Hér að neðan má sjá niðurstöður úr LogoFlex-töltinu, en keppnin þar var stórglæsileg og frábærar sýningar hjá krökkunum.
Keppt var í 5 flokkum, boðið uppá T7 í barnaflokki og pollaflokki, T3 í barna-, unglinga- og ungmennaflokki. Pollaflokknum var ekki raðað í úrslit en öll fengu þau viðurkenningu og verðlaun fyrir flottar sýningar.
Næsta mót verður föstudaginn 15. mars og verður þá keppt í TRECK. Nánari upplýsingar um Treckið verða birtar á næstu dögum.
Tölt T7 pollaflokkur
Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir Sprettur Laufi frá Syðri-Völlum 13 v.
Þórhildur Helgadóttir Fákur Geysir frá Læk 15 v.,
Rúrik Daði Rúnarsson Sprettur Baldur frá Söðulsholti 25 v.
Tölt T7
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 6,30
2 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,70
3 Anika Hrund Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,67
4 Hulda Ingadóttir Tristan frá Árbæjarhjáleigu II Vindóttur/bleikstjörnótt Sprettur 5,53
5-6 Stefán Atli Stefánsson Mósi frá Krika Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Hörður 5,33
5-6 Hulda Ingadóttir Gígur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,33
7 Vilhjálmur Árni Sigurðsson Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 5,20
8 Anton Gauti Þorláksson Sjarmur frá Miðhjáleigu Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,13
9 Matthildur Lóa Baldursdóttir Leikur frá Gafli Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 4,93
10 Sveinbjörn Orri Ómarsson Fálki frá Hrafnkelsstöðum 1 Rauður/milli-einlitt Fákur 4,83
11-13 Ísak Geir Barkarson Baugur frá Vallanesi Grár/rauðurskjóttvagl í auga Sprettur 4,43
11-13 Elísabet Ólafsdóttir Bylgja frá Ármóti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,43
11-13 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Tindur frá Álfhólum Rauður/milli-stjörnótt Fákur 4,43
14-15 Arnar Ingi Valdimarsson Eldur frá Strandarhöfði Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 4,27
14-15 Ágústína Líf Siljudóttir Neisti frá Lyngási 4 Rauður/sót-einlitt Sprettur 4,27
16 María Mist Siljudóttir Leikur frá Varmalandi Grár/rauðurblesótt Sprettur 4,20
17 Stefán Atli Stefánsson Völsungur frá Skarði Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Hörður 4,03
18-19 Ísabella Sól Hjartardóttir Slaufa frá Reykjavík Brúnn/milli-skjótt Sprettur 3,93
18-19 Katla Grétarsdóttir Vigri frá Narfastöðum Jarpur/milli-einlitt Sprettur 3,93
20 Kristín Elka Svansdóttir Vængur frá Strönd Jarpur/milli-skjótt Sprettur 3,53
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 6,25
2-3 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,67
2-3 Anika Hrund Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,67
4 Hulda Ingadóttir Tristan frá Árbæjarhjáleigu II Vindóttur/bleikstjörnótt Sprettur 5,42
5-6 Vilhjálmur Árni Sigurðsson Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 4,83
5-6 Stefán Atli Stefánsson Mósi frá Krika Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Hörður 4,83
Tölt T3
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,50
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum II Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 6,23
3 Sara Dís Snorradóttir Sæþór frá Stafholti Brúnn/milli-skjótt Sörli 5,93
4 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 5,87
5 Ragnar Snær Viðarsson Bragur frá Steinnesi Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,80
6-7 Sara Dís Snorradóttir Gnótt frá Syðra-Fjalli I Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,57
6-7 Matthías Sigurðsson Djákni frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,57
8 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,37
9-10 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Blængur frá Mosfellsbæ Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,10
9-10 Helena Rán Gunnarsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Máni 5,10
11 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Geisli frá Möðrufelli Bleikur/álóttureinlitt Fákur 4,77
12 Óli Björn Ævarsson Fáfnir frá Skarði Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 4,67
13 Júlía Björg Gabaj Knudsen Dyggur frá Oddsstöðum I Jarpur/rauð-einlitt Sörli 4,43
14 Óliver Gísli Þorrason Ösp frá Vindási Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,33
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum II Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 6,44
