Metamótið fór fram helgina 6-8 september. Met skráning var á mótið og var það keyrt
í fyrsta skiptið á Íslandi í blokkum til að auðvelda knöpum og starfsfólki.
Hver blokk var 45 mínútur og reyndist þetta mjög vel. Knapar og dómarar voru ánægðir með þetta fyrirkomulag og gekk þetta allt snuðrulaust fyrir sig. Knapar létur ekki bíða eftir sér sem var mjög gott þar sem mótið var sent út í beinni útsendingu á www.sporttv.is og einnig var hægt að finna þá stöð á myndlykli sjónvarpsins. Veðrið lék við okkur á föstudeginum þegar að forkeppni b-flokki gæðinga fór fram, þar stóðu efst í opna flokknum Rauðalist frá Þjóðólfshaga og Sigurður Sigurðarson og í áhugamannaflokki Pálína frá Gimli og Sævar Leifsson. Ljósaskeiðið á sínum stað en það var fært yfir á föstudagskvöld til prufu og reyndist það mjög vel þar sem úrslit í tölti T3 voru inn í höll á laugardagskvöldið ásamt uppboði og fyrirtækjatölti.
Laugardagurinn var frekar blautur og var ákveðið að færa forkeppni í tölti T3 inn í Samskipahöllina. Strax eftir töltið hófst forkeppni a-flokki gæðinga og komu margir ansi blautir úr braut. Sigurbjörn og Nagli frá Flagbjarnarholti stóður efstir í opna flokknum eftir forkeppni. Í áhugamanna flokknum voru það Klókur frá Dallandi og Vilborg Smáradóttir sem stóður efst eftir forkeppni. B-úrslit í öllum flokkum fóru fram á laugardeginum ásamt fyrri sprettum í 150m og 250m skeiði. Ansi mikil rigning var þegar að fyrri sprettirnir fóru fram og einhverjir knapar sem drógu sig út þar. Seinni sprettirnir fóru fram á sunnudeginum. Sportfengur var eitthvað að stríða okkur með 3 og 4 sprettinn og er verið að vinna í því að koma tímum á skeiðið inn í kerfið og birtum við úrslit í skeiði þegar að þeirri vinnu er lokið.
Á sunnudeginum voru svo a-úrslit í öllum flokkum gæðingakeppninnar og voru það 9 hross sem riðu í hverjum flokki. Ansi miklar breytingar urðu í þeim úrslitum þar sem b-úrslita hestarnir og uppboðssæta hestarnir komu sterkir inn.
Metamótsnefnd þakkar öllum sjálfboðaliðum, dómurum og öðru starfsfólki fyrir sín störf um helgina á þessu skemmtilega móti og einnig knöpum fyrir stundvísi og hrósin varðandi nýja ráslista fyrirkomulagið. Hlökkum til að sjá ykkur öll að ári.
Hér koma niðurstöður úr gæðingakeppni og tölti helgarinnar
A-flokkur gæðinga, sérstök forkeppni blandaðir flokkar
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8,71
2 Prins frá Hellu / Hinrik Bragason 8,66
3 Gróði frá Naustum / Henna Johanna Sirén 8,64
4 Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 / Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson 8,59
5 Hljómur frá Bakkakoti / Guðmundur Baldvinsson 8,55
6 Hremmsa frá Álftagerði III / Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,52
7 Vésteinn frá Bakkakoti / Guðmundur Baldvinsson 8,49
8 Garún frá Eystra-Fróðholti / Hans Þór Hilmarsson 8,42
9 Tinna frá Lækjarbakka / Lea Schell 8,41
10 Skutull frá Hafsteinsstöðum / Sigurbjörn Bárðarson 8,40
11 Sproti frá Sauðholti 2 / Svavar Örn Hreiðarsson 8,40
12 Kaldalón frá Kollaleiru / Teitur Árnason 8,40
13 Askur frá Akranesi / Agnes Hekla Árnadóttir 8,39
14 Magni frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson 8,37
15 Kvarði frá Skipaskaga / Leifur George Gunnarssonn 8,35
