Þriðjudaginn 6. Júní verður vorhátíð hjá Hörðuvallaskóla og munu þau ganga upp í Guðmundarlund milli kl 8:00-8:30 og aftur heim um kl 11:30-12:00.
Gangan verður á malbikuðu göngustígunum og vegum. Þetta er mikill fjöldi barna eða um 800 börn, kennarar og annað starfsfólk.
Við viljum því vekja athygli á því að fara varlega um reiðstígana í kring á meðan gögnunni stendur ef einhverjir skyldu óvart hafa ratað úr röðinni. Hópurinn reynir eftir fremsta megni að taka tillit til reiðmanna.