Firmakeppni hestamannafélagsins Spretts fór fram fimmtudaginn, 19. apríl. Þátttaka var
frábær og leikgleðin í fyrirrúmi á björtum og fallegum fyrsta sumardegi. Dagskráin hófst á
hópreið félagsmanna og pollaflokki inni í reiðhöll. Að því loknu var farið niður á völl og keppt í
frjálslegri og skemmtilegri keppni þar sem sýnt var hægt til milliferðartölt og svo
yfirferðargangur að eigin vali, tölt, brokk eða skeið. Keppt var um veglega farandbikara og
boðið upp á keppni í flokkum við allra hæfi.
Firmanefnd Spretts vill þakka öllum sem tóku þátt sem og styrktaraðilum er lögðu lið. Hér á
eftir fara úrslit í öllum flokkum og eru fyrirtækin sem viðkomandi knapar kepptu fyrir talin upp
við hvern knapa

Pollar – teymdir, ekki raðað í sæti
Patrekur Magnús Halldórsson og Konsúll frá Melaleiti, 14v brúnn – Góa
Katrín Lea Hlynsdóttir og Stikla frá Hvammstanga, 16v sótrauð – Lind fasteignasala
Árni Steinþór Hlynsson og Laufi frá Múla, 12v rauður tvístjörnóttur – Hagabúið ehf
Erik Þórisson og Fáfnir frá Skarði, 28v rauðblesóttur – Stjörnublikk
Óðinn Ísaksson og Skriða frá Kapplaholti, 11v rauðblesótt – Hrísdalshestar
Pollar – riðu sjálfir, ekki raðað í sætiÍris Thelma Halldórsdóttir og Konsúll frá Melaleiti, 14v brúnn – Frumherji
Kristín Rut Jónsdóttir og Kraka frá Hofstöðum, 8v brún – Barki ehf
Tinna Dröfn Hauksdóttir og Huginn frá Höfða, 10v rauðstjörnóttur – Penninn ehf
Styrmir Freyr Snorrason og Júlí, 22v jarpur – Schenker AB
Kristín Elka Svansdóttir og Slaufa, brúnskjótt – Loftorka
Börn minna vön:1. Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson og Gjafar frá Hæl, 19v grár – Vagnar og Þjónusta
2. Inga Fanney Hauksdóttir og Fjöður frá Laugabökkum, 15v brún – Arnarklif
3. Steinunn Björgvinsdóttir og Amor frá Sléttubóli, 22v rauðskjóttur – Samverk
4. Emelía Burknadóttir og Esja frá Kópavogi, 19v jörp – Smyril Line
Börn:1. Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi, 10v rauðglófextur – Opin Kerfi
2. Elva Rún Jónsdóttir og Straumur frá Hofstöðum, 6v jarpur - Waldorfskólinn Sólstafir
3. Hulda Ingadóttir og Gígur frá Hofstöðum, 9v brúnn – Húsamálun ehf
4. Þorbjörg Sveinbjörnsdóttir og Borg frá Borgarholti, 9v rauðskjótt – Jón söðlasmiður
5. Sunna Rún Birkisdóttir og Glufa frá Grafarkoti, 9v rauð – Ökukennsla Sig. Þorsteinssonar
Unglingar:1. Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Garpur frá Skúfslæk, 12v rauður – AP varahlutir
2. Kristófer Darri Sigurðsson og Lilja frá Ytra Skörðugili, 13v rauð – Frumherji hf
3. Sigurður Baldur Ríkharðsson og Heimur frá Votmúla, 13v brúnn – Kökuhornið
4. Haukur Ingi Hauksson og Hrannar frá Kambi, 7v brúnn – Lind fasteignasala
5. Viktoría Brekkan og Sumarliði frá Haga, 10v bleikálóttur – OK gröfur ehf
Ungmenni:1. Herdís Lilja Björnsdóttir og Sólargeisli frá Kjarri, 8v vindóttur – Málning hf
