Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz fór fram í Samskipahöllinni sl.laugardag. Keppt var í fjórum styrkleikaflokkum og voru skráningar rúmla 160 talsins, sem skiptist nokkuð jafnt á milli flokka.
Veðurguðirnir hefðu mátt vera okkur hliðhollari, vindstrengur var nokkur og hressandi gusur af himni ofan inn á milli en sem betur fer hlýtt í veðri. Konur létu ekki veðrið á sig fá og mættu prúðbúnar og einbeittar til keppni. Mikil gleði ríkti að venju og sjá mátti bæði konur sem voru að stíga sín fyrstu skref í keppni, sem og þrautreyndar keppniskonur sýna gæðinga sína í spennandi keppni.
Aðalstyrktaraðil mótsins var Askja umboðsaðili Mercedes-Benz, var umgjörðin öll hin glæsilegasta sem og verðlaunin. Að auki fengu allir keppendur glaðning að lokinni þátttöku ásamt myndatöku með gæðing sinn. Þessar myndir ásamt myndum úr keppninni má sjá inni á Facebooksíðu hestamannafélagsins Spretts. Keppnin var hörkuspennandi í öllum flokkum.
Hér að neðan fylgja heildarniðurstöður úr A og B úrslitum ásamt forkeppni í öllum flokkum.
Mótanefnd vill að lokum þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem að mótinu komu, keppendum fyrir stundvísi og keppnisgleði og styrktaraðilum öllum sitt framlag.
1. FlokkurGlæsilegasta parið var Bylgja Gauksdóttir og Hrifla frá Hrafnkelsstöðum 1
A úrslitSæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn1 Telma Tómasson Baron frá Bala 1 Fákur 7,61
2 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Fákur 7,33
3 Bylgja Gauksdóttir Hrifla frá Hrafnkelsstöðum 1 Sprettur 7,17
4 Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Kópur 6,94
5-6 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Skál frá Skör Máni 6,78
5-6 Hrefna María Ómarsdóttir Íkon frá Hákoti Fákur 6,78
B úrslit6 Bylgja Gauksdóttir Hrifla frá Hrafnkelsstöðum 1 Sprettur 7,00
7 Svenja Kohl Brák frá Stíghúsi Geysir 6,83
8 Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Sindri 6,78
9 Lena Zielinski Sigurrós frá Þjórsárbakka Geysir 6,72
10 Kristín Magnúsdóttir Sandra frá Reykjavík Smári 6,61
ForkeppniSæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn1 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Fákur 7,27
2 Telma Tómasson Baron frá Bala 1 Fákur 7,07
3 Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Kópur 6,83
4-5 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Skál frá Skör Máni 6,77
4-5 Hrefna María Ómarsdóttir Íkon frá Hákoti Fákur 6,77
6 Bylgja Gauksdóttir Hrifla frá Hrafnkelsstöðum 1 Sprettur 6,73
7 Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Sindri 6,63
8 Kristín Magnúsdóttir Sandra frá Reykjavík Smári 6,60
9-10 Svenja Kohl Brák frá Stíghúsi Geysir 6,57
9-10 Lena Zielinski Sigurrós frá Þjórsárbakka Geysir 6,57
11-12 Rúna Tómasdóttir Sleipnir frá Árnanesi Fákur 6,50
11-12 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Töffari frá Hlíð Fákur 6,50
13 Erla Guðný Gylfadóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 6,43
14 Rakel Sigurhansdóttir Selja frá Vorsabæ Fákur 6,33
15-16 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Hrímnir frá Hvítárholti Hörður 6,30
15-16 Lea Schell Edda frá Efra-Hvoli Geysir 6,30
17 Sara Sigurbjörnsdóttir Litla-Jörp frá Koltursey Geysir 6,27
18 Annabella R Sigurðardóttir Þórólfur frá Kanastöðum Sörli 6,13
19 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna frá Akureyri Fákur 5,83
