Hér kemur dagskrá og ráslistar fyrir þrígangsmót Smyril Line og Spretts sem fer fram föstudaginn 28. febrúar.
Um að gera að koma og njóta geggjaðra veitinga á hagstæðu verði hjá snillingunum okkar í veislusal Spretts.
Minnum á að allar afskráningar og breytingar verða að koma í gegnum tölvupóst This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Þrígangsmót dagskrá
17:30 Fimmgangs – þrígangur
18:15 17 ára og yngri
18:35 Minna vanir
19:05 Meira vanir
19:35 Opinn flokkur
30 mín matarhlé að forkeppni lokinni
A-úrslit fimmgangs þrígangur
A-úrslit 17 ára og yngri
A-úrslit minna vanir
A-úrslit meira vanir
A-úrslit opinn flokkur
Ráslistar
Fimmgangur F2 Opinn flokkur
1 1 V Kristín Hermannsdóttir Sprettur Rauðhetta frá Hofi I Rauður/milli-einlitt 6 Sprettur Kristín Hermannsdóttir, Matthildur R Kristjánsdóttir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Vaka frá Hofi I
2 1 V Sigurður Gunnar Markússon Sörli Nagli frá Grindavík Brúnn/milli-einlitt 9 Sprettur Sigurður Gunnar Markússon Auður frá Lundum II Fura frá Holtsmúla 1
3 1 V Arna Snjólaug Birgisdóttir Fákur Eldey frá Útey 2 Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt 13 Fákur Arna Snjólaug Birgisdóttir Markús frá Langholtsparti Dagný frá Litla-Kambi
4 2 V Arnhildur Halldórsdóttir Sprettur Hvellur frá Ásmundarstöðum 3 Rauður/dökk/dr.stjörnótt 11 Sprettur Arnhildur Halldórsdóttir Þorsti frá Garði Hvellhetta frá Ásmundarstöðum
5 2 V Ásgerður Svava Gissurardóttir Sprettur Viska frá Presthúsum II Jarpur/milli-nösótt 13 Sprettur Ásgerður Svava Gissurardóttir, Jóhann Axel Geirsson Hreimur frá Fornusöndum Vaka frá Presthúsum II
6 2 V Adolf Snæbjörnsson Sörli Árvakur frá Dallandi Bleikur/fífil/kolóttureinlitt 11 Sprettur Hestamiðstöðin Dalur ehf Ómur frá Kvistum Orka frá Dallandi
7 3 H Saga Steinþórsdóttir Fákur Dalvar frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt 8 Sprettur Saga Steinþórsdóttir Arður frá Brautarholti Dimma frá Miðfelli
8 3 H Alexander Ágústsson Sörli Hrollur frá Votmúla 2 8 Sörli Kristín Margrét Ingólfsdóttir Leiknir frá Vakurstöðum Gríma frá Þóroddsstöðum
9 3 H Kristín Ingólfsdóttir Sörli Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt 10 Sörli Kári Stefánsson Grunur frá Oddhóli Gunnvör frá Miðsitju
10 4 V Bergey Gunnarsdóttir Máni Brunnur frá Brú Rauður/milli-einlitt 12 Máni Gunnar Eyjólfsson, Helga Hildur Snorradóttir Hvessir frá Ásbrú Lukka frá Kjarnholtum II
11 4 V Arnar Heimir Lárusson Sprettur Flosi frá Búlandi Brúnn/dökk/sv.tvístjörnótt 15 Sprettur Arnar Heimir Lárusson, Lárus Finnbogason Rammi frá Búlandi Tíbrá frá Búlandi
12 4 V Snæbjörn Sigurðsson Sprettur Elísa frá Efsta-Dal II Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Björg Ingvarsdóttir Elliði frá Efsta-Dal II Náð frá Efsta-Dal II
13 5 V Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Ríkharður Flemming Jensen, Þór Bjarkar Lopez Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Traðarlandi
14 5 V Jón Herkovic Fákur Mjöll frá Velli II Grár/bleikureinlitt 8 Fákur Erla Katrín Jónsdóttir Sær frá Bakkakoti Drífa frá Hafsteinsstöðum
