Glæsilegt gæðingamóti Spretts fór fram á föstudag og laugardag og var síðasta grein mótsins A-úrslit í A-flokki gæðinga. Margar glæsilegar sýningar sáust í öllum flokkum mótsins. Knapar í yngri flokkur vorum einstaklega vel ríðandi og frábærara sýningar sáust. Gæðingur mótsins var valinn og að þessu sinni kom það í hlut Kolskeggs frá Kjarnholtu sem vann A-flokkinn í ár. Knapi á Kolskegg var Daníel Jónsson
Einnig voru veitt verðlaun í minningu Jónínu í Topphestum en þau verðlaun eru veitt knapa í yngri flokkum sem mætir til keppni á vel hirtum hesti og sýnir góða reiðmennsku. Þessi verðlaun voru veitt í annað skiptið í ár og handhafi hennar í fyrra var Guðný Dís Jónsdóttir en í ár var það litla systir hennar Elva Rún Jónsdóttir en hún keppti í barnaflokki á Roða frá Margrétarhofi. Þess má geta að í fyrra var Guðný Dís einnig á Roða frá Margrétarhofi.
Þar að auki var Svansstyttan veitt, en hún er veitt þeim knapa sem klæðist félagsbúning og þykir ávallt til fyrirmyndar hvað varðar prúðmannlega reiðmennsku, klæðaburð og hirðingu hests, utan vallar sem innan. Að þessu sinn hlaut Bríet Guðmundsdóttir Svansstyttuna en hann keppti á Kolfinni frá Efri-Gegnishólum í ungmennaflokki.
A flokkur
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Kolskeggur frá Kjarnholtum I Daníel Jónsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,72
2 Fjóla frá Eskiholti II Valdís Björk Guðmundsdóttir Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,47
3 Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2 Ævar Örn Guðjónsson Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 8,44
4 Júpíter frá Stóru-Ásgeirsá Hulda Katrín Eiríksdóttir Grár/óþekkturskjótt Sprettur 8,11 Á
5 Framrás frá Efri-Þverá Halldór Svansson Sprettur 8,08 Á
6 Ölrún frá Kúskerpi Jenny Elisabet Eriksson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,81 Á
7 Elliði frá Hrísdal Jón Ó Guðmundsson Jarpur/milli-einlitt Sprettur 7,79
8 Örvar frá Gljúfri Jón Óskar Jóhannesson Brúnn/milli-nösótt Logi 7,74
9 Veðurspá frá Forsæti Lýdía Þorgeirsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,68
10 Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jón Ó Guðmundsson Rauður/milli-blesótt Sprettur 7,40
11 Elísa frá Efsta-Dal II Snæbjörn Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,28 Á
12 Eskja frá Efsta-Dal I Kristína Rannveig Jóhannsdótti Rauður/milli-einlitt Sprettur 7,28 Ung
13 Rán frá Hárlaugsstöðum Elísabet Sveinsdóttir Rauður/milli-skjótt Sleipnir 7,21 Á
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Kolskeggur frá Kjarnholtum I Daníel Jónsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,75
2 Örvar frá Gljúfri Jón Óskar Jóhannesson Brúnn/milli-nösótt Logi 8,56
3 Fjóla frá Eskiholti II Valdís Björk Guðmundsdóttir Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,52
4 Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2 Ævar Örn Guðjónsson Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 8,52
5 Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jón Ó Guðmundsson Rauður/milli-blesótt Sprettur 8,43
6 Elliði frá Hrísdal Jón Ó Guðmundsson Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,24
7 Veðurspá frá Forsæti Lýdía Þorgeirsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,01
A-Flokkur Áhugumanna/ungmenna
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Júpíter frá Stóru-Ásgeirsá Hulda Katrín Eiríksdóttir Grár/óþekkturskjótt Sprettur 8,37
2 Framrás frá Efri-Þverá Halldór Svansson Sprettur 8,25
3 Elísa frá Efsta-Dal II Snæbjörn Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,01
4 Ölrún frá Kúskerpi Jenny Elisabet Eriksson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,92
5 Eskja frá Efsta-Dal I Kristína Rannveig Jóhannsdótti Rauður/milli-einlitt Sprettur 7,21 Ung
B flokkur
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Dökkvi frá Ingólfshvoli Hlynur Pálsson Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt Sprettur 8,52
2 Tenór frá Litlu-Sandvík Hlynur Pálsson Rauður/milli-stjörnótt Fákur 8,44
3 Vökull frá Efri-Brú Ævar Örn Guðjónsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,39
4 Óson frá Bakka Anna Þöll Haraldsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,38
5 Faxi frá Hólkoti Helena Ríkey Leifsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,27
6 Ljúfur frá Skjólbrekku Jón Ó Guðmundsson Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 8,22
7 Sævar frá Ytri-Skógum Jón Ó Guðmundsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,20
8 Salvar frá Fornusöndum Hulda Katrín Eiríksdóttir Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,20 Á
9 Fönix frá Fornusöndum Sóley Þórsdóttir Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,14 Á
10 Náma frá Árbæjarhelli Halldór Kristinn Guðjónsson Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,01 Á
11 Viktor frá Skúfslæk Sigurður Jóhann Tyrfingsson Rauður/milli-nösótt Sprettur 7,96 Á
