Firmakeppni hestamannafélagsins Spretts fór fram sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Þátttaka var frábær og leikgleðin í fyrirrúmi á björtum og sumardegi.
Dagskráin hófst á pollaflokki inni í reiðhöll og að því loknu var farið niður á völl og keppt í frjálslegri og skemmtilegri keppni. Sýnt var hægt til milliferðartölt og svo yfirferð að eigin vali, tölt, brokk eða skeið. Keppt var um veglega farandbikara og boðið upp á keppni í flokkum við allra hæfi.
Firmanefnd Spretts þakkar öllum sem tóku þátt sem og styrktaraðilum er lögðu lið. Hér á eftir fara úrslit í öllum flokkum og eru fyrirtækin sem viðkomandi knapar kepptu fyrir talin upp við hvern knapa.
Pollar – teymdir, ekki raðað í sætiFrosti Már Ívarsson og Snædís frá Blönduósi – MK-múr ehf
Máney Rán Hilmarsdóttir og Lýsa fra Einholti – OK gröfur ehf
Birkir Már Sigurðsson og Morri frá Hjarðarhaga – Loftorka
Patrekur Magnús Halldórsson og Toppur frá Runnum, 7v brúnn – Opin kerfi
Katla Sif Ketilsdóttir og Koley frá Hárlaugsstöðum, 8v brún – Iceland seafood
Þórdís Blöndahl Jónsdóttir og Loki frá Syðra-Velli, jarpur – Stjörnublikk
Harpa Rún Sveinbjörnsdóttir og Svalur frá Hlemmiskeiði, 24v brúnn – Smyril Line
Saga Löfqvist og Hrói frá Skeiðháholti – Vagnar og Þjínusta
Pollar – riðu sjálfir, ekki raðað í sætiJóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir og Laufi frá Syðri Völlum – Rafgeisli ehf
Leonarda Fönn og Matthías frá Millu, 18v – Einar Ólafsson læknastofa
Íris Thelma Halldórsdóttir og Toppur frá Runnum, 7v – Long ehf
Sigurður Reinhold Ketilsson og Kolbeinn f Hárlaugsstöðum, 10v brúnn – Hagblikk ehf
Rúrik Daði Rúnarsson og Baldur frá Söðulsholti, 24v brúnn – Snókur ehf
Styrmir Freyr Snorrason og Funi frá Enni, 19v móálóttur – Barki ehf
Börn minna vön:1. Vilhjálmur Árni Sigurðsson og Laufi frá Syðri Völlum – ALP/GÁK ehf
2. María Mist og Draumur frá Varmalandi – ÁF-hús ehf
3. Elísabet Ólafsdóttir og Bylgja frá Ármóti, 20v brún – Waldorfskólinn Sólstafir
4. Guðmundur Orri Sveinbjörnsson og Svalur f Hlemmiskeiði, 24 brúnn – Jón Söðli
5. Ágústína Líf og Neisti frá Lyngási, 4v – Arion Banki
Börn:1. Inga Fanney Hauksdóttir og Mirra f Laugarbökkum, 9v rauð – Millimetri sf
2. Elva Rún Jónsdóttir og Kraka frá Hofsstöðum, 8v brún – Rafform ehf
3. Guðný Dís Jónsdóttir og Þruma frá Hofsstöðum, 7v brúnskjótt – Húsamálun ehf
4. Þorjörg Helga og Blængur frá Mosfellsbæ, 15v móálóttur – Guðmundur Skúlason ehf
5. Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson og Gjafar frá Hæl, 20v grár – Frumherji hf
Unglingar:1. Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Garpur frá Skúfslæk, 13v rauður – Tannbjörg ehf
2. Júlía Gunnarsdóttir og Vörður frá Eskiholti II, 12v rauður – Rúnir slf
3. Kristófer Darri Sigurðsson og Aría frá Holtsmúla, 10v grá – Heimahagi ehf