15 6 V Herdís Lilja Björnsdóttir Sprettur Glaumur frá Bjarnastöðum Rauður/sót-blesa auk leista eða sokkavindhært í fax eða tagl og vagl í auga 14 Sprettur Herdís Lilja Björnsdóttir Glampi frá Vatnsleysu Spá frá Hafrafellstungu 2
16 6 V Lára Jóhannsdóttir Fákur Kappi frá Dallandi Brúnn/milli-tvístjörnótt 14 Fákur Lára Jóhannsdóttir Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Katla frá Dallandi
Fjórgangur V6 Opinn flokkur
1 1 V Ólafur Guðni Sigurðsson Sprettur Garpur frá Seljabrekku Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Sólveig Franklínsdóttir Hávar frá Seljabrekku Kempa frá Seljabrekku
2 1 V Nína María Hauksdóttir Sprettur Lausn frá Ytra-Hóli Brúnn/milli-einlitt 9 Sprettur Nína María Hauksdóttir Kiljan frá Steinnesi Gáta frá Prestsbakka
3 1 V Ólöf Rún Guðmundsdóttir Sleipnir Snót frá Laugardælum Rauður/milli-einlitt 7 Sprettur Laugardælur ehf Loki frá Selfossi Stroka frá Laugardælum
4 2 H Alexander Ágústsson Sörli Neró frá Votmúla 2 Brúnn/milli-einlitt 11 Sörli Alexander Ágústsson Magni frá Votmúla 2 Krækja frá Votmúla 2
5 2 H Hermann Arason Sprettur Dagrenning frá Dallandi Grár/rauðurstjörnótt 9 Sprettur Auður Stefánsdóttir Klettur frá Hvammi Dýrð frá Dallandi
6 2 H Brynja Viðarsdóttir Sprettur Kolfinna frá Nátthaga Brúnn/milli-einlitt 7 Sprettur Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Snót frá Akureyri
7 3 V Anna Þöll Haraldsdóttir Sprettur Óson frá Bakka Brúnn/milli-einlitt 16 Sprettur Sigurbjörn Bjarnason Adam frá Ásmundarstöðum Mirra frá Bakka
8 3 V Kristín Ingólfsdóttir Sörli Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt 8 Sörli Kristín Margrét Ingólfsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Glóðvör frá Hamrahóli
9 3 V Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Fákur Melkorka frá Jaðri Rauður/milli-einlitt 9 Sprettur Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir, Jörðin Jaðar 2 ehf Stígandi frá Stóra-Hofi Snælda frá Feti
10 4 V Adolf Snæbjörnsson Sörli Drymbill frá Brautarholti Grár/rauðureinlitt 14 Sprettur Stella Björg Kristinsdóttir Hrymur frá Hofi Alda frá Brautarholti
11 4 V Glódís Helgadóttir Sörli Hreggviður frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/milli-einlitt 9 Sprettur Helgi Jón Harðarson Héðinn frá Feti Hrund frá Ragnheiðarstöðum
12 4 V Jón Herkovic Fákur Platína frá Velli II Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt 8 Fákur Erla Katrín Jónsdóttir Starkaður frá Velli II Næla frá Margrétarhofi
13 5 V Jakobína Agnes Valsdóttir Geysir Örk frá Sandhólaferju Rauður/milli-einlitt 9 Geysir Sandhólaferjubú ehf. Loki frá Selfossi Ögrun frá Sandhólaferju
14 5 V Ólöf Rún Guðmundsdóttir Sleipnir Steinar frá Stuðlum Rauður/milli-einlitt 6 Sprettur Karl Áki Sigurðsson Hrannar frá Flugumýri II Hnota frá Stuðlum
15 5 V Hermann Arason Sprettur Gullhamar frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt 7 Sprettur Hermann Arason Hrannar frá Flugumýri II Gróska frá Dallandi
Fjórgangur V6 Opinn flokkur - 1. flokkur
1 1 V Linda Hrönn Reynisdóttir Sprettur Salka frá Mörk Brúnn/dökk/sv.einlitt 7 Sprettur Finnbogi Geirsson Hrímnir frá Ósi Melkorka frá Mörk
2 1 V Matthías Kjartansson Sprettur Aron frá Þóreyjarnúpi Brúnn/dökk/sv.einlitt 8 Sprettur Guðjón Þorkelsson Korgur frá Ingólfshvoli Hrefna frá Þóreyjarnúpi
