Verðlaunaafhending á vegum Hrossaræktarfélags Spretts fór fram á árshátíð Spretts 23. nóvember s.l.
Síðastliðið sumar sýndu félagsmenn í Hrossaræktarfélagi Spretts samtals 47 hross. 33 hryssur og 14 stóðhesta. Þar af fengu 36 hross 1.verðlaun. Efsta hross í hverjum flokki fær að verðlaunum farandbikar en sagt er frá 3 efstu.
7 vetra og eldri hryssur
IS2012286654 Fold frá Flagbjarnarholti 08:44 Sveinbjörn Bragason
IS2010286200 Sif frá Eystra-Fróðholti 08:18 Ársæll Jónsson
IS2012284178 Sóldís frá Fornu-Söndum 08:15 Magnús Geirsson
6v, hryssur
IS2013287870 Ronja frá Vesturkoti 08:36 Finnur Ingólfsson
IS2013277270 Fjara frá Horni 08:24 Daníel Jónsson
IS2013281803 Vera frá Haga 08:23 Hannes Hjartarson
5 v. hryssur
IS2014286185 Vala frá Eystra-Fróðholti 08:17 Ársæll Jónsson
IS2014286646 Lotta frá Efsta-Seli 08:07 Daníel Jónss./Hilmar Sæmundss.
IS2014286654 Fjöður frá Flagbjarnarholti 08:05 Sveinbjörn Bragason
4v. Hryssur
IS2015286645 Lóa frá Efsta-Seli 08:35 Daníel Jónss/Hilmar Sæmundss.
IS2015286644 Dimma frá Efsta-Seli 08:00 DaníelJónss/Hilmar Smundss
IS2015265792 Þrift frá Ytra-Dalsgerði 7;83 Kristinn Hugason
7v hestar og eldri
IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum 8;63 Magnús Einarsson
IS2012188158 Apolló frá Haukholtum 08:50 Daníel Jónsson
IS2010188560 Bláskeggur frá Kjarnholtum 8;09 Magnús Einarsson
6v. Hestar
IS2013180711 Spaði frá Barkarstöðum 8;68 Sveinbjörn Sveinbjörnsson
IS2013184981 Vörður frá Vindási 8;51 Auður Stefánsdóttir
IS2013188560 Álfaskeggur frá Kjarnholtum 8;4 Magnús Einarsson
5v. Hestar
IS2014187937 Már frá Votumýri 08:40 Gunnar M.Þórðars/Kolbrún Bj.
IS2014187114 Sproti frá Vesturkoti 08:21 Finnur Ingólfsson
IS2014186651 Forni frá Flagbjarnarholti 08:15 Sveinbjörn Bragas/Þórunn H
Ræktunarbú ársin er valið samkvæmt reglum RML en skilyrði hjá okkur er að sýnd séu 2 hross þar af 1 í 1.verðlaun.
Tilnefnd 3 efstu ræktunarbú ársins af þeim 11 sem til greina komu eru í stafrófsröð:
Barkarstaðir
Efsta Sel
Votamýri.
Sigurvegar 2019 eru Barkarstaðir.
Ræktunarmaður ársins er Sveinbjörn Sveinbjörnsson fyrir ræktun sína á stóðhestinum Spaða frá Barkarstöðum sem hlaut í aðaleinkunn 8,68 en hann var hæst dæmda kynbótahross hjá okkur og hlaut auk þess sigur á Heimsleikum.