20 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Þytur frá Dalvík Fákur 5,73
21 Birta Ingadóttir Glæsir frá Akrakoti Fákur 5,70
22 Sjöfn Sæmundsdóttir Merrý frá Lindarholti Glaður 0,00
2. FlokkurGlæsilegasta parið Elín Árnadóttir og Prýði frá Vík
A úrslitSæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn1 Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti Sprettur 6,94
2 Elín Árnadóttir Prýði frá Vík í Mýrdal Sindri 6,89
3 Dagbjört Hjaltadóttir Dögun frá Haga Sörli 6,83
4 Ragna Helgadóttir Stúfur frá Kjarri Sleipnir 6,56
5 Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi Sprettur 6,44
6 Vigdís Gunnarsdóttir Björk frá Lækjamóti Þytur 6,33
B úrslit6 Ragna Helgadóttir Stúfur frá Kjarri Sleipnir 6,67
7 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku Brimfaxi 6,39
8 Rúna Helgadóttir Fjóla frá Brú Fákur 6,28
9 Marie-Josefine Neumann Lottó frá Kvistum Geysir 6,06
10 Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli Sprettur 6,00
ForkeppniSæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn1-2 Elín Árnadóttir Prýði frá Vík í Mýrdal Sindri 6,50
1-2 Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti Sprettur 6,50
3 Dagbjört Hjaltadóttir Dögun frá Haga Sörli 6,43
4 Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi Sprettur 6,33
5 Vigdís Gunnarsdóttir Björk frá Lækjamóti Þytur 6,20
6-7 Vigdís Gunnarsdóttir Daníel frá Vatnsleysu Þytur 6,17
6-7 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku Brimfaxi 6,17
8-11 Rúna Helgadóttir Fjóla frá Brú Fákur 6,13
8-11 Marie-Josefine Neumann Lottó frá Kvistum Geysir 6,13
8-11 Ragna Helgadóttir Stúfur frá Kjarri Sleipnir 6,13
8-11 Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli Sprettur 6,13
12 Anna Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka Sprettur 6,10
13-15 Anna Renisch Aron frá Eyri Borgfirðingur 6,07
13-15 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Hruni frá Breiðumörk 2 Sprettur 6,07
13-15 Katrín Stefánsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík Háfeti 6,07
16 Hulda Katrín Eiríksdóttir Salvar frá Fornusöndum Sprettur 5,93
17 Svanhildur Guðbrandsdóttir Straumur frá Valþjófsstað 2 Kópur 5,90
18-19 Soffía Sveinsdóttir Agla frá Dalbæ Sleipnir 5,87
18-19 Elín Rós Hauksdóttir Seiður frá Feti Sprettur 5,87
20 Vigdís Gunnarsdóttir Sabrína frá Fornusöndum Þytur 5,80
21-22 Klara Penalver Davíðsdóttir Sváfnir frá Miðsitju Máni 5,70
21-22 Eyrún Jónasdóttir Maístjarna frá Kálfholti Geysir 5,70
23 Kristín Ingólfsdóttir Mábil frá Votmúla 2 Sörli 5,67
24-25 Oddný Erlendsdóttir Gígja frá Reykjum Sprettur 5,63
24-25 Lýdía Þorgeirsdóttir Veðurspá frá Forsæti Sprettur 5,63
26 Halldóra Anna Ómarsdóttir Argentína frá Kastalabrekku Geysir 5,60
27-28 Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Ítalía frá Eystra-Fróðholti Sprettur 5,57
27-28 Arnhildur Halldórsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Sprettur 5,57
29-30 Rúna Björg Vilhjálmsdóttir Þota frá Kjarri Sprettur 5,50
29-30 Birna Hólmgeirsdóttir Vakning frá Feti Þjálfi 5,50
31-32 Linda Hrönn Reynisdóttir Staka frá Ytra-Hóli Sprettur 5,30
31-32 Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Fákur 5,30
33 Aníta Rós Róbertsdóttir Dagný frá Tjarnarlandi Sörli 5,23
34 Sandra Ósk Tryggvadóttir Kilja frá Lágafelli Máni 5,20
35 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri Kópur 5,03
