Eftir að hafa ráðfært okkur við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands þá hefur verið tekin ákvörðun um að fresta mótinu. Mótið verður haldið næstu helgi, 25-27 maí. Þeir sem sjá sér ekki fært um að mæta til keppni þá helgi, láta okkur vita með afskráningar með því að senda okkur tölvupóst á netfangið
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og fá þá endugreiðslu.
Að öðru leyti helst listi keppenda óbreittur. Ný dagskrá og ráslisti verður birtur þegar nær dregur móti.
kv. Íþróttamótsnefnd Spretts