3 1 V Milena Saveria Van den Heerik Sprettur Glæðir frá Langholti Jarpur/milli-skjótt 7 Sprettur Milena Saveria Van Den Heerik Sæmundur frá Vesturkoti Gjósta frá Efri-Brú
4 2 H Aníta Rós Róbertsdóttir Sörli Karmur frá Kanastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 13 Sörli Páll Guðmundsson Rammi frá Búlandi Snærós frá Mosfellsbæ
5 2 H Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Sóti Líf frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Loki frá Selfossi Harka frá Kolsholti 2
6 3 V Lýdía Þorgeirsdóttir Sprettur Veðurspá frá Forsæti Brúnn/milli-einlitt 9 Sprettur Lýdía Þorgeirsdóttir Byr frá Mykjunesi 2 Spá frá Álftárósi
7 3 V Auður Stefánsdóttir Sprettur Jarlhetta frá Dallandi Rauður/milli-stjörnótt 11 Sprettur Auður Stefánsdóttir Fróði frá Staðartungu Klöpp frá Dallandi
8 3 V Kristín Hermannsdóttir Sprettur Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt 12 Sprettur Kristín Hermannsdóttir, Matthildur R Kristjánsdóttir Orri frá Þúfu í Landeyjum Þerna frá Kjarri
9 4 V Bergey Gunnarsdóttir Máni Flikka frá Brú Brúnn/gló-einlitt 11 Máni Gunnar Eyjólfsson, Helga Hildur Snorradóttir Ágústínus frá Melaleiti Lukka frá Kjarnholtum II
10 4 V Karen Sigfúsdóttir Sprettur Stormur frá Nátthaga Jarpur/milli-einlitt 9 Sprettur Kristín Sigurgeirsdóttir Fróði frá Staðartungu Spyrna frá Höskuldsstöðum
11 4 V Svandís Beta Kjartansdóttir Fákur Taktur frá Reykjavík Jarpur/rauð-einlitt 13 Fákur Gísli Einarsson Gári frá Auðsholtshjáleigu Hrafntinna frá Reykjavík
12 5 V Rúrik Hreinsson Máni Flumbri frá Þingholti Jarpur/milli-einlitt 11 Máni Jón Birgisson Olsen Suðri frá Holtsmúla 1 Sjöfn frá Múla
13 5 V Elfur Erna Harðardóttir Sprettur Váli frá Minna-Núpi Brúnn/dökk/sv.einlitt 10 Sprettur Elfur Erna Harðardóttir, Jón Trausti Gylfason Vígar frá Skarði Stjarna frá Minna-Núpi
14 5 V Helena Ríkey Leifsdóttir Sprettur Töfri frá Hólakoti Jarpur/milli-einlitt 7 Sprettur Helena Ríkey Leifsdóttir Eldar frá Efra - Holti Reising frá Galtanesi
15 6 V Herdís Lilja Björnsdóttir Sprettur Stapi frá Efri-Brú Brúnn/milli-stjörnótt 9 Sprettur Margrét Ásmundsdóttir Þröstur frá Hvammi Þöll frá Efri-Brú
16 6 V Lýdía Þorgeirsdóttir Sprettur Rómur frá Gauksmýri Brúnn/milli-skjótt 9 Sprettur Lýdía Þorgeirsdóttir Gustur frá Lækjarbakka Rödd frá Gauksmýri
17 6 V Valdimar Ómarsson Sprettur Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 7 Sprettur Valdimar Ómarsson Sonur frá Kálfhóli 2 Artemis frá Álfhólum
18 7 H Ellen María Gunnarsdóttir Sprettur Vakar frá Efra-Seli Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt 12 Sprettur Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir Hruni frá Breiðumörk 2 Vakning frá Reykjakoti
19 7 H Snæbjörn Sigurðsson Sprettur Drangur frá Efsta-Dal II Brúnn/milli-skjótt 9 Sprettur Snæbjörn Sigurðsson Dynur frá Dísarstöðum 2 Von frá Laugarvatni
20 7 H Linda Hrönn Reynisdóttir Sprettur Tangó frá Reyrhaga Brúnn/milli-einlitt 7 Sprettur Magnús Oddsson, Sigurlína Hreiðarsdóttir Víkingur frá Ási 2 Nútíð frá Dallandi
Fjórgangur V6 Opinn flokkur - 2. flokkur
