Hilbar hnakkarkynningu 18.01.2020 kl 10-17 í Samskipahöllini
Hilbar fyrirtæki framleiðir gæða-hnakkar með ullafyllingu og breiðum eða extra-breiðum (anatomic) undirdýnum. Knapi setu auðveltlega á réttum stað í miðjunni hnakksins sem hjálpa bæði þyngdardreifingu og jafnvægi hestsins.
Til eru mismunandi týpur fyrir allar gerðir og getu hestar og knapar.
Hilbar fyrirtæki verðu með úrval af hnökknum til sýnis og til prúfu í reiðhöllini.
Mælt er með að fólk mætti með hestana sina og eigin hnakkar þegar áhuga er fyrir því að láta meta reiðtygi. Hilbar hnakkar með fjaðrastáltré yrði stillt inn fyrir hvert hest á staðnum til að tryggja bestu legu hnakksins.
Anoush Bargh, eigandi þýsk fyrirtækis Hilbar og Dr Susanne Braun, dýralæknir og kíropraktor verðum á staðnum með fræðsluefni, leiðbeiningar og aðstoð þar sem margar spurningar yrðu rætt og svarað eins og:
Hvað gerir hestinum kleift að bera þyngd á bakinu?
Hvar á hnakkurinn að vera?
Hvar er hesturinn sterkastu í baki?
Passar hnakkurinn á hestinn ?
Skaðast hesturinn þegar hnakkurinn liggur ekki á réttum stað?
Hestarnir og knapar verða skoðir á fræðilegan hátt og fá leiðbeiningu í samræmi við niðurstöður.