Fimmgangur í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram sl. föstudag. Keppt var í fimmgangi í barna-, unglinga- og ungmennaflokki.
Margar glæsilegar sýningar sáust og keppnin var jöfn og spennandi.
Margir voru að stíga sín fyrstu skref í fimmgangskeppni en þetta er eitt af fáum mótum þar sem boðið er upp á keppni í fimmgangi í barnaflokki.
Næsta mót verður 3.apríl en þá verður keppt í tölti í Samskipahöllinni í Spretti.
Eins og áður er um að ræða opið mót og vonumst við til að sjá sem flesta.
Hér að neðan eru úrslit mótsins:
Fimmgangur F2
Ungmennaflokkur
Forkeppni
1 Katla Sif Snorradóttir Engill frá Ytri-Bægisá I Rauður/milli-blesótt Sörli 6,13
2 Herdís Lilja Björnsdóttir Glaumur frá Bjarnastöðum Rauður/sót-blesa auk leista eða sokkavindhært í fax eða tagl og vagl í auga Sprettur 5,67
3 Kristín Hrönn Pálsdóttir Aska frá Norður-Götum Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,07
4 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Prýði frá Dæli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 4,57
A úrslit
1 Katla Sif Snorradóttir Engill frá Ytri-Bægisá I Rauður/milli-blesótt Sörli 6,26
2 Herdís Lilja Björnsdóttir Glaumur frá Bjarnastöðum Rauður/sót-blesa auk leista eða sokkavindhært í fax eða tagl og vagl í auga Sprettur 6,00
3 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Prýði frá Dæli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,55
4 Kristín Hrönn Pálsdóttir Aska frá Norður-Götum Brúnn/milli-einlitt Fákur 4,60
Unglingaflokkur
Forkeppni
1 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,70
2 Elín Þórdís Pálsdóttir Þekking frá Austurkoti Rauður/milli-blesótt Sleipnir 5,67
3 Glódís Líf Gunnarsdóttir Nótt frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Máni 5,63
4 Glódís Líf Gunnarsdóttir Gyðja frá Læk Brúnn/milli-einlitt Máni 5,60
5 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,43
6 Viktoría Von Ragnarsdóttir Marhildur frá Reynisvatni Jarpur/milli-einlitt Hörður 5,07
7 Helga Stefánsdóttir Völsungur frá Skarði Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Hörður 5,00
8 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Sabrína frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,97
9 Herdís Björg Jóhannsdóttir Þórvör frá Lækjarbotnum Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka Geysir 4,93
10 Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Kvistur frá Strandarhöfði Jarpur/milli-stjörnótt Hörður 4,57
11 Sara Dís Snorradóttir Gnótt frá Syðra-Fjalli I Brúnn/milli-einlitt Sörli 4,53
12 Arndís Ólafsdóttir Dáð frá Jórvík 1 Grár/rauðurskjótt Glaður 4,37
13 Viktoría Von Ragnarsdóttir Stjarna frá Ölversholti Rauður/milli-stjörnótt Hörður 4,07
14 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snædís frá Forsæti II Brúnn/mó-einlitt Geysir 3,97
A úrslit
1 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,83
2 Elín Þórdís Pálsdóttir Þekking frá Austurkoti Rauður/milli-blesótt Sleipnir 5,69
3 Viktoría Von Ragnarsdóttir Marhildur frá Reynisvatni Jarpur/milli-einlitt Hörður 5,43
4-5 Helga Stefánsdóttir Völsungur frá Skarði Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Hörður 5,02
4-5 Glódís Líf Gunnarsdóttir Nótt frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Máni 5,02
6 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 4,40
Barnaflokkur
Forkeppni
1 Anika Hrund Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 4,20
2 Sigurbjörg Helgadóttir Hörpurós frá Helgatúni Jarpur/rauð-einlitt Fákur 3,60
A úrslit
1 Anika Hrund Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 4,21
2 Sigurbjörg Helgadóttir Hörpurós frá Helgatúni Jarpur/rauð-einlitt Fákur 3,98