1 1 V Lilja María Pálmarsdóttir Sprettur Höður frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/dökk/sv.stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkahringeygt eða glaseygt 10 Sprettur Lilja María Pálmarsdóttir Hróður frá Refsstöðum Þöll frá Þúfu í Landeyjum
2 1 V Teresa Evertsdóttir Fákur Dafna frá Sælukoti Brúnn/mó-einlitt 9 Sprettur Grétar Jóhannes Sigvaldason Glymur frá Flekkudal Dafna frá Hólkoti
3 1 V Björn Magnússon Sprettur Húfa frá Vakurstöðum Brúnn/milli-skjótt 6 Sprettur Hjörtur Bergstað, Valdimar Bergstað Krapi frá Selfossi Penný frá Vakurstöðum
4 2 V Susanna Aurora Kataja Þytur Eðalsteinn frá Gauksmýri Brúnn/milli-skjótt 8 Sprettur Arnar Ingi Ragnarsson Kapall frá Kommu Erla frá Gauksmýri
5 2 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson Sprettur Darri frá Auðsholtshjáleigu Jarpur/milli-einlitt 8 Sprettur Gunnar Arnarson ehf. Sær frá Bakkakoti Dalvör frá Auðsholtshjáleigu
6 2 V Guðrún Randalín Lárusdóttir Sprettur Auður frá Steinnesi Rauður/milli-tvístjörnótt 8 Sprettur Magnús Jósefsson Arður frá Brautarholti Krafla frá Brekku, Fljótsdal
7 3 H Andrea Disque Hörður Ýmir frá Pétursey 2 Rauður/milli-einlitt 10 Hörður Þjóðólfshagi ehf. Kaspar frá Kommu Elja frá Steinum
8 3 H Íris Dögg Eiðsdóttir Sörli Komma frá Ási 2 Jarpur/rauð-einlitt 9 Sprettur Hástígur ehf Arður frá Brautarholti Irpa frá Ási 2
9 3 H Atli Rúnar Bjarnason Sprettur Kjós frá Varmadal Brúnn/milli-einlitt 14 Sprettur Atli Rúnar Bjarnason Ófeigur frá Þorláksstöðum Hanna frá Varmadal
10 4 V Hrafnhildur B. Arngrímsdó Sprettur Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt 8 Sprettur Hrafnhildur Bl Arngrímsdóttir Örn Þór frá Syðra-Velli Röskva frá Húsavík
11 4 V Sigurbjörn Eiríksson Sprettur Lukkudís frá Sælukoti Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Sigurbjörn Eiríksson Tenór frá Túnsbergi Lukka frá Sælukoti
12 4 V Halldór Kristinn Guðjónsson Sprettur Náma frá Árbæjarhelli Jarpur/milli-einlitt 12 Sprettur Halldór Kristinn Guðjónsson Asi frá Kálfholti Spóla frá Kálfholti
13 5 V Lárus Finnbogason Sprettur Vökull frá Hólabrekku Brúnn/milli-einlitt 16 Sprettur Arnar Heimir Lárusson, Lárus Finnbogason Kolvakur frá Syðri-Hofdölum Vaka frá Úlfsstöðum
14 5 V G.Lilja Sigurðardóttir Sprettur Ofjarl frá Melaleiti Rauður/milli-stjörnótt 7 Sprettur Lilja Sigurðardóttir Ljóni frá Ketilsstöðum Ofgnótt frá Melaleiti
15 5 V Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir Sprettur Krónos frá Bergi Rauður/milli-einlitt 13 Sprettur Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir Gljúfri frá Bergi Brúnka frá Bergi
16 6 H Steinunn Hildur Hauksdóttir Sörli Mýra frá Skyggni Brúnn/milli-einlitt 15 Sörli Steinunn Hildur Hauksdóttir Pegasus frá Skyggni Stjarna frá Stóra-Klofa
17 6 H Jón Björnsson Fákur Ási frá Hásæti Brúnn/dökk/sv.einlitt 8 Sprettur Jón Björnsson Séð frá Hásæti
18 7 V Edda Sóley Þorsteinsdóttir Fákur Prins frá Njarðvík Brúnn/milli-einlitt 13 Fákur Edda Sóley Þorsteinsdóttir Geisli frá Sælukoti Drottning frá Syðri-Úlfsstöðum
19 7 V Teresa Evertsdóttir Fákur Léttir frá Sælukoti Rauður/milli-blesótt 7 Sprettur Grétar Jóhannes Sigvaldason Hrannar frá Flugumýri II Lyfting frá Sælukoti
