Aðrir vetrarleikar Spretts og Zo-On voru haldnir sunnudaginn 17. mars. Skráingar voru með ágætum.
Aðal styrktaraðili sem er Zo-On mótsins gaf vinninga að verðmæti 300.000 kr. Allir pollar fengu einnig buff undir hjálminn frá Zo-On. Við þökkum Zo-On fyrir rausnarlegan stuðning við þetta mótahald.
Börn minna vön:
1. sæti Erla Ýr og Dýrð frá Kirkjufelli
2. sæti Matthildur Lóa Baldursdóttir og Leikur frá Gafli
3. sæti Arnar Ingi Valdimarsson og Eldur frá Strandarhöfði
4. sæti María Mist Siljudóttir og Leikur frá Varmalandi
5. sæti Ágústína Líf Siljudóttir og Neisti frá Lingási 4
Börn meira keppnisvön:1. sæti Elva Rún Jónsdóttir og Kráka frá Hofsstöðum
2. sæti Arnþór Hugi Snorrason og Pálmi frá Skrúð
3. sæti Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson og Gjafar frá Hæli
4. sæti Inga Fanney Hauksdóttir og Lóa frá Hrafnkelsstöðum
5. sæti Hulda Ingadóttir og Gígur frá Hofsstöðum
Unglingar:1. sæti Júlía Gunnarsdóttir og Vörður frá Eskiholti
2. sæti Aðalbjörg Emma Maack og Kvín frá Árnanesi
3. sæti Viktoría Brekkan og Sumarliði frá Haga
Ungmenni:1. sæti Bríet Guðmundsdóttir og Dans frá Votmúla
2. sæti Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Gimsteinn frá Böðli
3. sæti Særós Ásta Birgisdóttir og Dúna frá Gröf
4. sæti Kristín Hermannsdóttir og Gola frá Hrísdal
5. sæti Eygló Þorgeirsdóttir og Veðurspá frá Forsæti
Konur minna keppnisvanar:1. sæti Matthildur Kristjánsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti
2. sæti Auður Stefánsdóttir og Jarlhetta frá Dallandi
3. sæti Guðrún Elín Guðlaugsdóttir og Sproti frá Ytri-Skógum
4. sæti Elínborg Árnadóttir
5. sæti Birna Sif Sigurðardóttir og Koley frá Hárlaugsstöðum
Karlar minna keppnisvanir:1. sæti Lárus Finnbogason og Vökull frá Hólabrekku
2. sæti Sævar Kristjánsson og Eldur
3. sæti Svavar Örn Halldórsson Messi frá Holtsmúla 2
4. sæti Björn Magnússon og Mökkur frá Efra-Langholti
5. sæti G. Birnir Ásgeirsson og Kría frá Korpu
Konur meira keppnisvanar:1. sæti Arnhildur Halldórsdóttir og Tinna frá Laugabóli
2. sæti Anna Þöll Haraldsdóttir og Ozon
3. sæti Linda Reynis og Gassi frá Hofi 1
4. sæti Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir og Spes frá Hjaltastöðum
5. sæti Katla Gísladóttir og Óskarós frá Miðási
Karlar meira keppnisvanir
1. sæti Halldór Svansson og Frami frá Efri-Þverá
2. sæti Böðvar Guðmundsson og Heikir frá Keldudal
3. sæti Sigurður Tyrfingsson og Leiknir frá Litlu-Brekku
4. sæti Hermann Arason og Fía frá Eystra-Fróðholti
5. sæti Lárus Guttormsson og Ýmir frá Skálatjörn
Heldri menn og konur:
1. sæti Hannes Hjartarson og Herdís frá Haga
2. sæti Mattías Pétursson og Straumur frá Ferjukoti
3. sæti Hörður Jónsson og Stjarna frá Reykjavík
Opinn flokkur:1. sæti Jóna Guðný Magnúsdóttir og Hugur frá Eystri-Hól
2. sæti Brynja Viðarsdóttir og Sólfaxi frá Sámsstöðum
3. sæti Viggó Sigursteinsson og Njála frá Skjólbrekku
4. sæti Jóhann Ólafsson og Nóta frá Grímsstöðum
5. sæti Ingimar Jónsson og Áki frá Eystri-Hól