36-37 Guðríður Eva Þórarinsdóttir Skugga-Sveinn frá Reykjadal Smári 4,83
36-37 Oddný Erlendsdóttir Júní frá Reykjavík Sprettur 4,83
38 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Draumadís frá Fornusöndum Sprettur 4,73
39 Marín Lárensína Skúladóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti Sprettur 3,90
40 Stella Björg Kristinsdóttir Bryndís frá Aðalbóli 1 Sörli 3,87
3. FlokkurGlæsilegasta parið Hanna B Sigurðardóttir og Djörfung frá Reykjavík
A úrslitSæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn1 Hanna B Sigurðardóttir Djörfung frá Reykjavík Fákur 6,56
2 Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma Sprettur 6,00
3-4 Matthildur R Kristjansdottir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur 5,94
3-4 Margrét Dögg Halldórsdóttir Þorri frá Svalbarða Hörður 5,94
5 Elísabet Jóna Jóhannsdóttir Örlygur frá Hafnarfirði Fákur 5,89
6 Guðrún Elín Guðlaugsdóttir Sproti frá Ytri-Skógum Sprettur 5,72
7 Elínborg Árnadóttir Varúð frá Vetleifsholti 2 Sprettur 5,50
B úrslit7 Guðrún Elín Guðlaugsdóttir Sproti frá Ytri-Skógum Sprettur 5,72
8 Margrét Ríkharðsdóttir Blær frá Laugardal Fákur 5,28
9 Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Laufey frá Hjallanesi 1 Sprettur 5,06
10 Berglind Ágústsdóttir Ísar frá Efra-Langholti Smári 4,94
ForkeppniSæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn1 Hanna B Sigurðardóttir Djörfung frá Reykjavík Fákur 6,03
2 Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma Sprettur 6,00
3 Margrét Dögg Halldórsdóttir Þorri frá Svalbarða Hörður 5,93
4 Matthildur R Kristjansdottir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur 5,77
5-6 Elísabet Jóna Jóhannsdóttir Örlygur frá Hafnarfirði Fákur 5,63
5-6 Elínborg Árnadóttir Varúð frá Vetleifsholti 2 Sprettur 5,63
7 Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Laufey frá Hjallanesi 1 Sprettur 5,57
8 Guðrún Elín Guðlaugsdóttir Sproti frá Ytri-Skógum Sprettur 5,37
9 Berglind Ágústsdóttir Ísar frá Efra-Langholti Smári 5,33
10 Margrét Ríkharðsdóttir Blær frá Laugardal Fákur 5,30
11-12 Sanne Van Hezel Sylvía frá Skálakoti Geysir 5,27
11-12 Helga Hildur Snorradóttir Vífill frá Síðu Máni 5,27
13-15 Sanne Van Hezel Líf frá Breiðabólsstað Geysir 5,23
13-15 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ Sprettur 5,23
13-15 Kristín H Sveinbjarnardóttir Fáfnir frá Lyngbrekku Fákur 5,23
16 Steinunn Hildur Hauksdóttir Mýra frá Skyggni Sörli 5,20
17 Elísabet Gísladóttir Lipurtá frá Hrafnsholti Sleipnir 5,13
18 Ásta Snorradóotir Dáti frá Hrappsstöðum Sörli 5,07
19 Dagmar Evelyn Gunnarsdóttir Heppni frá Kjarri Fákur 5,00
20 Oddný M Jónsdóttir Snúður frá Svignaskarði Sprettur 4,93
21 Ingunn María Guðmundsdóttir Iðunn frá Efra-Hvoli Dreyri 4,90
22 Bára Másdóttir Greifi frá Auðsholtshjáleigu Smári 4,87
23-24 Guðrún Vilhjálmsdóttir Alda frá Síðu Máni 4,80
23-24 Rikke Jepsen Hugur frá Einhamri 2 Sprettur 4,80
25 Ásrún Óladóttir Gefjun frá Skáney Sprettur 4,77
26 Ragna Björk Emilsdóttir Vinur frá Reykjavík Sprettur 4,73
27 Selma Rut Gestsdóttir Mónalísa frá Háa-Rima 1 Sprettur 4,60
28 Ástrún Sólveig Davíðsson Jómfrú frá Húsatóftum 2a Smári 4,57
29 Eveliina Aurora Ala-seppaelae Hviða frá Kvíarholti Hörður 4,47
30 Guðrún Pálína Jónsdóttir Stígandi frá Efra-Núpi Sprettur 4,43
31 Ragna Björk Emilsdóttir Kolfreyja frá Dallandi Sprettur 4,30