2. Bríel Guðmundsdóttir og Gígja frá Reykjum, 8v brún – Jarðbrú ehf
3. Hildur Berglind og Gimsteinn frá Röðli, 10v grár – BAB ehf
4. Jónína Ósk og Blökk frá Þjóðólfshaga I, 12v brún – Heimahagi ehf
5. Eygló Þorgeirsdóttir og Fótur frá Innri Skeljabrekku, 15v brúnskjóttur – MK múr ehf
Konur 2:1. Auður Stefánsdóttir og Gletta frá Hólateigi, 7v móálótt – VOX heildverslun
2. Agnes Gunnarsdóttir og Þota frá Kjarri, 9v brún – Litla Málarastofan
3. Gunnhildur Rán Guðmundsdóttir og Krónos frá Bergi, 11v rauður – Þrep ehf
4. Ragna Emilsdóttir og Vinur frá Reykjavík, 12v jarpur – S4S ehf
5. Salóme Þórisdóttir og Stormur frá Goddastöðum, 9v brúnn – Stjörnublikk
Karlar 2:1. Ólafur Blöndal og Grunnur frá Grund, 14v rauðurglófextur – HealthCo ehf
2. Gunnar Gunnsteinsson og Össur frá Þingeyrum, 16v rauðblesóttur – Rúnir Prent
3. Björn Magnússon og Kostur frá Kollaleiru, 11v brúnn – ÁF-hús ehf
4. Snorri Freyr Garðarsson og Pálmi frá Skrúð, 7v moldóttur – Salt Kitchen and Bar
5. Guðmundur Hreiðarsson og Hervar frá Haga, 10v rauðtvístj. – Hringdu
Heldri karlar og konur:
1. Hannes Hjartarson og Sóldögg frá Haga, 8v ljósrauðblesótt – Bak Höfn ehf
2. Guðjón Tómasson og Glaðvör frá Hamrahóli, 15v jörp – Barki ehf
3. Vigdís Karlsdóttir og Vigdís frá Hrauni, 11v móbrún – Nýmót
4. Matthías Pétursson og Straumur frá Ferjukoti, 8v rauðblesóttur – Gluggasmiðjan
5. Björg Ingvarsdóttir og Hringur frá Efstadal II, 9v bleikur – Freyðing ehf
Konur 1:1. Arnhildur Halldórsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi, 10v brúnn – Eignaborg
2. Lilja Sigurðardóttir og Törn frá Kópavogi, 6v brún – Útfararstofa Íslands ehf
3. Birgitta Dröfn Kristinsdóttir og Kappi frá Kambi, 7v rauður – Penninn ehf
4. Linda Gunnlaugsdóttir og Snædís frá Blönduósi, 11v grá – SIGN ehf
5. Oddný Erlendsdóttir og Júní frá Reykjavík, 10v brúnn – Sólberg ehf
Karlar 1:1. Magnús Alfreðsson og Birta frá Lambanesi, 10v bleikálótt – Kolur verktakar
2. Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Dimma frá Grindavík, 9v brún – Dynjandi ehf
3. Sverrir Einarsson og Kraftur frá Votmúla II, 13v rauður – Einar Ólafsson
4. Snæbjörn Sigurðsson og Krummi frá Efstadal II, 10v svartur – Vagnar og þjónusta ehf
5. Símon Orri Sævarsson og Alfa frá Kópavogi, 8v brún – Snókur
Opinn flokkur:1. Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson og Gróði frá Naustum, 12v jarpur – Viðskiptahúsið ehf
2. Ingimar Jónsson og Birkir frá Fjalli, 14v bleikálóttur – Hrísdalshestar
3. Brynja Viðarsdóttir og Sólfaxi frá Sámsstöðum, 11v grár – Loftorka
4. Lárus Sindri Lárusson og Vökull frá Hólabrekku, 13v brúnn – Parki ehf
5. Jóna Guðný Magnúsdóttir og Háleggur frá Estri Hól, 12v jarpur – ALP/GÁK ehf
Glæsilegasta par mótsins: Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Garpur frá Skúfslæk.
Vinir Bödda: Gunnar Gunnsteinsson og Össur frá Þingeyrum