Frá og með 15.júní til og með 15.júlí verður Grunnuvatnaleið lokuð fyrir hestaumferð.
Ástæðan lokunarinnar er að á þessum tíma verða vatns og rafmagnslagnir lagðar að nýju skátaheimili sem verið er að reisa.
Vonum að hestamenn sýni þessu tillit og að þessi lokun trufli sem fæsta.