Framundan er virkilega spennandi mót þar sem sterkustu hestar og knapar landsins munu takast á. Fjölmargir sjálfboðaliðar hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum til gera mótið hið
glæsilegasta. Mjög miklar skráningar eru á mótið, tölvert fleiri en gert hafði verið ráð fyrir í dagsrkárdrögum og því þarf að byrja þarf mótið fyrr en áætlað var. Keppni í B-flokki mun hefjast strax kl. 8:00 á föstudagsmorgun. Sýnt verður beint frá mótinu á Stöð 2 sport. Hér að neðan er dagskrá mótsins. Ráslistar verða birtir fljótlega.
Föstudagur
8:00 B-flokkur (holl 1-30)
10:00 B-flokkur (holl 31-60)
12:00 Matarhlé
13:00 B-flokkur (holl 61-97)
15:30 Kaffihlé
16:00 B-flokkur (holl 98 -127)
18:00 Matarhlé
19:00 150m skeið
19:45 250m skeið
20:30 Rökkurbrokk
21:00 Ljósaskeið
Laugardagur
8:00 Tölt forkeppni
09:30 A-flokkur áhugamanna (Holl 1 – 17)
10:45 A-flokkur (Holl 1-19)
12:00 Matarhlé
13:00 A-flokkur (holl 20 – 48)
15:00 A-flokkur (holl 49 – 70)
16:45 Kaffihlé
17:10 B-úrslit tölt
17:40 B-úrslit B-flokkur
18:10 B-úrslit B-flokkur áhugamanna
18:40 B-úrslit A-flokkur
19:10 Matarhlé
21:00 Rökkurbrokk
22:00 Ljósaskeið
23:00 Uppboð/kvöldvaka í tjaldi
Sunnudagur
10:30 Trek
11:30 250m skeið
12:00 Matarhlé
13:00 150m skeið
13:30 Forstjóratölt
14:00 A-úrslit flokkur áhugamanna
14:30 A-úrslit B-flokkur opinn
15:00 A-úrslit tölt
15:30 A-úrslit A-flokkur áhugamanna
16:00 A-úrslit A-flokkur
17:00 Mótslok