Lokamót Blue Lagoon mótaraðarinnar fyrir unga knapa fer fram á sunnudaginn kemur, en það er töltkeppni í boði Nýmóta. Þar sem mikið er um að vera þessa helgina vegna Hestadaga fer mótið fram fyrir hádegi og hefst keppni kl. níu. Hér má sjá dagskrá og ráslista, en allar afskráningar og/eða breytingar skulu berast á netfangið
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. í síðasta lagi á laugardagskvöld, annar skal afskrá í dómpalli á mótsdag.
Dagskrá:kl. 9 - Pollaflokkur
kl. 9:20 - Börn minna vön T7
kl. 9:50 - Börn T3
kl. 10:10 - Unglingar T3
kl. 10:35 - Ungmenni T3
Hlé
kl. 11:15 - Úrslit - minna vön börn T7
kl. 11:35 - Úrslit - börn T3
kl. 11:55 - Úrslit - unglingar T3
kl. 12:15 - Úrslit - ungmenni T3
Ráslistar:
Pollaflokkur:Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Arnar Ingi Valimarsson Katla frá Hólshúsum
2 1 V Ragnar Snær Viðarsson Síða frá Kvíarhóli
3 1 V Vigdís Rán Jónsdóttir Baugur frá Holtsmúla 1
4 2 V Elva Rún Jónsdóttir Kraka frá Hofsstöðum, Garðabæ
5 2 V Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Fjalar frá Kalastaðakoti
6 2 V Hulda Ingadóttir Dýna frá Litlu-Hildisey
Börn - minna vön T7:Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Diljá Sjöfn Aronsdóttir Kristín frá Firði
2 1 H Þórdís Birna Sindradóttir Kólfur frá Kaldbak
3 2 H Helena Rán Gunnarsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ
4 2 H Kolbrún Sif Sindradóttir Logar frá Möðrufelli
5 3 V Anika Hrund Ómarsdóttir Nn frá Álfhólum
6 3 V Þorri Heiðar Bergmann Klængur frá Efri-Brúnavöllum I
7 3 V Eygló Eyja Bjarnadóttir Róði frá Torfastöðum
8 4 V Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Rán frá Hofsstöðum, Garðabæ
9 4 V Stefán Atli Stefánsson Völsungur frá Skarði
10 4 V Þórdís Agla Jóhannsdóttir Geisli frá Keldulandi
11 5 V Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Skyggnir frá Álfhólum
12 5 V Óliver Gísli Þorrason Menja frá Njarðvík
13 5 V Kristín Karlsdóttir Einar-Sveinn frá Framnesi
14 6 V Sigurbjörg Helgadóttir Gosi frá Hveragerði
15 6 V Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum
Börn - T3:Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Heiður Karlsdóttir Ómur frá Brimilsvöllum
2 1 V Guðný Dís Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi
3 1 V Hulda María Sveinbjörnsdóttir Gjafar frá Hæl
4 2 H Þorleifur Einar Leifsson Faxi frá Hólkoti
5 2 H Haukur Ingi Hauksson Mirra frá Laugarbökkum
6 3 H Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum
7 3 H Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi
Unglingar - T3:Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Elín Edda Jóhannsdóttir Hvinur frá Varmalandi
2 1 V Helga Stefánsdóttir Hákon frá Dallandi
3 1 V Birna Filippía Steinarsdóttir Kolskeggur frá Laugabóli
4 2 V Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga
5 2 V Sigríður Viktoría Brekkan Gleði frá Krossum 1
6 3 H Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Garún frá Gröf
7 3 H Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Brún frá Arnarstaðakoti
8 3 H Annabella R Sigurðardóttir Glettingur frá Holtsmúla 1
9 4 H Gunnar Rafnarsson Klettur frá Hallfríðarstaðakoti
10 4 H Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Héla frá Grímsstöðum
Ungmenni - T3:Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Krumma frá Skör
2 1 V Alina Chaiara Hensel Rák frá Höskuldsstöðum
3 2 V Hildur Berglind Jóhannsdóttir Finnur frá Ytri-Hofdölum
4 2 V Særós Ásta Birgisdóttir Líf frá Baugsstöðum 5
5 3 H Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti
6 3 H Aníta Rós Róbertsdóttir Tvistur frá Nýjabæ
7 3 H Rúna Tómasdóttir Sleipnir frá Árnanesi
8 4 H Bríet Guðmundsdóttir Gígja frá Reykjum
9 4 H Valdís Björk Guðmundsdóttir Vaðlar frá Svignaskarði