Firma- og skemmtimót Spretts fór fram á uppstigningardag 21 maí. Þáttakan var frábær þrátt fyrir stuttan aðdragana vegna Covid19.
Á þessum skrítnu tímum sem hafa verið í vetur og vor þá ákváðu Firmakeppnisnefndin og Mótanefndin að skella upp þessu frábæra móti með þriggja daga fyrirvara og það er ekki annað hægt að segja en að vel hafi til tekist. Veðrið lék við okkur, þáttakan var frábær og svo safnaðist mikill peningur.
Það er ljóst að Sprettur á marga frábæra bakhjarla bæði hjá fyrirtækjum og svo einstaklingum enda lögðu margir í púkkið.
Nefndinar tvær þakka öllum sem tóku þátt sem og öllum sem styrktu mótið kærlega fyrir.
Hér eru úrslit mótsins.
Pollar teymdir – ekki raðað í sæti
Þórdís Blöndal Jónsdóttir og Loki frá Syðri Völlum – Vatnsvit ehf
Hafdís Járnbrá Atladóttir og Kjós frá Varmadal – Drösull ehf
Saga Hrafney Hannesdóttir og Halla frá Kverná – Hrísdalshestar sf
Dagbjört Hekla Gunnarsdóttir og Jarl frá Árbæ – Lindarbakarí
Patrekur Magnús Halldórsson og Rún frá Reykjavík – Sólberg og co
Katla Sif Ketilsdóttir og Stuld frá Breiðabólstað – Prentsmiðjan Rúnir
Benedikt Lárusson og Logi frá Reykjavík – S4S ehf
Birkir Snær Sigurðsson og Ás frá Arnarstöðum – Eysteinn Leifsson ehf
Frosti Már Ívarsson og Snædís frá Blönduósi – Margrétarhofi hf
Kári Eyþórsson og Birgitta frá Varmadal – Rafform ehf
Erik Þórisson og Úffi frá Torfastöðum - Tannbjörg ehf
Guðmundur Svavar Ólason og Örn frá Holtsmúla – Rafgeisli ehf
Ómar Björn Valdimarsson og Afródíta frá Álfhólum – Guðmundur Skúlason ehf
Katrín Lea Hlynsdóttir og Rökkvi frá Tungu II – Millimetri sf
Harpa Rún Sveinbjörnsdóttir og Bylur frá Einhamri – BAK Höfn ehf
Margrét Inga Geirsdóttir og Stóri-Rauður frá Kópavogi – Dún og fiður ehf
Pollar ríða sjálfir – ekki raðað í sæti:
Hilmir Páll Hannesson og Gísli frá Læk – Hagblikk ehf
Íris Thelma Halldórsdóttir og Karíus frá Feti – MK múr ehf
Kristín Rut Jónsdóttir og Eldur frá Bjálmholti – Einar Ólafsson læknastofa
Börn minna vön :
1. Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir og Laufi frá Syðri-Völlum – OK gröfur ehf
2. Apríl Björk Þórisdóttir og Krafa frá Hofstöðum í Gbr – Barki ehf
3. Kristín Elka Svansdóttir og Kjúka frá Brúarhlíð – Blikksmiðurinn hf
4. Guðmundur Orri Sveinbjörnsson og Skyggnir frá Álfhólum – Snókur verktakar ehf
Börn meira vön :
1. Elva Rún Jónsdóttir og Straumur frá Hofsstöðum í Gbr – Kolur verktakar
2. Inga Fanney Hauksdóttir og Mirra frá Laugabökkum – ALP/GÁK ehf
3. Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson og Gjafar frá Hæl – Rafvélaverkstæði Jens og Róberts
4. Óliver Gísli Þorrason og Geisli frá Keldulandi – ÁF hús ehf
5-6. Hulda Ingadóttir og Gígur frá Hofsstöðum í Gbr – Bjarkar ehf
5-6. Matthildur Lóa Baldursdóttir og Rýma frá Gafli – Húsamálun ehf
