Garðabæ urðu einnig samanlagðir sigurvegarar í fjórgangsgreinum barna.
Unglingaflokkur tölt T3:
Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Garpur frá Skúfslælk urðu í 5.sæti eftir forkeppni, þau urðu í 2.sæti í úrslitum me einkunina 7.17
Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi þau urðu í 2.sæti eftir forkeppni, þau urðu í 3. sæti í úrslitum með einkunina 6.78
Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðudís frá Traðarlandi urðu í 6.sæti eftir forkeppni, þau urðu í 5.sæti í úrslitum með einkunina 6.56
Sigurður Baldur Ríkharðsson og Ernir frá Tröðu urðu í 3.-4. sæti eftir forkeppni.
Unglingaflokkur fjórgangur V2:
Guðný Dís Jónsdóttir og Ás frá Hofstöðum í Garðabæ urðu í 4.sæti eftir forkeppni þau urðu í 2.sæti í A-úrslitum með einkunina 6.73
Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Polka frá Tvennu urðu í 5.-7.sæti eftir forkeppni þær urðu í 6.sæti í A-úrslum með einkunina 6
Hekla Rán Hannesdóttir og Þoka frá Hamarsey urðu í 8-10.sæti eftir forkeppni, þær urðu í 3.sæti í B-úrslitum með eikunina 6.1
Sigurður Baldur Ríkharðsson og Ernir frá Tröð urðu í 8.-10.sæti eftir forkeppni þeir urðu í 6.sæti í B-úrslium með einkunina 5.63
Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Garpur frá Skúfslæk urðu í 15.sæti eftir forkeppni
Hekla Rán Hannesdóttir og Krás frá Árbæjarhjáleigu urðu í 29.sæti eftir forkeppni
Þorbjörg H Sveinbjörnsdóttir og Ísó frá Grafarkoti urðu í 33. sæti eftir forkeppni
Unglingaflokkur slaktaumatölt T4:
Hekla Rán Hannesdóttir og Þoka frá Hamarsey, þær urðu í 5 sæti eftir forkeppni þær enduðu í 1.sæti eftir úrslit með einkunina 7.25
Unglingaflokkur fimmgangur F2 og gæðingaskeið:
Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Björk frá Barkarstöðum urðu í 3.sæti eftir forkeppni þær urðu í 5.sæti eftir úrslin með einkunina 6.36
Þær stöllur Hulda og Björk urðu í 3.sæti í gæðingaskeiði
Ungmennaflokkur tölt T1
Hafþór Hreiðar Birgisson og Rauður frá Syðri-Löngumýri urðu í 5.sæti eftir forkeppni þeir enduðu í 6.sæti í A-úrslitum með einkunina 6.94
Hafþór Hreiðar Birgisson og Hrafney frá Flagbjarnarholti urðu í 6.sæti eftir forkeppni
Bríet Guðmundsdóttir og Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum urðu í 8.sæti eftir forkeppni. Þau sigruðu B.úrslitin og unnu sig uppí A-úrsit þar sem þau urðu í 2.sæti með einkunina 7.5
Hafþór Hreiðar Birgisson og Karitas frá Langholti urðu í 10.sæti eftir forkeppni.
Kristófer Darri Sigurðssong og Vörður frá Vestra-Fíflholti urðu í 13.sæti eftir forkeppni, þeir enduðu í 4.sæti í B.úrslitum með einkunina 6.61
Ungmennaflokkur tölt T3
Herdís Lilja Björnsdóttir og Kani frá Hrauni urð í 12 sæti eftir forkeppni
Ungmennaflokkur fjórgangur V1
Bríet Guðmundsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi urðu í 6.sæti eftir forkeppni þau enduðu í 4.sæti í B-úrslitum með einkunina 6.8
Kristófer Darri Sigurðsson og Vörður frá Vestra-Fíflholti urðu í 17.sæti eftir forkeppni
Bríet Guðmundsdóttir og Dans frá Votmúla 2 urðu í 20.sæti eftir forkeppni
Hafþór Hreiðar Birgisson og Hrafney frá Flagbjarnarholti urðu í 22.sæti eftir forkeppni
Ungmennaflokkur fjórgangur V2
Kristófer Darri Sigurðsson og Aría frá Holtsmúla 1 urðu í 2.sæti eftir forkeppni þau enduðu í 5.sæti í úrslitum með einkunina 5.97
Herdís Lilja Björnsdóttir og Stapi frá Efri-Brú urðu í 8.-9. sæti eftir forkeppni
Kristófer Darri Sigurðsson og Arðsemi frá Kelduholti urðu í 8.-9. sæti eftir forkeppni
Særós Ásta Birgisdóttir og Píla frá Dýrfinnustöðum urðu í 13. sæti eftir forkeppni
Ungmennaflokkur fimmgangur F1
Hafþór Hreiðar Birgisson og Von frá Meðalfelli urðu í 4.sæti eftir forkeppni þau enduðu í 3.sæti í úrslitum með einkunina 6.43
Hafþór Hreiðar Birgisson og Karitas frá Langholti urðu i 5.sæti eftir forkeppni
Hafþór Hreiðar Birgisson og Þór frá Meðalfelli urðu í 12.sæti eftir forkeppni
Ungmennaflokkur fimgangur F2
Hafþór Hreiðar Birgisson og Náttúra frá Flugumýri urðu í 2.sæti eftir forkeppni þau enduðu í 4.sæti í úrslitum með einkunina 5.98
Herdís Lilja Björnsdóttir og Sóla frá Hæli urðu í 7.sæti eftir forkeppni
Ungmennaflokkur gæðingaskeið
Hafþór Hreiðar Birgisson og Karitas frá Langholti urðu í 1.sæti
Hafþór Hreiðar Birgisson og Náttúra frá Flugumýri urðu í 2.sæti
Hafþór Hreiðar Birgisson og Karitas frá Langholti urðu samanlagðir sigurvegarar í fimmgangsgreinunm