12 Leiknir frá Litlu-Brekku Sigurður Jóhann Tyrfingsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,92 Á
13 Drangur frá Efsta-Dal II Snæbjörn Sigurðsson Brúnn/milli-skjótt Sprettur 7,92 Á
14 Hvellur frá Ásmundarstöðum 3 Arnhildur Halldórsdóttir Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 7,83 Á
15 Stapi frá Efri-Brú Margrét Ásmundsdóttir Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 7,75 Á
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Vökull frá Efri-Brú Ævar Örn Guðjónsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,72
2 Dökkvi frá Ingólfshvoli Hlynur Pálsson Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt Sprettur 8,68
3 Óson frá Bakka Anna Þöll Haraldsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,55
4 Faxi frá Hólkoti Helena Ríkey Leifsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,47
5 Sævar frá Ytri-Skógum Jón Ó Guðmundsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,43
6 Ljúfur frá Skjólbrekku Jón Ó Guðmundsson Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 8,38
B-Flokkur áhugamanna
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Salvar frá Fornusöndum Hulda Katrín Eiríksdóttir Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,38
2 Fönix frá Fornusöndum Sóley Þórsdóttir Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,28
3 Náma frá Árbæjarhelli Halldór Kristinn Guðjónsson Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,12
4 Viktor frá Skúfslæk Sigurður Jóhann Tyrfingsson Rauður/milli-nösótt Sprettur 8,09
5 Hvellur frá Ásmundarstöðum 3 Arnhildur Halldórsdóttir Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,07
6 Drangur frá Efsta-Dal II Snæbjörn Sigurðsson Brúnn/milli-skjótt Sprettur 8,03
7 Stapi frá Efri-Brú Margrét Ásmundsdóttir Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 7,95
B flokkur ungmenna
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,40
2 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,32
3 Hafþór Hreiðar Birgisson Þórir frá Hólum Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,29
4 Hildur Berglind Jóhannsdóttir Gimsteinn frá Röðli Grár/rauðurskjótt Sprettur 8,20
5 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Líf frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-einlitt Sóti 8,17
6 Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu Rauður/milli-einlitt Hörður 8,08
7 Sigurlín F Arnarsdóttir Krúsilíus frá Herríðarhóli Brúnn/dökk/sv.skjótt Geysir 8,00
8 Lara Alexie Ragnarsdóttir Tígulás frá Marteinstungu Rauður/milli-tvístjörnótt Hörður 7,49
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,71
2 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,51
3 Hafþór Hreiðar Birgisson Þórir frá Hólum Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,41
4 Hildur Berglind Jóhannsdóttir Gimsteinn frá Röðli Grár/rauðurskjótt Sprettur 8,33
5 Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu Rauður/milli-einlitt Hörður 8,00
6 Sigurlín F Arnarsdóttir Krúsilíus frá Herríðarhóli Brúnn/dökk/sv.skjótt Geysir 7,61
7 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Líf frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-einlitt Sóti 0,00 mætti ekki í úrslit
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 8,47
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,46
3 Hekla Rán Hannesdóttir Halla frá Kverná Bleikur/fífil-blesótt Sprettur 8,40
4 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður frá Vestra-Fíflholti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,38
5 Sunna Rún Birkisdottir Össur frá Valstrýtu Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,16
6 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,16
7 Viktoría Brekkan Gleði frá Krossum 1 Rauður/sót-skjótthringeygt eða glaseygt Sprettur 8,10
8 Íris Birna Gauksdóttir Sól frá Ármóti Rauður/milli-einlitt Fákur 7,94
9 Birna Diljá Björnsdóttir Þota frá Kjarri Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 7,49
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 8,67
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,54
3 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður frá Vestra-Fíflholti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,53
4 Hekla Rán Hannesdóttir Halla frá Kverná Bleikur/fífil-blesótt Sprettur 8,39
5 Birna Diljá Björnsdóttir Þota frá Kjarri Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,29
6 Sunna Rún Birkisdottir Össur frá Valstrýtu Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,08
7 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 7,92
8 Viktoría Brekkan Gleði frá Krossum 1 Rauður/sót-skjótthringeygt eða glaseygt Sprettur 7,76
9 Íris Birna Gauksdóttir Sól frá Ármóti Rauður/milli-einlitt Fákur 0,00 Mætti ekki í úrslit
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,50
2 Elva Rún Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext Sprettur 8,48
3 Guðný Dís Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,44
