Fyrsta Metamót Spretts fór fram um helgina á nýju keppnissvæði félagsins. Mótið er jafnframt fyrsta mótið sem fer fram á nýja svæðinu. Mótið tókst vel og var hestakostur frábær. Þó voru vallaraðstæður erfiðar til að byrja með vegna mikillar rigningar en nefndarmenn og formaður Spretts unnu ötullega að því að halda vellinum góðum sem tókst með ágætum. Þó voru veðurguðirnir okkur ekki hliðhollir á sunnudegi og mikil bleyta gerði okkur aðeins erfitt fyrir. Þáttaka í mótinu var með mesta móti eða um 350 skráningar. Tilraun var gerð með að lesa upp einungis meðaleinkunn hvers keppanda í forkeppni og birta aðrar einkunnir á netinu og tókst það nokkuð vel. Úrslit mótsins urðu þessi: (Á myndinni er sigurvegari B-flokks Blæja frá Lýtingsstöðum og Sigurður Sigurðarson)
A-flokkur opinn A-úrslit
1. Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 8,77
2. Hrefna María Kolka frá Hákoti 8,61
3. Jakob Svavar Ómur frá Laugavöllum 8,58
4. Þorvaldur Árni Kórall frá Lækjarbotnum 8,58
5. Vignir Siggeirsson Heljar frá Hemlu 8,52
6. Sigurður Óli Arfur frá Ásmundarstöðum 8,50
7. Líney María Brattur frá Tóftum 8,49
8. Elvar Þormarsson Vörður frá Strandarhjáleigu 8,48
A-flokkur opinn B-úrslit
9. Aldur frá Brautarholti og Þorvaldur Árni 8,68 (upp í A-úrslit)
10. Gnýr frá Árgerði og Leó Geir 8,63
11. Blær frá Miðsitju og Viðar Ingólfsson 8,58
12. Ísak frá Skíðbakka I og Elvar Þormarsson 8,57
13. Þyrla frá Eyri og Tryggvi Björnsson 8,55
14. Helgi frá Neðri-Hrepp og Sigurður Vignir 8,49
15. Kjarni frá Hveragerði og Sigurður Sigurðarson 8,44
16. Óttar frá Hvítárholti og Súsanna Sand Ólafsdóttir 8,31
A-flokkur áhugamanna úrslit
1.Nína María Hauksdóttir Skírnir frá Svalbarðseyri 8,472.Saga Steinþórsdóttir Gróska frá Kjarnholtum I 8,203.Anna Berg Samúelsdóttir Blængur frá Skálpastöðum 8,184.Valdís ýr ólafsdóttir Hreimur frá Reykjavík 8,015.Sigurlaug Anna Auðunsdóttir Sleipnir frá Melabergi 7,966.Rakel Sigurhansdóttir Kría frá Varmalæk 7,747.Arnar Heimir Lárusson Glaðvör frá Hamrahóli 7,288.Hafdís Arna Sigurðardóttir Særekur frá Torfastöðum 7,009.Stefán Hrafnkelsson Logi frá Syðstu-FossumB-flokkur opinn A-úrslit
1. Blæja frá Lýtingsstöðum Sigurður Sigurðarson 8,62
2. Reyr frá Melabergi Anna Björk Ólafsdóttir8,61
3. Stimpill frá Vatni Jakob S. Sigurðsson 8,59
4. Kaspar frá Kommu Viðar Ingólfsson 8,57
5. Stígandi frá Stóra-Hofi Ólafur Ásgeirsson 8,54
6. Esja frá Kálfholti Ísleifur Jónasson 8,48
7. Húna frá Efra-Hvoli Lena Zilenski með 8,47
8. Lyfting frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson 8,40 (uppboðssæti)
9. Hrafnagaldur frá Hvíárholti Ragnheiður Þorvaldsdóttir 8,07 (uppboðssæti)
10. Hamborg frá Feti Sigurður V. Matthíasson
B-flokkur opinn B-úrslit
9. Blæja frá Lýtingsstöðum Sigurður Sigurðarson 8.68 (Upp í A-úrslit)
10. Flygill frá Horni Ómar Ingi Ómarsson 8.54
11. Hallbera frá Hólum Viðar Ingólfsson 8.51
12. Sleipnir frá Kverná Jóhann Ragnarsson 8.47
13. Lyfting frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson 8.45
14. Smellur frá Bringu Snorri Dal 8.44
15. Einir frá Ytri-Bægisá Líney María Hjálmarsdóttir