4. Sigurður Baldur Ríkharðsson og Tannálfur frá Traðarlandi, 7v brúnn – Kolur verktakar
5. Haukur Ingi Hauksson og Spaði frá Kmbi, 9v brúnn – Fasteignamarkaður ehf
Ungmenni:1. Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútstaða Norðurkoti – Hagsýsla ehf
2. Bríel Guðmundsdóttir og Dans frá Votmúla, 9v – Upp-Sláttur ehf
3. Kolbrún Sóley Magnúsdóttir og Draumadís frá Fornusöndum, 13v rauðstjörnótt –
Útfarastofa Íslands
4. Guðrún Maryam Ryadh og Hrannar frá Hárlaugsstöðum, 16v rauðsk. – Hagabúið
Konur 2:1. Katrín Stefánsdóttir og Háfeti frá Litlu-Sandvík – Sólberg og Co ehf
2. Birna Kristín Hilmarsadóttir og Rauðsglóð frá Steinnesi – Björg Kapital
3. Erla Magnúsdóttir og Tign frá Skeggjastöðum, 9v jarptvíst. – S4S ehf
4. Þórdís Hannesdóttir og Fursti f Hafnarfirði, 11v rauðglófextur – Eysteinn Leifsson ehf
5. Hildur Þórisdóttir og Stormur frá Bóli, brúnn – Stjörnublikk
Karlar 2:1. Snorri Garðarsson og Tinna frá Laugabóli, 11v brún – Hrísdalshestar
2. Sævar Kristjánsson og Eldur frá Laugamýri, 7v rauður – Lindabakarí ehf
3. Sigurbjörn Eiríksson og Lukkudís frá Sælukoti, 9v brún – Stjörnublikk
4. Aðalsteinn Kjartan Stefánsson og Blakkur f Kópavogi, 9v brúnn – Kalsi ehf
5. Sigurjón Steingrímsson og Bjartur frá Kópavogi - Barki ehf
Heldri karlar og konur:1. Hannes Hjartarson og Herdís frá Haga, jörp – Góa Sælgætisgerð
2. Sigfús Gunnarsson og Kolskeggur frá Þúfu, brúnn – Nafir ehf
3. Sigurður E. L. Guðmundsson og Linda f Traðarlandi, brún – Loftorka
Konur 1:1. Hulda Katrín og Júpíter f Stóru Ásgeirsá, 8v gráskjótt – Húsvirki ehf
2. Petra Björk Mogensen og Polka frá Tvennu, 7v rauðbl. – Arctic Truck Ísland
3. Anna Þöll Haraldsdóttir og Óson frá Bakka – Hringdu
4. Arnhildur Halldórsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi, 11v brúnn – EL-X rafverktakar
5. Linda Björk Gunnlaugsdóttir og Snædís frá Blönduósi – Efsta Sel / Gæðingar ehf
Karlar 1:1. Halldór Svansson og Frami frá Efri-Þverá – Litla Málarastofan
2. Sigurður Tyrfingsson og Leiknir frá Litlu Brekku, 9v brúnn – Garðatorg Eignamiðlun
3. Gunnar Gunnsteinsson og Blær frá Brún, 21v brúnn – Rafvélaverkstæði Jens og Róberts
4. Gunnar Jónsson og Grettir frá Miðsitju, 7v jarpur – BAB ehf
5. Lárus Guttormsson og Ýmir frá Skálatjörn, 14v brúnn – Jarðbrú ehf
Opinn flokkur:1. Ríkharður Flemming Jensen og Trimbill frá Traðarlandi, 6v brúnn – Opin Kerfi hf
2. Lóa Dagmar Smáradóttir og Þór frá Stóra Hofi, 6v rauður – Þrep ehf
3. Ingimar Jónsson og Birkir frá Fjalli, 15v bleikur – Schenker AB
4. Brynja Viðarsdóttir og Sólfaxi frá Sámsstöðum, 12v grár – Smyril Line
5. Birgitta D Kristinsdóttir og Kappi frá Kambi, 8v rauður – Blikksmiðurinn
Glæsilegasta par mótsins: Petra Björk Mogensen og Polka frá Tvennu
Vinir Bödda: Lárus Guttormsson