16 Klókur frá Dallandi / Vilborg Smáradóttir 8,34
17 Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ / Jón Ó Guðmundsson 8,33
18 Villingur frá Breiðholti í Flóa / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,33
19 Árvakur frá Dallandi / Adolf Snæbjörnsson 8,32
20-21 Blesa frá Húnsstöðum / Magnús Bragi Magnússon 8,32
20-21 Stofn frá Akranesi / Benedikt Þór Kristjánsson 8,32
22 Grunnur frá Grund II / Adolf Snæbjörnsson 8,31
23 Sigurdís frá Austurkoti / Páll Bragi Hólmarsson 8,30
24 Klassík frá Skíðbakka I / Árni Sigfús Birgisson 8,28
25 Kveikur frá Ytri-Bægisá I / Þorvarður Friðbjörnsson 8,27
26 Völundur frá Skálakoti / Sanne Van Hezel 8,26
27 Forsetning frá Miðdal / Sigurlaugur G. Gíslason 8,24
28 Byrjun frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,23
29 Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2 / Magnús Bragi Magnússon 8,23
30 Mjöll frá Velli II / Jón Herkovic 8,22
31 Silfurperla frá Lækjarbakka / Kristinn Már Sveinsson 8,22
32 Vera frá Kópavogi / Jón Gísli Þorkelsson 8,22
33 Vonandi frá Bakkakoti / Mieke Van Herwijnen 8,20
34 Gutti frá Brautarholti / Viðar Ingólfsson 8,19
35 Særós frá Álfhólum / Sævar Örn Eggertsson 8,14
36 Gjósta frá Litla-Dal / Trausti Óskarsson 8,12
37 Óðinn frá Silfurmýri / Höskuldur Ragnarsson 8,12
38-39 Kappi frá Dallandi / Lára Jóhannsdóttir 8,11
38-39 Bruni frá Brautarholti / Ólafur Ásgeirsson 8,11
40 Tónn frá Breiðholti í Flóa / Kristín Ingólfsdóttir 8,10
41 Þór frá Minni-Völlum / Hafdís Arna Sigurðardóttir 8,06
42 Vala frá Eystri-Hól / Jón Ó Guðmundsson 8,00
43 Eldþór frá Hveravík / Sigurður Kristinsson 7,95
44 Kaldi frá Efri-Þverá / Halldór Svansson 7,92
45 Nagli frá Grindavík / Sigurður Gunnar Markússon 7,90
46 Kolfinnur frá Sólheimatungu / Viggó Sigurðsson 7,86
47 Matthildur frá Stormi / Einar Ben Þorsteinsson 7,57
48 Skírnir frá Svalbarðseyri / Viggó Sigursteinsson 7,54
49 Draupnir frá Varmadal / Stella Björg Kristinsdóttir 7,39
50 Hellir frá Hofsstöðum, Garðabæ / Jón Ó Guðmundsson 7,38
51 Dagmar frá Kópavogi / Stella Björg Kristinsdóttir 7,36
52 Framrás frá Efri-Þverá / Halldór Svansson 0,53
53 Vorboði frá Kópavogi / Sigurður Vignir Matthíasson 0,19
B-úrslit A-flokkur gæðinga opinn flokkur
8 Villingur frá Breiðholti í Flóa / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,81
9 Kaldalón frá Kollaleiru / Teitur Árnason 8,70
10 Garún frá Eystra-Fróðholti / Hans Þór Hilmarsson 8,53
11 Árvakur frá Dallandi / Adolf Snæbjörnsson 8,49
12 Askur frá Akranesi / Agnes Hekla Árnadóttir 8,48
13 Magni frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson 8,45
14 Sproti frá Sauðholti 2 / Svavar Örn Hreiðarsson 8,39
15 Kvarði frá Skipaskaga / Leifur George Gunnarssonn 8,19
A-úrslit A-flokkur gæðingar opinn flokkur
1 Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8,8978
2 Villingur frá Breiðholti í Flóa / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,8111 b-úrslit
3 Prins frá Hellu / Hinrik Bragason 8,6867
4 Vorboði frá Kópavogi / Sigurður V. Matthíasson 8,6333 uppboðssæti
5 Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 / Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson 8,6289
6 Hljómur frá Bakkakoti / Guðmundur Baldvinsson 8,5889