20 8 V Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Sprettur Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt 12 Sprettur Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Vísa frá Kálfhóli
21 8 V Björn Magnússon Sprettur Mökkur frá Efra-Langholti Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Björn Rúnar Magnússon Óskar frá Blesastöðum 1A Kylja frá Kyljuholti
22 8 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson Sprettur Leiknir frá Litlu-Brekku Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Sigurður Jóhann Tyrfingsson Eyjólfur frá Feti Líf frá Litlu-Brekku
Fjórgangur V6 Opinn flokkur - 3. flokkur
1 1 V Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Trymbill frá Traðarlandi 7 Sprettur Ríkharður Flemming Jensen Korgur frá Ingólfshvoli Lukka frá Traðarlandi
2 1 V Birna Diljá Björnsdóttir Sprettur Hófý frá Hjallanesi 1 Rauður/milli-stjörnótt 10 Sprettur Auðbjörg Agnes Gunnarsd. Glóðar frá Reykjavík Hnota frá Beinárgerði
3 1 V Aníta Eik Kjartansdóttir Hörður Dynur frá Vatnsleysu Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Aníta Eik Kjartansdóttir Andri frá Vatnsleysu Della frá Grundarfirði
4 2 H Maríanna Ólafsdóttir Sprettur Hrafn frá Sörlatungu Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Sólveig Ólafsdóttir Dugur frá Þúfu í Landeyjum Þokkadís frá Sörlatungu
5 2 H Matthildur Lóa Baldursdóttir Sprettur Leikur frá Gafli Brúnn/dökk/sv.einlitt 8 Sprettur Dagný Egilsdóttir, Magnús Kristinsson Þristur frá Feti Dís frá Gafli
6 2 H Marín Imma Richards Sprettur Krækja frá Votmúla 2 Jarpur/milli-einlitt 15 Sprettur Rúna Björt Ármannsdóttir Pegasus frá Skyggni Minna frá Hvolsvelli
7 3 H Sandra Ósk Tryggvadóttir Máni Kilja frá Lágafelli Jarpur/milli-nösótt 16 Sprettur Jessica Linnéa Dahlgren, Steinn Ævarr Skúlason Kiljan frá Bólstað Bóla frá Lágafelli
8 3 H Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Sprettur Ára frá Hólabaki Grár/rauðureinlitt 12 Sprettur Þorvaldur Árni Þorvaldsson Ármann frá Hrafnsstöðum Glóð frá Hólabaki
9 4 V Helena Rán Gunnarsdóttir Máni Hekla frá Hamarsey Jarpur/milli-stjörnótt 8 Máni Björn Viðar Ellertsson Grettir frá Hamarsey Harka frá Hamarsey
10 4 V Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Sprettur Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt 9 Sprettur Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Sindri frá Leysingjastöðum II Æra frá Grafarkoti
11 4 V Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Sprettur Komma frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt 6 Sprettur Elva Björk Sigurðardóttir, Ríkharður Flemming Jensen Barði frá Laugarbökkum Lína frá Traðarlandi
12 5 V Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur Krás frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli-stjörnótt 13 Sprettur Áslaug Pálsdóttir Hrói frá Skeiðháholti Svarta-Sól frá Skarði
13 5 V Glódís Líf Gunnarsdóttir Máni Magni frá Spágilsstöðum Jarpur/milli-einlitt 12 Máni Glódís Líf Gunnarsdóttir Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Yrpa frá Spágilsstöðum
14 5 V Aníta Eik Kjartansdóttir Hörður Lóðar frá Tóftum Rauður/milli-einlitt 17 Sprettur Aníta Eik Kjartansdóttir Össur frá Blesastöðum 1A Hrísla frá Laugarvatni