Hér að neðan má sjá niðurstöður af þrígangsmóti Smyril Line og Spretts sem haldið var sl. föstudagskvöld.
Góð stemming var á mótinu og margar flottar sýningar.
Í úrslitunum mátti sjá glæsileg tilþrif og mikil spenna í flestum úrslitum.
Svo jafnt var á milli efstu knapa í opna flokknum og sætaröðun dómara þurfti til að skera úr um sigurvegara.
Fimmgangs þrígangur úrslit
Knapi Hestur Einkunn
1 Sigurður Baldur Ríkharðsson Myrkvi frá Traðarlandi 6,89
2 Jón Herkovic Mjöll frá Velli II 6,50
3 Arnar Heimir Lárusson Flosi frá Búlandi 6,33
4 Adolf Snæbjörnsson Árvakur frá Dallandi 6,28
5 Saga Steinþórsdóttir Dalvar frá Álfhólum 6,00
6 Bergey Gunnarsdóttir Brunnur frá Brú 5,94
7 Sigurður Gunnar Markússon Nagli frá Grindavík 4,11
Forkeppni
Knapi Hestur Samtals
1 Adolf Snæbjörnsson Árvakur frá Dallandi 6,43
2 Sigurður Baldur Ríkharðsson Myrkvi frá Traðarlandi 6,37
3 Jón Herkovic Mjöll frá Velli II 6,33
4 Saga Steinþórsdóttir Dalvar frá Álfhólum 5,83
4 Arnar Heimir Lárusson Flosi frá Búlandi 5,83
6 Bergey Gunnarsdóttir Brunnur frá Brú 5,70
7 Sigurður Gunnar Markússon Nagli frá Grindavík 5,63
8 Arna Snjólaug Birgisdóttir Eldey frá Útey 2 5,60
9 Kristín Hermannsdóttir Rauðhetta frá Hofi I 5,57
10 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa 5,40
10 Snæbjörn Sigurðsson Elísa frá Efsta-Dal II 5,40
12 Ásgerður Svava Gissurardóttir Viska frá Presthúsum II 5,33
12 Herdís Lilja Björnsdóttir Glaumur frá Bjarnastöðum 5,33
14 Alexander Ágústsson Hrollur frá Votmúla 2 4,10
15 Arnhildur Halldórsdóttir Hvellur frá Ásmundarstöðum 3 0
15 Lára Jóhannsdóttir Kappi frá Dallandi 0
17 ára og yngri úrslit
Knapi Hestur Einkunn
1 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti 5,94
2 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Ára frá Hólabaki 5,83
3 Hekla Rán Hannesdóttir Krás frá Árbæjarhjáleigu II 5,78
4 Maríanna Ólafsdóttir Hrafn frá Sörlatungu 5,61
5 Marín Imma Richards Krækja frá Votmúla 2 5,33
6 Birna Diljá Björnsdóttir Hófý frá Hjallanesi 1 5,11
Forkeppni
Knapi Hestur Samtals
1 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti 5,67
2 Hekla Rán Hannesdóttir Krás frá Árbæjarhjáleigu II 5,50
3 Sigurður Baldur Ríkharðsson Trymbill frá Traðarlandi 5,23
4 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Ára frá Hólabaki 4,83
4 Maríanna Ólafsdóttir Hrafn frá Sörlatungu 4,77
6 Marín Imma Richards Krækja frá Votmúla 2 4,37
7 Birna Diljá Björnsdóttir Hófý frá Hjallanesi 1 4,33
8 Matthildur Lóa Baldursdóttir Leikur frá Gafli 0
Minna vanir úrslit
Knapi Hestur Einkunn
1 Teresa Evertsdóttir Dafna frá Sælukoti 6,39
2 Jón Björnsson Ási frá Hásæti 6,11
3 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 6,06
4 Steinunn Hildur Hauksdóttir Mýra frá Skyggni 6,00
5 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Prins frá Njarðvík 5,83
6 Sigurbjörn Eiríksson Lukkudís frá Sælukoti 5,72
7 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Leiknir frá Litlu-Brekku 5,56
Forkeppni
Knapi Hestur Samtals
1 Teresa Evertsdóttir Dafna frá Sælukoti 5,93
2 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Prins frá Njarðvík 5,90
3 Steinunn Hildur Hauksdóttir Mýra frá Skyggni 5,83
4 Sigurbjörn Eiríksson Lukkudís frá Sælukoti 5,73
4 Jón Björnsson Ási frá Hásæti 5,73
6 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Leiknir frá Litlu-Brekku 5,57
7 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 5,40