7 Gróði frá Naustum / Henna Johanna Sirén 8,4911
8 Hremmsa frá Álftagerði III / Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,0667
9 Vésteinn frá Bakkakoti / Sigurður Sigurðarson 0,0000
B-úrslit A-flokkur gæðinga áhugamenn
8 Kappi frá Dallandi / Lára Jóhannsdóttir 8,3311
9 Gjósta frá Litla-Dal / Trausti Óskarsson 8,2556
10 Óðinn frá Silfurmýri / Höskuldur Ragnarsson 8,2511
11 Vera frá Kópavogi / Jón Gísli Þorkelsson 8,2400
12 Vonandi frá Bakkakoti / Mieke Van Herwijnen 8,2111
13 Tónn frá Breiðholti í Flóa / Kristín Ingólfsdóttir 8,1156
14 Þór frá Minni-Völlum / Hafdís Arna Sigurðardóttir 8,0022
15 Særós frá Álfhólum / Sævar Örn Eggertsson 7,3156
A-úrslit A-flokkur gæðinga áhugamenn
1 Klókur frá Dallandi / Vilborg Smáradóttir 8,3600
2 Kveikur frá Ytri-Bægisá I / Þorvarður Friðbjörnsson 8,3156
3 Kappi frá Dallandi / Lára Jóhannsdóttir 8,3111 b-úrslit
4 Völundur frá Skálakoti / Sanne Van Hezel 8,2156
5 Silfurperla frá Lækjarbakka / Kristinn Már Sveinsson 8,1978
6 Nagli frá Grindavík / Sigurður G. Markússon 8,1888 uppboðssæti
7 Forsetning frá Miðdal / Sigurlaugur G. Gíslason 8,1578
8 Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ / Jón Ó Guðmundsson 7,7467
9 Byrjun frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 7,3200
B-flokkur gæðinga, sérstök forkeppni blandaðir flokkar
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson 8,89
2 Lukka frá Heimahaga / Teitur Árnason 8,75
3 Þrumufleygur frá Álfhólum / Viðar Ingólfsson 8,69
4 Narfi frá Áskoti / Sigurður Sigurðarson 8,69
5 Glóinn frá Halakoti / Ólafur Ásgeirsson 8,68
6 Hrafn frá Breiðholti í Flóa / Sigurbjörn Bárðarson 8,67
7 Líney frá Þjóðólfshaga 1 / Lena Zielinski 8,64
8 Pálína frá Gimli / Sævar Leifsson 8,62
9 Rjúpa frá Þjórsárbakka / Lena Zielinski 8,61
10-11 Baron frá Bala 1 / Telma Tómasson 8,59
10-11 Garún frá Þjóðólfshaga 1 / Ásmundur Ernir Snorrason 8,59
12 Hnyðja frá Koltursey / Hákon Dan Ólafsson 8,59
13 Hrannar frá Austurkoti / Páll Bragi Hólmarsson 8,57
14 Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 / Þorvarður Friðbjörnsson 8,56
15-16 Gormur frá Herríðarhóli / Lára Jóhannsdóttir 8,56
15-16 Hending frá Eyjarhólum / Hlynur Guðmundsson 8,56
17 Fregn frá Strandarhöfði / Ásmundur Ernir Snorrason 8,54
18 Hrafn frá Dalsholti / Teitur Árnason 8,53
19 Fengur frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,53
20 Sproti frá Ytri-Skógum / Nína María Hauksdóttir 8,53
21-22 Þytur frá Gegnishólaparti / Þorgeir Ólafsson 8,51
21-22 Lottó frá Kvistum / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,51
23 Múli frá Bergi / Viðar Ingólfsson 8,50
24 Flugar frá Morastöðum / Anna Björk Ólafsdóttir 8,50
25-26 Sonur frá Reykjavík / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,49
25-26 Drottning frá Íbishóli / Magnús Bragi Magnússon 8,49
27 Farsæll frá Hafnarfirði / Hjörvar Ágústsson 8,49
28 Bjarnfinnur frá Áskoti / Helgi Þór Guðjónsson 8,47
29 Hraunar frá Vorsabæ II / Jakob Svavar Sigurðsson 8,46
30 Trymbill frá Traðarlandi / Ríkharður Flemming Jensen 8,46
31-32 Sómi frá Holtsmúla 2 / Anna Björk Ólafsdóttir 8,45
31-32 Askur frá Gillastöðum / Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,45
