Þá liggur fyrir dagskrá Metamótsins. Forkeppni í A- og B-flokki verður sameiginleg, þ.e. opinn flokkur og áhugamannaflokkur ríða saman. Ráslista má nálgast hér að neðan. Afskráningar skulu berast með sms-skilaboðum í s.869-8425, ekki verður tekið við afskráningum sem berast á annan hátt.
Föstudagur
13:30 B-flokkur (Holl 1-30)
14:55 B-flokkur (Holl 31-60)
16:20 Kaffihlé
16:45 B-flokkur (Holl 61-90)
18:10 B-flokkur (Holl 91-117)
Laugardagur
08:00 A-flokkur forkeppni (Holl 1 – 25)
09:10 A-flokkur forkeppni (Holl 26 – 50)
10:20 Kaffihlé
10:45 A-flokkur forkeppni (Holl 51 – 77)
11:50 Matarhlé
12:45 B-úrslit B-flokkur áhugamanna
13:15 B-úrslit B-flokkur opinn flokkur
13:45 B-úrslit A-flokkur áhugamanna
14:15 B-úrslit A-flokkur opinn
14:45 Kaffihlé
15:20 250m skeið
16:00 150m skeið
17:00 Tölt forkeppni
18:50 Matarhlé - Steikarhlaðborð
19:30 Áhugamannadeild - Útdráttur
Uppboð á úrslitasætum
20:00 B-úrslit tölt
20:30 Fyrirtækjatölt
21:30 A-úrslit tölt
22:15 Ljósaskeið
Sunnudagur
12:30 250m skeið
13:10 150m skeið
14:00 B-flokkur áhugamanna úrslit
14:40 B-flokkur úrslit
15:10 A-flokkur áhugamanna úrslit
15:50 A-flokkur úrslit
16:30 Mótslok
Ráslista og lifandi niðurstöður má nálgast hér