8 Lárus Finnbogason Vökull frá Hólabrekku 5,33
8 G.Lilja Sigurðardóttir Ofjarl frá Melaleiti 5,33
10 Íris Dögg Eiðsdóttir Komma frá Ási 2 5,23
10 Teresa Evertsdóttir Léttir frá Sælukoti 5,23
10 Björn Magnússon Mökkur frá Efra-Langholti 5,23
13 Sandra Ósk Tryggvadóttir Kilja frá Lágafelli 5,17
14 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Darri frá Auðsholtshjáleigu 5,00
15 Lilja María Pálmarsdóttir Höður frá Þúfu í Landeyjum 4,80
16 Susanna Aurora Kataja Eðalsteinn frá Gauksmýri 4,73
16 Halldór Kristinn Guðjónsson Salka frá Reykjavík 4,73
18 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli 4,67
19 Andrea Disque Ýmir frá Pétursey 2 4,60
20 Björn Magnússon Húfa frá Vakurstöðum 3,97
21 Atli Rúnar Bjarnason Kjós frá Varmadal 3,83
22 Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir Krónos frá Bergi 3,50
Meira vanir úrslit
Knapi Hestur Einkunn
1 Matthías Kjartansson Aron frá Þóreyjarnúpi 6,67
2 Aníta Rós Róbertsdóttir Karmur frá Kanastöðum 6,56
3 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,44
4 Linda Hrönn Reynisdóttir Tangó frá Reyrhaga 6,17
4 Herdís Lilja Björnsdóttir Stapi frá Efri-Brú 6,17
4 Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík 6,17
7 Elfur Erna Harðardóttir Váli frá Minna-Núpi 6,06
Forkeppni
Knapi Hestur Samtals
1 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,47
2 Matthías Kjartansson Aron frá Þóreyjarnúpi 6,43
3 Linda Hrönn Reynisdóttir Tangó frá Reyrhaga 6,33
4 Aníta Rós Róbertsdóttir Karmur frá Kanastöðum 6,00
5 Herdís Lilja Björnsdóttir Stapi frá Efri-Brú 5,93
6 Elfur Erna Harðardóttir Váli frá Minna-Núpi 5,80
7 Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík 5,77
7 Ellen María Gunnarsdóttir Vakar frá Efra-Seli 5,77
9 Lýdía Þorgeirsdóttir Rómur frá Gauksmýri 5,70
10 Lýdía Þorgeirsdóttir Veðurspá frá Forsæti 5,60
11 Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú 5,50
11 Snæbjörn Sigurðsson Drangur frá Efsta-Dal II 5,50
13 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Líf frá Kolsholti 2 5,33
14 Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum 5,30
15 Helena Ríkey Leifsdóttir Töfri frá Hólakoti 5,23
16 Karen Sigfúsdóttir Stormur frá Nátthaga 4,87
17 Milena Saveria Van den Heerik Glæðir frá Langholti 4,67
18 Linda Hrönn Reynisdóttir Salka frá Mörk 3,97
Opinn flokkur úrslit
Knapi Hestur Einkunn
1 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Melkorka frá Jaðri 6,61
2 Hermann Arason Gullhamar frá Dallandi 6,61
3 Ólafur Guðni Sigurðsson Garpur frá Seljabrekku 6,50
4 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,50
5 Anna Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka 6,44
6 Jón Herkovic Platína frá Velli II 6,39
7 Adolf Snæbjörnsson Drymbill frá Brautarholti 6,22
Forkeppni
Knapi Hestur Samtals
1 Hermann Arason Gullhamar frá Dallandi 6,57
2 Ólafur Guðni Sigurðsson Garpur frá Seljabrekku 6,50
3 Hermann Arason Dagrenning frá Dallandi 6,27
4 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Melkorka frá Jaðri 6,23
5 Jón Herkovic Platína frá Velli II 6,20
6 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,17
7 Adolf Snæbjörnsson Drymbill frá Brautarholti 6,07
8 Anna Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka 6,00
9 Brynja Viðarsdóttir Kolfinna frá Nátthaga 5,97
10 Nína María Hauksdóttir Lausn frá Ytra-Hóli 5,83
11 Glódís Helgadóttir Hreggviður frá Ragnheiðarstöðum 5,77
12 Alexander Ágústsson Neró frá Votmúla 2 5,67