4 Inga Fanney Hauksdóttir Mirra frá Laugarbökkum Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 8,43
5 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gjafar frá Hæl Grár/brúnneinlitt Sprettur 8,28
6 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Áróra frá Seljabrekku Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,27
7 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Geisli frá Keldulandi Rauður/milli-stjörnóttglófext Sprettur 8,19
8 Vilhjálmur Árni Sigurðsson Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 8,16
9 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Blængur frá Mosfellsbæ Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,05
10 Arnþór Hugi Snorrason Funi frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 7,98
11 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Depla frá Laxdalshofi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,94
12 Hulda Ingadóttir Gígur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,14
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elva Rún Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext Sprettur 8,71
2 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,53
3 Inga Fanney Hauksdóttir Mirra frá Laugarbökkum Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 8,38
4 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gjafar frá Hæl Grár/brúnneinlitt Sprettur 8,36
5 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Geisli frá Keldulandi Rauður/milli-stjörnóttglófext Sprettur 8,33
6 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Áróra frá Seljabrekku Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,29
7 Vilhjálmur Árni Sigurðsson Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 8,19
8 Arnþór Hugi Snorrason Funi frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,12
Tölt T3
Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Anna Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,77
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk Rauður/milli-einlitt Sprettur 6,63
3 Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum Grár/rauðurstjörnótt Sprettur 6,23
4 Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,17
5 Sigurður Gunnar Markússon Alsæll frá Varmalandi Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 6,10
6 Dagbjört Hjaltadóttir Dögun frá Haga Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 6,07
7 Sigurður Baldur Ríkharðsson Ernir Tröð Brúnn/milli-skjótt Sprettur 6,03
8 Ragnheiður Samúelsdóttir Sóti frá Hrauni Rauður/sót-einlitt Sprettur 5,80
9 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Þytur frá Dalvík Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,73
10 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu Brúnn/milli-einlitt Máni 5,70
11 Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímnir frá Syðri-Brennihóli Grár/jarpureinlitt Fákur 5,67
12 Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Jarpur/rauð-einlitt Fákur 5,43
13 Hlynur Þórisson Sölvi frá Sauðárkróki Rauður/milli-stjörnótt Hörður 5,23
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Anna Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,72
2 Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum Grár/rauðurstjörnótt Sprettur 6,50
3 Sigurður Gunnar Markússon Alsæll frá Varmalandi Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 6,28
4 Dagbjört Hjaltadóttir Dögun frá Haga Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 6,22
5 Ragnheiður Samúelsdóttir Sóti frá Hrauni Rauður/sót-einlitt Sprettur 5,83
6 Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 5,72
Opinn flokkur - 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 6,37
2 Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 6,27
3 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Snædís frá Blönduósi Grár/brúnneinlitt Sprettur 6,13
4 Oddný Erlendsdóttir Gígja frá Reykjum Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,93
5 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 5,77
6 Birna Kristín Hilmarsdóttir Roðaglóð frá Steinnesi Rauður/milli-tvístjörnótt Sprettur 5,40
7-8 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Leiknir frá Litlu-Brekku Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,33
7-8 Halldór Kristinn Guðjónsson Tign frá Skeggjastöðum Jarpur/milli-tvístjörnótt Sprettur 5,33
9 Elísabet Sveinsdóttir Rán frá Hárlaugsstöðum Rauður/milli-skjótt Sleipnir 4,40
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 6,50
2 Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 6,44
3 Oddný Erlendsdóttir Gígja frá Reykjum Brúnn/mó-einlitt Sprettur 6,11
4 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Snædís frá Blönduósi Grár/brúnneinlitt Sprettur 5,78
5 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 5,56
6 Birna Kristín Hilmarsdóttir Roðaglóð frá Steinnesi Rauður/milli-tvístjörnótt Sprettur 5,17