
Hér koma niðurstöður dagsins í dag, 1.6. eftir forkeppnir í T1, T3 og svo unglinga og ungmennaflokkum.
Niðurstöður
Tölt T1 - Opinn flokkur - Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Hulda Gústafsdóttir / Draupnir frá Brautarholti 7,87
2 Ævar Örn Guðjónsson / Vökull frá Efri-Brú 7,50
3-4 Hinrik Bragason / Nútíð frá Koltursey 7,07
3-4 Jón Páll Sveinsson / Hátíð frá Forsæti II 7,07
5-6 John Sigurjónsson / Æska frá Akureyri 6,87
5-6 Benjamín Sandur Ingólfsson / Mugga frá Leysingjastöðum II 6,87
7 Janus Halldór Eiríksson / Bríet frá Varmá 6,67
8 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 6,53
9 Dagmar Öder Einarsdóttir / Ötull frá Halakoti 5,57
Niðurstöður
Tölt T3 - Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Þórunn Hannesdóttir / Þjóð frá Þingholti 6,67
2 Ingimar Jónsson / Birkir frá Fjalli 6,57
3-4 Daníel Gunnarsson / Fjöður frá Ragnheiðarstöðum 6,20
3-4 Hermann Arason / Gletta frá Hólateigi 6,20
5 Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 6,00
6 Hermann Arason / Jarlhetta frá Dallandi 5,93
7-8 Vilfríður Sæþórsdóttir / Vildís frá Múla 5,80
7-8 Sigurður Grétar Halldórsson / Ásdís frá Eystri-Hól 5,80
9 Arnar Heimir Lárusson / Karítas frá Seljabrekku 5,73
10 Sverrir Einarsson / Mábil frá Votmúla 2 5,67
11-12 Jóna Guðný Magnúsdóttir / Háleggur frá Eystri-Hól 5,57
11-12 Sigurður Halldórsson / Frami frá Efri-Þverá 5,57
13 Lárus Sindri Lárusson / Bragur frá Steinnesi 5,43
14 Linda Björk Gunnlaugsdóttir / Snædís frá Blönduósi 5,27
15 Ríkharður Flemming Jensen / Ernir frá Tröð 5,10
16 Ingunn María Guðmundsdóttir / Iðunn frá Efra-Hvoli 5,07
17 Guðjón G Gíslason / Abel frá Hjallanesi 1 4,67
Niðurstöður
Unglingaflokkur - Gæðingaflokkur 1
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Haukur Ingi Hauksson / Mirra frá Laugarbökkum 8,51
2 Kristófer Darri Sigurðsson / Brúney frá Grafarkoti 8,41
3 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk 8,37
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 8,36
5 Haukur Ingi Hauksson / Barði frá Laugarbökkum 8,34
6 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Dimma frá Grindavík 8,33
7 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Heimur frá Votmúla 1 8,24
8 Þorleifur Einar Leifsson / Faxi frá Hólkoti 8,22
9 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir / Vörður frá Eskiholti II 8,12
10 Þórunn Björgvinsdóttir / Dísa frá Drumboddsstöðum 8,04
11 Guðrún Maryam Rayadh / Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 7,99
12 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir / Líf frá Kolsholti 2 7,87
13 Guðrún Maryam Rayadh / Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum 2 7,85
14 Sigríður Viktoría Brekkan / Gleði frá Krossum 1 7,81
15 Gunnar Rafnarsson / Flétta frá Stekkjardal 7,81
16 Gunnar Rafnarsson / Klettur frá Hallfríðarstaðakoti 7,77
17 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir / Brún frá Arnarstaðakoti 7,72
18 Elín Edda Jóhannsdóttir / Hvinur frá Varmalandi 7,71
19 Sigríður Viktoría Brekkan / Sumarliði frá Haga 7,69
20 Kristína Rannveig Jóhannsdótti / Eskja frá Efsta-Dal I 7,67
21 Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili 0,00
Niðurstöður
Ungmennaflokkur - Gæðingaflokkur 1
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Hafþór Hreiðar Birgisson / Villimey frá Hafnarfirði 8,57
2 Bríet Guðmundsdóttir / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 8,51
3 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Kringla frá Jarðbrú 8,36
4 Marín Lárensína Skúladóttir / Hafrún frá Ytra-Vallholti 8,35
5 Anna Þöll Haraldsdóttir / Óson frá Bakka 8,21
6 Særós Ásta Birgisdóttir / Freisting frá Flagbjarnarholti 8,18
7 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Védís frá Jaðri 8,13
8 Herdís Lilja Björnsdóttir / Sóti frá Hrauni 8,09
9 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir / Blökk frá Þjóðólfshaga 1 8,09
10 Hildur Berglind Jóhannsdóttir / Gimsteinn frá Röðli 8,08
11 Herdís Lilja Björnsdóttir / Sólargeisli frá Kjarri 8,06
12 Anna Þöll Haraldsdóttir / Vakning frá Valstrýtu 7,95
13 Margrét Lóa Björnsdóttir / Breki frá Brúarreykjum 7,82
14 Hildur Berglind Jóhannsdóttir / Finnur frá Ytri-Hofdölum 7,70