Forskoðun kynbótahrossa fór fram í Samskipahöllinni 10. Febrúar. Kristinn Hugason sá um að dæma hrossin og fórst það vel úr hendi að vanda. Mætt var með 32 hross- 26 hryssur, 5 graðfola og 1 gelding. Í heildina góð útkoma skv. spánni.
Lægsta mat 7.61. 6 hryssur með 8.20 og yfir og fékk sú efsta Aría frá Álfhólum afgerandi hæsta dóminn.
Efstu hross voru eftirfarandi:
Hryssur1. Aría f. Álfhólum IS2014284670, sköpulag 8.67 Ræktandi/eig. Valdimar Ómarsson
2. Hnota f. Valstrýtu IS2012280715, sköpulag 8.30 Ræktandi/eig Guðjón Árnason
3. Ballerína f. Hrístjörn IS2013280692, sköðulag 8.25 Ræktandi/eig. Axel Geirsson/Ásgerður
4. Vera f. Haga IS2013281803, sköpulag 8.24 Ræktandi/eig. Hannes Hjartarson
5. Ólafía f. Hrístjörn IS2012280690 sköpulag 8.22 Ræktandi/eig . Axel Geirsson/Ásgerður
6. Pandór f. Haga IS2014281800 sköpulag 8.20 Ræktandi/eig. Þórir Hannesson
Hestar1. Már f. Votumýri IS2014187937 sköpulag 8.38 Ræktandi/eig. Gunnar Már /Kolbrún
2. Sviðrir f. Reykjavík IS2014125291 sköpulag. 8.12 Ræktandi/eig Hörður Jóns/Sigríður
3. Veigur f. Skeggjastöðum IS2016184460 sköpulag 7.96 Ræktandi/eig Halldór G/Erla M
4. Sigur f. Skjólbrekku IS2013136648 sköpulag. 7.96 Ræktandi/eig Viggó Sigursteinsson
5. Prins f. Kópavogi IS2014125596 sköpulag 7.81 Ræktandi/eig. Valsteinn Stefánsson