16. Stefnir frá Þjóðólfshaga Tryggi Björnsson 8.39 (knapi í forkeppni Viðar Ingólfsson)
B-flokkur áhugamanna A-úrslit
1. Stjarni frá Skarði Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 8,4
2. Lotning frá Útnyrðingsstöðum Anna Berg Samúelsdóttir 8,4
3. Rauður frá Syðri-Löngumýri María Gyða Pétursdóttir 8,37
4. Geisli frá Möðrufelli Glódís Helgadóttir 8,34
5. Dúx frá Útnyrðingsstöðum Helena Ríkey Leifsdóttir 8,33
6. Heljar frá Þjóðólfshaga 1 Rakel Sigurhansdóttir 8,25
7. Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 Bjarki Freyr Arngrímsson 8,24
8. Hyllir frá Hvítárholti Guðmundur Björgvinsson 8,24
9. Þórólfur frá Kanastöðum Viggó Sigursteinsson 7,71
B-flokkur áhugamanna B-úrslit
9. Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli 8,29
10. Anna Berg Samúelsdóttir Lottning frá Útnyrðingsstöðum 8,27
11. Kristín Ingólfsdóttir Sjarmur frá Heiðarseli 8,27
12. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ 8,24
13. Malinn Elisabeth Ramm Seifur frá Baldurshaga 8,23
14. Guðni Hólm Stefánsson Þytur frá Stekkjardal 8,14
15. Brynja Viðarsdóttir Smiður frá Hólum 8,10
16. Guðni Halldórsson Roðaspá frá Langholti 8,04
Forstjóratölt
1. Ingimar, Penninn, Birkir frá Fjalli
2. Guðmundur Hjálmarsson, G.Hjálmarsson, Einir frá Ytri-Bægisá
3. Björn, Vagnar og þjónusta, Kolbakur frá Hólshúsum
4. Magnús Kristinsson, MK Múr, Kátína frá Gafli
5. Sigurður Halldórsson, spónn.is, Alda frá Eystri-Hól
6. Jóhann Ólafsson, Fasteignahúsið, Hektor frá Stafholtsveggjum
7. Oddur Hafstinsson, Þekking, Heiður frá Austurkoti
Tölt A-úrslit
1.Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum 7,72
2.Þórarinn Ragnarsson og Þytur frá Sámsstöðum 7,44
3.Högni Sturluson og Ýmir frá Ármúla 7,22
4.Sigurður Sigurðarson og Dreyri frá Hjaltastöðum 7,11
5. Snorri Dal og Melkorka frá Hellu 6,89
6.Sigurður Matthíasson og Hamborg frá Feti 6,72
100m skeið
1.Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 7,88
2.Sigurður Óli Kristinsson og Tvistur frá Skarði 7,88
3.Sigurður Sigurðarson og Drift frá Hafsteinsstöðum 8,05
4.Davíð Jónsson og Yrpa frá Borgarnesi 8,06
5.Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti 8,11
150m skeið
1. Erling Ó. Sigurðsson og Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 14,18 sek
2. Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal 14,37 sek
3. Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli 14,41 sek
4. Tryggvi Björnsson og Dúkka frá Steinnesi 14,82
5. Ævar Örn Guðjónsson og Blossi frá Skammbeinsstöðum 14,86
250m skeið
1.Daníel Ingi Smárason og Blængur frá Árbæjarhjáleigu 22,73 sek
2.Teitur Árnason og Jökull frá Efri-Rauðalæk 22,91 sek
3.Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddstöðum 23,97 sek
4.Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 25,24 sek
5.Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga 25,27
100m brokk (rökkurbrokk)
1.Ragnheiður Þorvaldsdóttir og Hrafnagaldur frá Hvítárholti 11,81
2.Hulda Kolbeinsdóttir og Nemi frá Grafarkoti 12,01
3.Steinunn Arinbjarnardóttir og Korkur frá Þúfum 12,82
4.Hafdís Arna Sigurðardóttir og Orða frá Miðhjáleigu 12,83
5.Guðmundur Ingi Sigurvinsson og Orka frá Þverárkoti 14,24