Unglingar:
1. Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðdís frá Traðarlandi – Logoflex ehf
2. Guðný Dís Jónsdóttir og Lukka frá Hofsstöðum í Gbr – Veislan
3. Hekla Rán Hannesdóttir og Halla frá Kverná – Nýmót ehf
4. Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Björk frá Barkarstöðum – Reiðskólinn Hestalíf
5. Birta Diljá Björnsdóttir og Hófý frá Hjallanesi – Skuggi4 ehf
Ungmenni:
1. Guðrún Miryam Ryadh og Dimmir frá Hárlaugstöðum – EL-X rafverktakar
2. Bríet Guðmundsdóttir og Dans frá Votmúla 2 – Fast Bygg ehf
3. Bragi Geir Bjarnason og Róði frá Torfastöðum – S. Breiðfjörð slf
4. Særós Ásta Birgisdóttir og Embla frá Vorsabæjarhjáleigu – Húsvirki hf
Konur II
1. Katrín Stefánsdóttir og Háfeti frá Litlu Sandvík – Pure North ehf
2. Oddný M Jónsdóttir og Snúður frá Svignaskarði – Nafir ehf
3. Hrafnhildur Blöndal og Loki frá Syðri Völlum – Landvit LVT ehf
4. Guðrún Randalín og Logi frá Reykjavík – Heimahagi ehf
5. Ólöf Þóra Jóhannesdóttir og Feykir frá Litlu Sandvík – Útfarastofa Hafnarfjarðar ehf
Karlar II
1. Snorri Freyr Garðarsson og Tinna frá Laugabóli – Stjörnublikk ehf
2. Gunnar Þór Ólafsson og Staka frá Skeiðháholti – Loftorka ehf
3. Sigurður Tyrfingsson og Leiknir frá Litlu Brekku – Eignaborg ehf
4. Guðmundur Skúlason og Alfa frá Svignaskarði – Hagblikk ehf
5. Rafnar Karl Rafnarsson og Ágúst frá Koltursey – Frumherji ehf
Heldri menn og konur:
1. Matthías Pétursson og Straumur frá Ferjukoti – Veislan
2. Magnús Ásgeirsson og Krummi frá Árbæjarhelli – Arion banki
3. Hannes Hjartarsson og Baltasar frá Haga – Snókur verketakar
4. Magnús Kristinsson og Dögun frá Gafli – Lagastoð
5. Sigfús Gunnarsson og Kolskeggur frá Þúfum – MK Múr ehf
Konur I
1. Linda Björk Gunnlaugsdóttir og Snædís frá Blönduósi – Arnarklif
2. Hulda Katrín Eiríksdóttir og Júpiter frá Stóru-Ásgeirsá – Drösull
3. Oddný Erlendsdóttir og Gígja frá Reykjum – ALP/GÁK
4. Elín Guðmundsóttir og Faxi frá Hólkoti – Heimahagi
5. Helga Björk Helgadóttir og Aldís frá Djúpadal – Prentsmiðjan Rúnir
Karlar I
1. Finnbogi Geirssong og Eldborg frá Eyjahólum – S4S ehf
2. Sverrir Einarsson og Mábil frá Votmúla 2 – Margrétarhof
3. Sigurbjörn Eiríksson og Lukkudís frá Sælukoti – Tannbjörg ehf
4-5. Valdimar Ómarsson og Afródíta frá Álfhólum – ÁF hús ehf
4-5. Garðar Hólm og Hólmfríður frá Staðarhúsum – Landvit lvt ehf
Opinn flokkur:
1. Rúnar Freyr Rúnarsson og Styrkur frá Stokkhólma – Nýmót ehf
2. Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Polka frá Tvennu – Rafgeisli ehf
3. Helena Ríkey Leifsdóttir og Sóley frá Hólkoti – Eignaborg
4. Ríkharður Flemming og Trymbill frá Traðarlandi – ÓK Gröfur ehf
5. Anna Þöll Haraldsdóttir og Áhugi frá Ytra-Dalsgerði – Iceland Seafood ehf