33 Blær frá Prestsbakka / Elín Árnadóttir 8,44
34 Flikka frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,44
35 Kría frá Kópavogi / Jón Gísli Þorkelsson 8,44
36 Barónessa frá Ekru / Brynja Viðarsdóttir 8,42
37 Sóley frá Bakkakoti / Guðmundur Baldvinsson 8,42
38 Orka frá Stóru-Hildisey / Friðdóra Friðriksdóttir 8,42
39 Dreyri frá Hjaltastöðum / Vilborg Smáradóttir 8,39
40 Ólöf frá Austurkoti / Páll Bragi Hólmarsson 8,39
41 Veðurspá frá Forsæti / Lýdía Þorgeirsdóttir 8,38
42-43 Þór frá Votumýri 2 / Gunnar Már Þórðarson 8,37
42-43 Garpur frá Miðhúsum / Jóhannes Magnús Ármannsson 8,37
44 Glymjandi frá Íbishóli / Magnús Bragi Magnússon 8,36
45 Kraftur frá Votmúla 2 / Sverrir Einarsson 8,35
46 Snædís frá Blönduósi / Linda Björk Gunnlaugsdóttir 8,34
47 Konsúll frá Ármóti / Brynjar Nói Sighvatsson 8,33
48 Hrímnir frá Syðri-Brennihóli / Hrafnhildur Jónsdóttir 8,32
49 Selja frá Gljúfurárholti / Sævar Örn Eggertsson 8,32
50 Viljar frá Múla / Vilfríður Sæþórsdóttir 8,31
51 Töffari frá Hlíð / Ásta F Björnsdóttir 8,29
52 Laufi frá Gimli / Sævar Leifsson 8,29
53 Gletta frá Hólateigi / Auður Stefánsdóttir 8,29
54 Bryndís frá Aðalbóli 1 / Adolf Snæbjörnsson 8,28
55 List frá Múla / Vilfríður Sæþórsdóttir 8,28
56 Freisting frá Hafnarfirði / Halldóra Anna Ómarsdóttir 8,28
57 Tíbrá frá Silfurmýri / Höskuldur Ragnarsson 8,27
58 Sævar frá Ytri-Skógum / Jón Ó Guðmundsson 8,26
59-60 Flotti frá Akrakoti / Hrafnhildur Jónsdóttir 8,24
59-60 Þrenna frá Þingeyrum / Sanne Van Hezel 8,24
61 Laufey frá Auðsholtshjáleigu / Dagbjört Skúladóttir 8,24
62-63 Eyða frá Halakoti / Jóhannes Magnús Ármannsson 8,24
62-63 Jarlhetta frá Dallandi / Hermann Arason 8,24
64 Tromma frá Höfn / Hlynur Guðmundsson 8,23
65 Garpur frá Seljabrekku / Ólafur Guðni Sigurðsson 8,23
66 Kostur frá Kollaleiru / Björn Magnússon 8,22
67 Grettir frá Brimilsvöllum / Gunnar Tryggvason 8,21
68 Gígja frá Reykjum / Oddný Erlendsdóttir 8,20
69 Drymbill frá Brautarholti / Stella Björg Kristinsdóttir 8,19
70 Ögri frá Fróni / Benjamín Sandur Ingólfsson 8,19
71 Karítas frá Þingeyrum / Smári Adolfsson 8,15
72-73 Ósvör frá Reykjum / Kristinn Már Sveinsson 8,14
72-73 Kolbakur frá Hólshúsum / Högni Freyr Kristínarson 8,14
74 Gunnvör frá Bakkakoti / Guðmundur Baldvinsson 8,13
75 Kemba frá Ragnheiðarstöðum / Smári Adolfsson 8,12
76 Þjóð frá Ytra-Dalsgerði / Rikke Jepsen 8,11
77 Rómur frá Gauksmýri / Lýdía Þorgeirsdóttir 8,10
78 Vals frá Fornusöndum / Ásgerður Svava Gissurardóttir 8,10
79 Sylvía frá Skálakoti / Sanne Van Hezel 8,09
80 Ásvar frá Hamrahóli / Kristín Ingólfsdóttir 8,09
81 Embla frá Steinsholti / Ólafur Guðni Sigurðsson 8,07
82 Fannar frá Blönduósi / Verena Stephanie Wellenhofer 8,05
83 Prins frá Njarðvík / Edda Sóley Þorsteinsdóttir 8,02
84 Tíbrá frá Votmúla 2 / Sverrir Einarsson 8,00
85 Díva frá Bakkakoti / Gróa Björg Baldvinsdóttir 8,00
86 Kjarkur frá Steinnesi / Viggó Sigursteinsson 7,99
87 Andvari frá Akureyri / Sigurbjörn Bárðarson 7,97
88 Feykir frá Litlu-Sandvík / Katrín Stefánsdóttir 7,97
89 Örlygur frá Hafnarfirði / Elísabet Jóna Jóhannsdóttir 7,96
90 Drangur frá Efsta-Dal II / Snæbjörn Sigurðsson 7,93
91 Ljúfur frá Skjólbrekku / Jón Ó Guðmundsson 7,92
92 Fans frá Reynistað / Sigurður Kristinsson 7,88