2 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,33
3 Ragnar Snær Viðarsson Bragur frá Steinnesi Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,11
4 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,06
5 Sara Dís Snorradóttir Sæþór frá Stafholti Brúnn/milli-skjótt Sörli 5,83
6 Matthías Sigurðsson Djákni frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,78
Tölt T3
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Flygill frá Stóra-Ási Rauður/milli-tvístjörnótt Máni 6,37
2 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,10
3 Sólveig Rut Guðmundsdóttir Ýmir frá Ármúla Rauður/milli-einlitt Máni 5,83
4 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,70
5 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp-einlittglófext Hörður 5,67
6 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 5,63
7 Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Kvistur frá Strandarhöfði Jarpur/milli-stjörnótt Hörður 5,57
8-9 Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum Rauður/milli-einlitt Hörður 5,47
8-9 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sölvi frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 5,47
10 Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú Brúnn/gló-einlitt Máni 5,10
11 Viktoría Brekkan Sumarliði frá Haga Bleikur/ál/kol.stjörnótt Sprettur 4,87
12 Katla Sif Snorradóttir Ölur frá Akranesi Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 4,83
13 Maríanna Ólafsdóttir Blossi frá Húsafelli 2 Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 4,67
14 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk-einlitt Hörður 4,57
15 Viktoría Von Ragnarsdóttir Akkur frá Akranesi Jarpur/milli-einlitt Hörður 4,53
16 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Tenór frá Ási 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 2,17
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Flygill frá Stóra-Ási Rauður/milli-tvístjörnótt Máni 6,50
2 Sólveig Rut Guðmundsdóttir Ýmir frá Ármúla Rauður/milli-einlitt Máni 6,39
3 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,17
4 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp-einlittglófext Hörður 6,06
5 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,89
6 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 5,83
Tölt T3
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk Jarpur/milli-stjörnótt Fákur 6,50
2 Thelma Dögg Tómasdóttir Marta frá Húsavík Brúnn/milli-einlitt Smári 6,33
3 Rúna Tómasdóttir Sleipnir frá Árnanesi Rauður/sót-einlitt Fákur 6,17
4 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku Brúnn/milli-einlitt Brimfaxi 5,90
5 Bríet Guðmundsdóttir Gígja frá Reykjum Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,73
6 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,70
7-8 Þóranna Brynja Ágústudóttir Vörður frá Hrafnsholti Bleikur/fífil-blesótt Fákur 5,57
7-8 Ida Aurora Eklund Stapi frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,57
9 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Líf frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-einlitt Sóti 5,50
10 Hildur Berglind Jóhannsdóttir Hvinur frá Varmalandi Grár/brúnneinlitt Sprettur 5,43
11 Jónína Valgerður Örvar Gígur frá Súluholti Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,40
12 Birta Ingadóttir Svipur frá Silfurbergi Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,33
13 Elínborg Árnadóttir Varúð frá Vetleifsholti 2 Rauður/milli-stjörnóttglófext Sprettur 5,30
14 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Draumadís frá Fornusöndum Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 4,70
15-16 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Sóldís frá Fornusöndum Brúnn/milli-blesótt Sprettur 4,40
15-16 Hildur Berglind Jóhannsdóttir Gimsteinn frá Röðli Grár/rauðurskjótt Sprettur 4,40
17 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Thelma Dögg Tómasdóttir Marta frá Húsavík Brúnn/milli-einlitt Smári 6,78
2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk Jarpur/milli-stjörnótt Fákur 6,61
3 Rúna Tómasdóttir Sleipnir frá Árnanesi Rauður/sót-einlitt Fákur 6,56
4 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku Brúnn/milli-einlitt Brimfaxi 6,22
5 Bríet Guðmundsdóttir Gígja frá Reykjum Brúnn/mó-einlitt Sprettur 6,06
6 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,00