Aðrir vetrar/vorleikar Spretts fóru fram í blíðskaparveðri á Samskipavellinum sunnudaginn 10. maí.
Þátttaka var mjög góð og það var ekki annað að sjá en að knapar væru ánægðir með að mótahald sé að komast af stað aftur eftir óvissu tíma.
Vegna samkomutakmarkana sýndu knapar í öllum flokkum hesta sína á Samskipavellinum.
Gaman var að sjá hvað pollum og börnum gekk vel að sýna sín hross á vellinum.
Við þökkum knöpum og áhorfendum fyrir að aðstoða okkur að fylgja fyrirmælum almannavarna en þetta mót
var flott upphitun fyrir íþróttamótið sem fram fer
næstu helgi.
Niðurstöður af vetrar/vorleikunum má sjá hér að neðan:
Pollar teymdir
Erik Þórisson og Blekking frá Haga Rauðblesótt 15vetra
Freyja Marín Hlynsdóttir og Kyndill frá Bjarnarnesi jarpur 26vetra
Elísa Andradóttir og Mökkur frá Efra-Langholti Brúnn 12vetra
Una Dís Freysteinsdóttir og Fleygur frá Nátthaga Brúnn 7vetra
Lóa Sindradóttir og Sigurrós frá Reykjavík Fífilbleik blesótt 7vetra
Patrekur Magnús Halldórsson og Rún frá Reykjavík Brún 13vetra
Guðmundur Svavar Ólafsson og Seifur frá Flugumyri Brúnn 17vetra
Katrín Lea Hlynsdóttir og Rökkvi frá Víðidalstungu 2 brúnn 17
Óskar Þór Símonsson Möllu frá Forsæti Brúnstjörnótt 17vetra
Birkir Snær Sigurðsson og Ás frá Arnarstöðum jarpstjörnóttur 19vetra
Alexandra Gautadóttir og Forseti frá Traðarlandi jarpur 11vetra
Þórdís Blöndal Jónsdóttir og Loki frá Syðra velli jarpur tvístjórnóttur 8vetra
Pollar ríða sjálfir
Styrmir Snorrason og Funi frá Enni Móálóttur 20vetra
Íris Thelma Halldórsdóttir og Karíus frá Feti brúnstjörnóttur 20vetra
Halldór Frosti Svansson og Kjúka frá Búarhlíð brún 11vetra
Kristín Rut Jónsdóttir og Eldur frá Bjálmholti Rauð tvístjörnóttur 22vetra
Börn minna vön
1. Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir og Laufi frá Syðri-Völlum Rauður 14 vetra
2. Apríl Björk Þórisdóttir og Deigla frá Þúfu í Landeyjum Brún 12vetra
3. Matthildur Lóa Baldursdóttir og Ríma frá Gafli Brún 8 vetra
4. Kristín Elka Svansdóttir og Kjúka frá Brúarhlíð Brún
Börn meira vön
1. Inga Fanney Hauksdóttir og Myrru frá Laugabökkum Rauð 10 vetra
2. Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson og Gjafar frá Hæli Grár 21 vetra
3. Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir og Komma frá Traðarlandi brún 6 vetra
4. Elva Rún Jónsdóttir og Lukku frá Hofsstöðum í Garðabæ Brúnskjótt 10 vetra
5. Óliver Gísli Þorrason og Víkingur frá Varmalandi Rauðblesóttur 12 vetra
6. Arnþór Snorrason og Dugur frá Tjaldhólum Rauð glófextur 8 vetra
Unglingaflokkur
1. Þorbjörg Helga Sveinbjörnsdóttir og Ísó frá Grafarkoti Brúnstjörnóttur, nösóttur 9vetra
2. Sunna Rún Birkisdóttir og Össur frá Valstrýtu Rauður 20 vetra
3. Júlía Gunnarsdóttir og Vörður frá Eskiholti Rauður 12 vetra
4. Birna Diljá Björnsdóttir og Hófí frá Hjallanesi Rauð 10vetra
5. Þórdís Agla Jóhannsdóttir og Hlynur frá Varmlandi Grár 10 vetra
Konur II
1. Katrín Stefánsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík Rauður 16 vetra
2. Harpa Kristjánsdóttir og Sóley frá Heiði Rauð 8 vetra
3. Hulda Katrín Eiríksdóttir og Salvar frá Fornusöndum Jarpur 7 vetra
4. Rikke Jepsen og Tromma frá Kjarnholtum 1 Brún 6 vetra
5. Hanna Sigríður Sigurðardóttir og Rauðsól frá Vatnsenda bleik 12 vetra
Karlar II
1. Sigurður Tyrfingsson og Leiknir frá Litlu Brekku brúnn 10 vetra
2. Guðmundur Hreiðarsson og Hrafn frá Kvistum brúnn 19 vetra
3. Gunnar Þór Ólafsson og Staka frá Skeiðháholti bleik 11 vetra
4. Snorri Freyr Garðarsson og Dugur frá Tjaldhólum Rauðglófextur 8 vetra
5. Halldór Kristinn Guðjónsson og Tign frá Skeggjastöðum Jarpstjörnótt 10 vetra
Heldri menn og konur
1. Hannes Hjartarson og Sóldögg frá Haga ljósrauð blesótt 11 vetra
2. Björg Ingvarsdóttir og Rós frá Efsta-Dal Brún 10 vetra
3. Björn Magnússon og Kostur frá Kollaleiru Brúnn 14 vetra
4. Gréta Boða og Árdísi frá Garðabær Jörp 7 vetra
5. Sigurður Guðni Sigurðsson og Hátíð frá Steinsholti grá 10 vetra
Konur I
1. Petra Björk Mogensen og Polku frá Tvennu Rauðblesótt 8 vetra
2. Linda Björk Gunnlaugsdóttir og Snædís frá Blönduósi Grá 15 vetra
3. Brynja Pála Bjarnadóttir og Vörður rauður 8 vetra
4. Auður Stefánsdóttir og Jarlhetta frá Dallandi rauðglófext 11 vetra
5. Oddný Erlendsdóttir og Gígju frá Reykjum Brún 10 vetra
Karlar I
1. Hannes Sigurjónsson og Hamraborg frá Feti Jörp 15 vetra
2. Haukur Hauksson og Spaði frá Kambi Rauður 10 vetra
3. Sverrir Einarsson og Mábil frá Votmúla Rauð 14 vetra
4. Finnborgi Geirsson og Salka frá Mörk Brún 7 vetra
5. Snæbjörn Sigurðsson og Drangur frá Efsta-Dal Brúnskjóttur 9 vetra
Opinn flokkur
1. Hermann Arason og Gustur frá Miðhúsum móálóttur 10 vetra
2. Jón Gísli Þorkelsson og Kría frá Kópavogi Grá 8 vetra
3. Ríkharður Flemming og Trymbill frá Traðalandi Brúnn 6 vetra
4. Rúnar Freyr Rúnarsson og Vörður frá Lynghaga Brúnn 12 vetra
5. Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðdís frá Traðalandi Rauð glófext 12 vetra