32 Freyja Aðalsteinsdóttir Tinna frá Lindarbæ Sörli 4,23
33 Guðborg Hildur Kolbeins Tígull frá Dalsholti Sprettur 4,13
34 Maria Kim Desirée Edman Strákur frá Lágafelli Hörður 3,87
4.flokkurGlæsilegasta parið Íris Dögg Eiðsdóttir og Hekla frá Ási 2Björg Ingvarsdóttir hlaut Töltgrúppuvasann sem er farandgripur gefinn af Ragnheiði Samúelsdóttur
A úrslitSæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn1 Björg Ingvarsdóttir Hallí frá Efsta-Dal II Sprettur 6,00
2 Þórunn Ösp Jónasdóttir Sigð frá Hrafnsholti Sleipnir 5,92
3 Íris Dögg Eiðsdóttir Hekla frá Ási 2 Sörli 5,83
4 Guðrún Agata Jakobsdóttir Dimmir frá Strandarhöfði Hörður 5,75
5 Ingibjörg Ingadóttir Goði frá Laugabóli Fákur 5,42
6 Lóa Kristín Sveinbjörnsdóttir Vöxtur frá Hólabrekku Fákur 5,08
B úrslit6 Ingibjörg Ingadóttir Goði frá Laugabóli Fákur 5,42
7 Birna Kristín Hilmarsdóttir Roðaglóð frá Steinnesi Sprettur 5,33
8-9 Aðalheiður Jacobsen Lúkas frá Blesastöðum 1A Sleipnir 5,25
8-9 Auður Björgvinsdóttir Blængur frá Mosfellsbæ Sprettur 5,25
10 Guðrún Einarsdóttir Fengur frá Skarði Sprettur 5,17
11 Agnes Ísleifsdóttir Garún frá Runnum Hörður 5,08
ForkeppniKnapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn1 Björg Ingvarsdóttir Hallí frá Efsta-Dal II Sprettur 5,87
2 Íris Dögg Eiðsdóttir Hekla frá Ási 2 Sörli 5,80
3 Þórunn Ösp Jónasdóttir Sigð frá Hrafnsholti Sleipnir 5,50
4 Guðrún Agata Jakobsdóttir Dimmir frá Strandarhöfði Hörður 5,43
5 Lóa Kristín Sveinbjörnsdóttir Vöxtur frá Hólabrekku Fákur 5,27
6 Auður Björgvinsdóttir Blængur frá Mosfellsbæ Sprettur 5,17
7 Ingibjörg Ingadóttir Goði frá Laugabóli Fákur 5,10
8 Birna Kristín Hilmarsdóttir Roðaglóð frá Steinnesi Sprettur 5,10
9-11 Guðrún Einarsdóttir Fengur frá Skarði Sprettur 5,03
9-11 Agnes Ísleifsdóttir Garún frá Runnum Hörður 5,03
9-11 Aðalheiður Jacobsen Lúkas frá Blesastöðum 1A Sleipnir 5,03
12 Kristín Heimisdóttir Salka frá Hofsstöðum Geysir 5,00
13-16 Þórdís Grétarsdóttir Blökk frá Staðartungu Fákur 4,87
13-16 Inga Rún Runólfsdóttir Vera frá Þorláksstöðum Hörður 4,87
13-16 Björg Stefánsdóttir Lyfting frá Kjalvararstöðum Fákur 4,87
13-16 Svanhvít Erla Gunnarsdóttir Glóðar frá Lokinhömrum 1 Máni 4,87
17-19 Anna Vilbergsdóttir Dynjandi frá Syðri-Hofdölum Fákur 4,80
17-19 Halldóra Ólafsdóttir Hildur frá Grindavík Sleipnir 4,80
17-19 Guðlaug F Stephensen Völusteinn frá Skúfslæk Sprettur 4,80
20 Agnes Ísleifsdóttir Þjóðhátíð frá Hofi Hörður 4,77
21 Jóhanna Kristín Gísladóttir Sindri frá Stekkum Fákur 4,70
22 Harpa Sævarsdóttir Kórall frá Stóra-Hofi Sprettur 4,67
23 Rakel Gísladóttir Glampi frá Akranesi Sprettur 4,63
24 Edda Eik Vignisdóttir Laki frá Hamarsey Sprettur 4,60
25-26 Guðrún Randalín Lárusdóttir Logi frá Reykjavík Sprettur 4,43
25-26 Asta Loa My Madslund Saga frá Runnum Fákur 4,43
27 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Ofsi frá Áslandi Þytur 4,37
28 Anna Linnéa Stierna Freisting frá Grenstanga Hörður 4,10
29 Þórdís Grétarsdóttir Fluga frá Hestasteini Fákur 4,00
30 Hugrún Lilja Hilmarsdóttir Vatnsenda-Draumur frá Ólafsbergi Sprettur 3,97
31 Ulrike Schubert Neisti frá Ríp Sprettur 3,93
32 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli Sprettur 3,87
33 Íris Sigurjónsdóttir Stormur frá Hæl Sprettur 3,77
34 Íris Ósk Jóhannesdóttir Eir frá Einhamri 2 Sörli 3,60
35 Ragnheiður E Þorsteinsdóttir Gyðja frá Krossanesi Sprettur 3,20