93 Goði frá Gili / Jón Ari Eyþórsson 7,87
94 Sigur frá Bjargi / Kristinn Már Sveinsson 7,84
95 Glæsir frá Mannskaðahóli / Adolf Snæbjörnsson 7,81
96 Feykir frá Tjarnarlandi / Sigurður Gunnar Markússon 7,79
97 Bassi frá Litla-Laxholti / Magnús Bragi Magnússon 7,76
98 Gjóska frá Hvoli / Bjarni Sigurðsson 7,70
99 Elíta frá Hjarðarhaga / Jón Herkovic 0,62
100 Lind frá Dalbæ / Helgi Þór Guðjónsson 0,48
B-úrslit B-flokkur gæðinga opinn flokkur
8 Hnyðja frá Koltursey / Hákon Dan Ólafsson 8,6286
9 Rjúpa frá Þjórsárbakka / Lena Zielinski 8,5714
10 Baron frá Bala 1 / Telma Tómasson 8,5543
11 Hrannar frá Austurkoti / Páll Bragi Hólmarsson 8,5114
12 Hending frá Eyjarhólum / Hlynur Guðmundsson 8,4657
13 Hrafn frá Dalsholti / Teitur Árnason 8,4429
14 Fregn frá Strandarhöfði / Ásmundur Ernir Snorrason 8,3314
15 Garún frá Þjóðólfshaga 1 / Ásmundur Ernir Snorrason 0,0000
A-úrslit B-flokkur gæðinga opinn flokkur
1 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson 9,1171
2 Þrumufleygur frá Álfhólum / Viðar Ingólfsson 8,7114
3 Tromma frá Höfn / Hlynur Guðmundsson 8,7028 uppboðssæti
4 Lukka frá Heimahaga / Teitur Árnason 8,6943
5 Hrafn frá Breiðholti í Flóa / Sigurbjörn Bárðarson 8,6400
6 Hnyðja frá Koltursey / Hákon Dan Ólafsson 8,5971 b-úrslit
7 Líney frá Þjóðólfshaga 1 / Lena Zielinski 8,5857
8 Glóinn frá Halakoti / Ólafur Ásgeirsson 8,5771
9 Narfi frá Áskoti / Leó Geir Arnarson 8,5314
B-úrslit B-flokkur gæðinga áhugamenn
8 Dreyri frá Hjaltastöðum / Vilborg Smáradóttir 8,4800
9 Kraftur frá Votmúla 2 / Sverrir Einarsson 8,4314
10 Veðurspá frá Forsæti / Lýdía Þorgeirsdóttir 8,3771
11 Snædís frá Blönduósi / Linda Björk Gunnlaugsdóttir 8,3314
12 Konsúll frá Ármóti / Brynjar Nói Sighvatsson 8,2571
13 Töffari frá Hlíð / Ásta F Björnsdóttir 8,2486
14 Hrímnir frá Syðri-Brennihóli / Hrafnhildur Jónsdóttir 8,1171
15 Selja frá Gljúfurárholti / Sævar Örn Eggertsson 7,5971
A-úrslit B-flokkur gæðinga áhugamenn
1 Gormur frá Herríðarhóli / Lára Jóhannsdóttir 8,5943
2 Pálína frá Gimli / Sævar Leifsson 8,5486
3 Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 / Þorvarður Friðbjörnsson 8,5429
4 Dreyri frá Hjaltastöðum / Vilborg Smáradóttir 8,5143 b-úrslit
5 Barónessa frá Ekru / Brynja Viðarsdóttir 8,4114
6 Blær frá Prestsbakka / Elín Árnadóttir 8,3771
7 Gletta frá Hólateig / Hermann Arason 8,3714 uppboðssæti
8 Flikka frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,3343
9 Kría frá Kópavogi / Jón Gísli Þorkelsson 8,3000
Fyrirtækjatöltið
11 knapar tóku þátt í ár og var hörð og skemmtileg keppni þeirra á milli
Jón Herkovitz fyrir Lýsi 6,36
Viggó Sigursteinsson fyrir Landvit 6,32
Sverrir Einarsson fyrir Útfararstofu Íslands 6,34
Sigurður Ragnarsson fyrir Stöngul 6,56
Hermann Arason fyrir Nýmót 6,40
Katrín Stefánsdóttir fyrir Heimahaga 6,12
Hrafnhildur Jónsdóttir fyrir Álglugga 5,98
Linda B Gunnlaugsdóttir fyrir Smyril Line 6,02
Finnbogi Geirsson fyrir Stjörnublikk 5,56
Björn Magnússon fyrir Vagna og Þjónustu 5,86
Kristín Ingólfsdóttir fyrir Útfararstofuna 6,16
Úrslitin voru eftirfarandi
1. Sigurður Ragnarsson með 6,6
2. Hermann Arason með 6,55
3. Sverrir Einarsson með 6,35
4. Jón Herkovitz með 6,15
5. Viggó Sigursteinsson með 5,95