Firmakeppni hestamannafélagsins Spretts fór fram fimmtudaginn, 20. apríl. Þátttaka var frábær og leikgleðin í fyrirrúmi á björtum, en þó nokkuð svölum fyrsta sumardegi. Dagskráin hófst á hópreið félagsmanna um hverfið og síðan fjölmennum pollaflokki inni í reiðhöll. Að honum loknum var farið niður á völl og þar keppt í frjálslegri og skemmtilegri keppni þar sem sýnt var hægt til milliferðartölt og svo yfirferðargangur að eigin vali, tölt, brokk eða skeið. Keppt var um veglega farandbikara og boðið upp á keppni í flokkum við allra hæfi.
Firmanefnd Spretts vill þakka öllum sem tóku þátt sem og styrktaraðilum er lögðu lið. Hér á eftir fara úrslit í öllum flokkum og eru fyrirtækin sem viðkomandi knapar kepptu fyrir talin upp við hvern knapa.
Pollar – teymdir, ekki raðað í sætiÍris Thelma Halldórsdóttir og Karíus frá Feti, 17v brúnstjörn. – Hrossarækt ehf
Dagbjört Hekla Gunnarsdóttir og Gleitnir frá Hrauni, 9v leirljós – OK gröfur ehf
Bjarki Ingason og Röðull frá Miðhjáleigu, 21v rauður – Arnarklif ehf
Baldvin Magnússon og Viðar frá Enni, 10v rauðstjörn. – Fasteign.is ehf
Julian Markan og Skriða frá Kaplaholti, 10v rauðblesótt – Jarðbrú ehf
Dagur Markan og Jarlhetta frá Kaplaholti, 6v jörp – Vogue ehf
Tinna Dröfn Hauksdóttir og Töfri frá Þúfu, 18v brúnn – Einar Ólafsson ehf
Sara Viktoría Rúnarsdóttir og Vígar frá Vorsabæ, 8v móvindóttur – Rafgeisli ehf
Halldóra Líndal og Hrifla frá Hrafnkelsstöðum, 10v grá – Sólberg og co ehf
Ómar Björn Valdimarsson og Gosi frá Arakoti, 24v leirljós – Ökuk. Sigurðar Þorsteinssonar
Agatha Georgsdóttir og Glóðvar frá Hamrahóli, 8v brúnn – Loftorka
Páll Emanúel og Amadeus frá Bjarnastöðum, 20v rauðblesóttur – Sign ehf
Pollar – riðu sjálfir, ekki raðað í sætiKristín Jónsdóttir og Eldur frá Bjálmholti, 20v rauðblesóttur – HealthCo ehf
Elva Rún Jónsdóttir og Kraka frá Hofsstöðum, 8v brún – Útfararstofa Íslands ehf
Hulda Ingadóttir og Elliði frá Hrísdal, 10v jarpur – Bak Höfn ehf
Arnþór Hugi Snorrason og Funi frá Enni, 17v móálóttur – Vatnsvit ehf
Börn1. Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi, 9v rauðnösóttur – Barki ehf
2. Haukur Ingi Hauksson og Mirra frá Laugarbökkum, 7v rauð – ÁF hús ehf
3. Þorleifur Leifsson og Freyr frá Langholti III, 18v brúnn – Bílrúðumeistarinn sfl
4. Inga Fanney Hauksdóttir og Huginn frá Höfða, 9v rauður – Drösull ehf
5. Þorbjörg Sveinbjörnsdóttir og Djarfur Logi frá Húsabakka, 10v rauður – Snókur verktakar
Unglingar1. Herdís Björnsdóttir og Bylur frá Hrauni, 9v brúnn – Hagblikk ehf
2. Björn Tryggvi Björnsson og Djass frá Blesastöðum, 9v brúnn – MK múr ehf
3. Hafþór Heiðar Birgisson og Björk frá Bjarkarstöðum, 6v brúnstjörnótt – Glitur ehf
4. Gunnar Rafnarsson og Klettur frá Hallfríðarstaðakoti, 10v grár – Arionbanki
5. Suna Dís Heidmann og Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum, 8v rauðblesóttur – Rétt hjá Jóa ehf
