Hið sívinsæla Kvennatölt Spretts fór fram í dag og kvöld 10. júní, í Samskipahöllinni í Kópavogi. Upphaflega átti mótið að fara fram í apríl að venju en það frestaðist sökum samkomubanns, líkt og aðrir íþróttaviðburðir. Þrátt fyrir breytta tímasetningu var þátttaka góð og mótið fór vel fram í góðri stemmingu að venju. Kvennatöltsnefndin vill þakka öllum sem tóku þátt, sjálfboðaliðum sem lögðu sitt af mörkum og styrktaraðilum sem hjálpuðu við að gera mótið glæsilegt. Vegleg verðlaun voru í boði í öllum flokkum og allar konur sem tóku þátt fengu glaðning. Hér að neðan má sjá allar niðurstöður mótsins. Sjáumst tvíelfdar á næsta ári!
T3 – 1. Flokkur:
A úrslit:
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli 7,50
2 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum 7,22
3 Berglind Ragnarsdóttir Ómur frá Brimilsvöllum 6,94
4 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu 6,83
5 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,50
6 Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli 6,39
Forkeppni:
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli 7,30
2 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum 7,00
3 Berglind Ragnarsdóttir Ómur frá Brimilsvöllum 6,87
4 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu 6,63
5 Berglind Ragnarsdóttir Snót frá Snóksdal I 6,33
6 Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli 6,30
7 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,20
8 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli 5,87
9 Kristín Ísabella Karelsdóttir Sólfari frá Sóleyjarbakka 5,80
10 Nína María Hauksdóttir Haukur frá Efri-Brú 4,53
11 Natalia Senska Laufi frá Hábæ 4,40
T3 – 2. Flokkur:
A úrslit:
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Jessica Dahlgren Krossa frá Eyrarbakka 6,50
1-2 Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma 6,50
3-5 Sigríður Helga Sigurðardóttir Dögun frá Haga 6,44
3-5 Tinna Rut Jónsdóttir Massi frá Dýrfinnustöðum 6,44
3-5 Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi 6,44
6 Katrín Stefánsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík 6,33
B úrslit:
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi 6,33
7 Sarah Maagaard Nielsen Sóldís frá Miðkoti 6,22
8 Aníta Rós Róbertsdóttir Sólborg frá Sigurvöllum 6,00
9 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili 5,83
10 Erna Óðinsdóttir Vákur frá Hvammi I 5,39
Forkeppni:
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma 6,23
2 Jessica Dahlgren Krossa frá Eyrarbakka 6,20
3 Tinna Rut Jónsdóttir Massi frá Dýrfinnustöðum 6,13
4-5 Sigríður Helga Sigurðardóttir Dögun frá Haga 6,10
4-5 Katrín Stefánsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík 6,10
6 Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi 6,07
7 Aníta Rós Róbertsdóttir Sólborg frá Sigurvöllum 5,90
8-10 Erna Óðinsdóttir Vákur frá Hvammi I 5,77
8-10 Sarah Maagaard Nielsen Sóldís frá Miðkoti 5,77
8-10 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili 5,77
11 Emilia Staffansdotter Náttar frá Hólaborg 5,73
12 Ida Sofia Grundberg Nátthrafn frá Kjarrhólum 5,63
13 Elín Rós Hauksdóttir Seiður frá Feti 5,50
14 Linda Hrönn Reynisdóttir Sneið frá Hábæ 5,40
15 Steinunn Hildur Hauksdóttir Mýra frá Skyggni 5,30
16 Elfur Erna Harðardóttir Váli frá Minna-Núpi 5,10
17 Linda Hrönn Reynisdóttir Tangó frá Reyrhaga 5,00
18 Milena Saveria Van den Heerik Glæðir frá Langholti 4,50
T3 – 3. Flokkur - minna vanar:
A úrslit:
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Harpa Kristjánsdóttir Sóley frá Heiði 6,17
2 Nadia Katrín Banine Hrókur frá Flugumýri II 6,11
3 Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju 6,00
4 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi 5,94
5 Elísabet Jóna Jóhannsdóttir Örlygur frá Hafnarfirði 5,89
6-7 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ 5,78
6-7 Matthildur R Kristjansdottir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 5,78
B úrslit:
Sæti Knapi Hross Einkunn
6-7 Elísabet Jóna Jóhannsdóttir Örlygur frá Hafnarfirði 5,72
