Metamót Spretts fór fram um helgina. Mikil þátttaka var á mótinu að vanda eða yfir 300 skráningar. Sigurbjörn Bárðarson var án efa maður mótsins, en hann sigraði A- og B-flokk, ljósaskeið og 250 metra skeið.
A-flokkur opinn flokkur
- Nagli frá Flagbjarnarholti, Sigurbjörn Bárðarson, 8,78.
- Villingur frá Breiðholti í Flóa, Árni Björn Pálsson, 8,75.
- Hafsteinn frá Vakursstöðum, Teitur Árnason, 8,74.
- Sproti frá Sauðholti 2, Jóhann Ragnarsson, 8,68.
- Gormur frá Efri-Þverá, Sigurður V. Matthíasson, 8,65.
- Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2, Ævar Örn Guðjónsson, 8,52.
- Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu, Þórdís Erla Gunnarsdóttir, 8,50.
- Ópall frá Miðási, Sigurður Sigurðarson, 8,34.
- Elja frá Sauðholti 2, Helgi Þór Guðjónsson (kn. í forkeppni Jóhann Ragnarsson), 8,13.
B-flokkur opinn flokkur
- Hrafn frá Breiðholti í Flóa, Sigurbjörn Bárðarson, 8,78.
- Póstur frá Litla-Dal, Hinrik Bragason, 8,69.
- Oddi frá Hafsteinsstöðum, Skapti Steinbjörnsson, 8,68.
- Rauða-List frá Þjóðólfshaga, Sigurður Sigurðarson, 8,67.
- Hnoss frá Kolsholti 2, Helgi Þór Guðjónsson, 8,67.
- Lexus frá Vatnsleysu, Ævar Örn Guðjónsson, 8,61
- Stofn frá Akranesi, Jakob Svavar Sigurðsson, 8,61.
- Magni frá Hólum, Hlynur Guðmundsson, 8,56.
- Taktur frá Vakursstöðum, Matthías Leó Matthíasson, 8,41.
A-flokkur áhugamanna
- Skírnir frá Svalbarðseyri, Viggó Sigursteinsson, 8,44.
- Flögri frá Efra-Hvoli, Árni Sigfús Birgisson, 8,37.
- Kveikur frá Ytri-Bægisá I, Þorvarður Friðbjörnsson, 8,34.
- Kolbeinn frá Hrafnsholti, Jónas Már Hreggviðsson, 8,14.
- Þoka frá Þjóðólfshaga 1, Vilborg Smáradóttir, 8,09.
- Alísa frá Miðengi, Birta Ingadóttir, 8,06.
- Kormákur frá Þykkvabæ, Hrafnhildur Jónsdóttir, 8,05.
- Flosi frá Búlandi, Arnar Heimir Lárusson, 8,05.
- Gyllir frá Skúfslæk, Katrín Eva Grétarsdóttir, 7,90.
B-flokkur áhugamanna
- Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1, Þorvarður Friðbjörnsson, 8,63.
- Hrafnkatla frá Snartartungu, Hrafnhildur Jónsdóttir, 8,53.
- Pálína frá Gimli, Sævar Leifsson, 8,52.
- Sævar frá Ytri-Skógum, Ingi Guðmundsson, 8,47.
- Október frá Oddhóli, Birta Ingadóttir, 8,46.
- Elding frá V-Stokkseyrarseli, Lea Schell, 8,34.
- Dreyri frá Hjaltastöðum, Vilborg Smáradóttir, 8,34.
- Kjarkur frá Borgarnesi, Þórdís Fjeldsted, 8,28.
- Kraftur frá Votmúla 2, Sverrir Einarsson, 8,23.
Ljósaskeið
- Sigurbjörn Bárðarson, Vökull frá Tunguhálsi II, 7,67.
- Árni Björn Pálsson, Skykkja frá Breiðholti í Flóa, 7,84.
- Adolf Snæbjörnsson, Klókur frá Dallandi, 7,97.
- Svavar Örn Hreiðarsson, Flugar frá Akureyri, 8,03.
- Sigurður Sigurðarson, Ópall frá Miðási, 8,09.
150m skeið
- Sigurður V. Matthíasson, Léttir frá Eiríksstöðum, 13,84.
- Þorgeir Ólafsson, Blundur frá Skrúð, 14,65.
- Sigurbjörn Bárðarson, Flosi frá Keldudal, 14,68.
- Þórdís Erla Gunnarsdóttir, Lilja frá Dalbæ, 14,76.
- Sigurbjörn Bárðarson, Óðinn frá Búðardal, 14,77.
250m skeið
- Sigurbjörn Bárðarson, Vökull frá Tunguhálsi II, 21,63.
- Árni Björn Pálsson, Dalvar frá Horni, 22,03.
- Hinrik Bragason, Andri frá Lynghaga, 22,83.
- Bjarni Bjarnason, Randver frá Þóroddsstöðum, 22,91.
- Svavar Örn Hreiðarsson, Þyrill frá Djúpadal, 23,71.
Tölt
1. Hulda Gústafsdóttir, Draupnir frá Brautarholti, 7,39
2.-3. Lára Jóhannsdóttir, Gormur frá Herríðarhóli, 6,94.
2.-3. Jóhann Ragnarsson, Vegur frá Kagaðarhóli, 6,94.
4. Leó Geir Arnarson, Lúna frá Reykjavík, 6,83.
5.-6. Sigurður Sigurðarson, Ferill frá Búðarhóli, 6,78.
5.-6. Hlynur Guðmundsson, Magni frá Hólum, 6,78.
Frekari úrslit og sundurliðaðar einkunnir má finna hér