Ungmenni1. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Smiður frá Hólum, 14v jarpur – Tannbjörg ehf
2. Kolbrún Sóley Magnúsdóttir og Forni frá Fornusöndum, 8v brúnn – AP varahlutir ehf
3. Bríel Guðmundsdóttir og Gígja frá Reykjum, 7v brún – Fasteignamarkaðurinn ehf
4. Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti – Nýmót
5. Anna Þöll Haraldsdóttir og Vísir frá Valstrýtu, 10v rauðblesótt – VOX heildverslun
Konur 21. Elka Guðmundsdóttir og Sólargeisli frá Kjarri, 8v móvindóttur – Frostmark ehf
2. Lilja Sigurðardóttir og Törn frá Kópavogi, 5v brún – Inter ehf
3. Gunnhildur Rán Guðmundsdóttir og Krónos frá Bergi, 10v rauður – Friðgeir Snæbjörnsson
4. Agnes Gunnarsdóttir og Þota frá Kjarri, 8v brún – BAB
5. Margrét Baldursdóttir og Krummi frá Árbæjarhelli, 10 brúnn – Frumherji
Karlar 21. Halldór Kr. Guðjónsson og Tign frá Skeggjastöðum, 6v jarpstjörnóttur – Long ehf
2. Snorri Garðarsson og Spá frá Útey II, 12v sótrauð sokkótt – Iceland Seafood
3. Björn Magnússon og Mökkur frá Efra-Langholti, 7v brúnn – Millimetri sf
4. Jón Magnússon og Ólympía frá Kaplaholti, 9v brún – Málning hf
5. Guðjón Tómasson og Ásvör frá Hamrahóli, 11v jörp – Blikksmiðurinn hf
Heldri karlar og konur1. Valsteinn Stefánsson og Léttir frá Lindarbæ, 13v brúnn – Bílamálun Pálmars ehf
2. Anna Guðmundsdóttir og Dögg frá Litlu Sandvík, 13v brún – Bílamálun Halldórs ehf
3. Vigdís Karlsdóttir og Vigdís frá Hrauni, 11v móbrún – Opin Kerfi hf
4. Andrés Andrésson og Derringur frá Velli, 9v leirljós – Eignaborg fasteignasala
Konur 11. Brynja Viðarsdóttir og Sólfaxi frá Sámsstöðum, 9v grár – Waldorfskólinn Sólstafir
2. Linda Gunnlaugsdóttir og Snædís frá Blönduósi, 10v grá – Bílamálun Sigursveins
3. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir og Straumur frá Ferjukoti, 7v rauðblesóttur – Bílaglerið ehf
4. Arnhildur Halldórsdóttir og Þrumugnýr frá Hestasýn, 16v brúnn – Guðmundur Skúlason
5. Sæunn Kolbrún og Spes frá Hjaltastöðum, 10v brún – Orka ehf
Karlar 11. Símon Orri Sævarsson og Klara frá Ketilsstöðum, 9v brún – Bílamálun Alberts
2. Sverrir Einarsson og Mábil frá Votmúla II, 10v rauð – Söðlasmíðaverkstæði Jóns Sig. ehf
3. Guðmundur Skúlason og Snúður frá Svignaskarði, 10v jarpur – Bílastjarnan ehf
4. Valdimar Óskarsson og Þoka frá Reykjavík, 8v móálótt – Smyril Line
5. Gunnar Jónsson og Bjarna frá Skarði, 8v brún – Réttur ehf
Opinn flokkur1. Ingimar Jónsson og Birkir frá Fjalli, 12v bleikálóttur – Þrep ehf
2. Ingi Guðmundsson og Draumur frá Hofsstöðum, 11v brúnn - Margrétarhof hf
3. Hjalti Halldórsson og Auður frá Ytri Hofdölum, 13v rauð – Schenker AB
4. Jón Ó. Guðmundsson og Glufa frá Grafarkoti, 8v rauð – Eysteinn Leifsson ehf
5. Rúnar Freyr Rúnarsson og Styrkur frá Stokkhólma, 8v bleikálóttur – Viðskiptahúsið ehf
Glæsilegasta par mótsins Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi
Vinir Bödda
Georg Kristjánsson og Fjarki frá Hólabaki