6-7 Matthildur R Kristjansdottir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 5,72
8 Verena Stephanie Wellenhofer Hrafnar frá Reykjavík 5,67
9 Oddný M Jónsdóttir Snúður frá Svignaskarði 5,61
10 Ingunn María Guðmundsdóttir Iðunn frá Efra-Hvoli 5,33
Forkeppni:
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Harpa Kristjánsdóttir Sóley frá Heiði 6,00
1-2 Nadia Katrín Banine Hrókur frá Flugumýri II 6,00
3 Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju 5,80
4 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ 5,73
5 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi 5,67
6-7 Elísabet Jóna Jóhannsdóttir Örlygur frá Hafnarfirði 5,63
6-7 Matthildur R Kristjansdottir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 5,63
8-9 Ingunn María Guðmundsdóttir Iðunn frá Efra-Hvoli 5,47
8-9 Oddný M Jónsdóttir Snúður frá Svignaskarði 5,47
10 Verena Stephanie Wellenhofer Hrafnar frá Reykjavík 5,43
11 Guðrún Pálína Jónsdóttir Stígandi frá Efra-Núpi 5,40
12 Bryndís Guðmundsdóttir Villimey frá Hveragerði 5,37
13 Birna Kristín Hilmarsdóttir Lukkudís frá Sælukoti 5,30
14 Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Laufey frá Hjallanesi 1 5,23
15 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli 5,20
16 Valka Jónsdóttir Tinni frá Grund 5,17
17-20 Guðrún Maryam Rayadh Dimmir frá Hárlaugsstöðum 2 4,93
17-20 Lilja Hrund Pálsdóttir Hörður frá Syðra-Skörðugili 4,93
17-20 Steinunn Guðbjörnsdóttir Flóki frá Vindheimum 4,93
17-20 Guðrún Elín Guðlaugsdóttir Sproti frá Ytri-Skógum 4,93
21 Jóhanna Ólafsdóttir Kráka frá Geirmundarstöðum 4,83
22 Ragna Björk Emilsdóttir Vinur frá Reykjavík 4,77
23 Ragna Björk Emilsdóttir Kolfreyja frá Dallandi 4,73
24 Eveliina Aurora Ala-seppaelae Næðir frá Fróni 4,60
25 Sara Dögg Björnsdóttir Bolli frá Holti 4,43
26 Rakel Anna Óskarsdóttir Grímur frá Lönguhlíð 4,30
27 Þórunn Björgvinsdóttir Dísa frá Drumboddsstöðum 4,17
28 Bergdís Finnbogadóttir Smásjá frá Hafsteinsstöðum 3,53
T7 – 4. Flokkur – Byrjendur:
A úrslit:
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Björgvinsdóttir Ísó frá Grafarkoti 6,08
2 Vigdís Karlsdóttir Hófý frá Hjallanesi 1 5,92
3 Birna Ólafsdóttir Bella frá Hafnarfirði 5,83
4 Móeiður Svala Magnúsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku 5,75
5 Guðrún Agata Jakobsdóttir Dimmir frá Strandarhöfði 5,67
6 Íris Dögg Eiðsdóttir Komma frá Ási 2 5,50
7 Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum 5,42
B úrslit:
Sæti Knapi Hross Einkunn
7 Guðrún Agata Jakobsdóttir Dimmir frá Strandarhöfði 5,67
8 Guðrún Einarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 5,42
9 Emma Kristina Gullbrandson Nn frá Selfossi 5,25
10 Hugrún Lilja Hilmarsdóttir Ára frá Hólabaki 5,00
Forkeppni:
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Birna Ólafsdóttir Bella frá Hafnarfirði 5,83
2 Móeiður Svala Magnúsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku 5,77
3 Íris Dögg Eiðsdóttir Komma frá Ási 2 5,70
4 Auður Björgvinsdóttir Ísó frá Grafarkoti 5,67
5-6 Vigdís Karlsdóttir Hófý frá Hjallanesi 1 5,63
5-6 Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum 5,63
7-8 Emma Kristina Gullbrandson Nn frá Selfossi 5,60
7-8 Guðrún Einarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 5,60
9 Hugrún Lilja Hilmarsdóttir Ára frá Hólabaki 5,53
10 Guðrún Agata Jakobsdóttir Dimmir frá Strandarhöfði 5,50
11-12 Íris Dögg Eiðsdóttir Katla frá Ási 2 5,37
11-12 Ólöf Þóra Jóhannesdóttir Feykir frá Litlu-Sandvík 5,37
13 Esther Ósk Ármannsdóttir Sigur frá Syðra-Langholti 5,33
14 Erna Sigríður Ómarsdóttir Salka frá Breiðabólsstað 5,10
15 Sigríður Áslaug Björnsdóttir Stapi frá Efri-Brú 5,00
16 Snæfríður Jónsdóttir Vöndur frá Hofi á Höfðaströnd 4,87
17 Guðbjörg Anna Guðbjörnsdóttir Kopar frá Kaldbak 4,77
18-19 Sunna Þórðardóttir Ösp frá Árbæjarhjáleigu II 4,60
18-19 Móeiður Svala Magnúsdóttir Gleði frá Neðra-Ási II 4,60
20 Lísa Margrét Sigurðardóttir Spá frá Útey 2 4,50
21 Ingibjörg Guðmundsdóttir Fregn frá Hlíðarási 4,43
22 Anna Jóna Huldudóttir Sóley frá Selfossi 4,17
23 Ragna S Sveinbjörnsdóttir Auradís frá Hellissandi 3,97